Vikan - 14.01.1954, Side 15
• %
VORUHAPPDRÆTTI
S.I.B.S.
Ódýrt happdrætti — Háir vinningar
Vinsiingum ársins fjölgar um 1000
úr 5000 í 0000
Fjárhæð þeirra eykst um
kr. 200.000»0©
Hæsti vinningur ársins er
kr. 150.000,00
auk þess er 50 þús. kr. vinningur
út dreginn í hverjum flokki frá jan. til nóvember.
Skattfrjálsir vinningar.
er nú alls árlega
kr. 2.600.000,00
títgefnum miðum er ekki f jölgað og verð
þeirra er óbreytt.
Fjölgun vinninganna er því eingöngu til hagsbóta
fyrir viðskiptavinina.
Kaupverð miðans, sem er heilmiði er aðeins
10 kr.
Ársmiði 120 kr.
Umboð í Reykjavík:
Austurstræti 9. Sími 6004—6450.
Grettisgata 26. Sími 3665.
Verzl. Roði, Laugaveg 74, Sími 81808.
Bókaverzl. Sigv. Þorsteinssonar, Langholtsveg 62.
Bókabúðin Laugames. Sími 7038.
Carl Hemming Sveins, Nesveg 51. Sími 4973.
Vikar Daviðsson, Sjóvátryggingarfél. Islands.
Bifreiðastöðin Hreyfill, Kalkofnsvegi. Sími 6633.
Kópavogsbúðin, Borgarholtsbraut 20. Sími 7006.
Umboð í Hafnarfirði:
Bókabúð Böðvars Sigurðssonar. Sími 9515.
' ¥T.
Dregið framvegis 5. hvers mánaðar.
Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til
nýbygginga að Reykjalundi.
m.s. „GLLLFOSS“
fer væntanlega í aðra ferð sína til Miðjarðarhafslanda
í marz—apríl 1954 ef nægileg þátttaka verður og aðrar
ástæður leyfa.
Farið verður frá Reykjavík miðvikudag 19. marz
kl. 22.00 og komið aftur miðvikudag 21. apríl kl. 12
á hád. Viðkomustaðir: ALGIER, NAPOLI, GENUA,
NIZZA, BARCELONA, CARTAGENA (ef flutningur
þaðan verður fyrir hendi) og LISSABON. Viðstaða í
hverri höfn verður það löng að hægt verður að skoða
sig um og fara í ferðalög inn í land, en þau ferðalög
mun Ferðaskrifstofan Orlof sjá um.
Nánari upplýsingar um tilhögun ferðarinnar, far-
gjöld o. fl. fást í Farþegadeild vorri, sími 82460, sem
tekur á móti pöntunum á fari með skipinu.
Ennfremur veitir Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (sími
82265) allar upplýsingar um ferðina.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi
að VIKUNNI
Nafn ............................1..
Heimilisfang .......................
Til Heimilisblaðsins
VIKUNNAR H.F., Reykjavík.
H.f. Eimskipafélag íslands
AÐALFUNDLR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Islands verður hald-
inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavik, laugardaginn
12. júní 1954 og hefst kL 1.30 e. h.
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurð-
ar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1953
og efnahagsreiltning með athugasemdum endurskoðenda,
svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end-
uskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
í>eir einir geta sótt. fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um-
boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dag-
ana 8.—10. júnl næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir um-
boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja-
vík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða
séu komin skrifstofu félagsins I hendur til skrásetningar, ef
unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 2. júní 1954.
Reykjavík, 22. desember 1953.
STJÖRNIN.
15