Vikan - 19.04.1956, Blaðsíða 2
Þér getið ekki dæmt um beztu rakvélablöðin
fyrr en þér hafið reynt
Biðjið kaupmann yðar ávallt um þessi rakvélablöð
BJORN ARNORSSON
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
ími 82328 Reykjavík
LÁFUBTT SKÝRING: 1 heill 5 elliiasleiki — 7 yndi — 11 skrokkur
- - 13 jurt — 15 gruna — 17 erfitt — 20 hljóð — 22 búkhljóð — 23
ganga — 24 þráður — 25 fangamark ríkis — 26 matur — 27 bás —
29 hljóð — 30 ákafi — 31 tónlist — 34 mikil ferð — 35 eldstæðis — 38
tangi — 39 óttaðist — 40 kynstur — 44 skjótt — 48 flokka - 49 á fíl, þf.
— 51 verkfæri — 53 vond — 54 til þessa — 55 kvein — 57 gimsteinn
— 58 matur — 60 velgja — 61 fangamark flugfélags — 62 verkur —
64 eldsneyti — 65 riss 67 leiktæki 69 líkamshluti 70 skynsemi —
71 meiða.
LÓÐRÉTT SKÝRING: 2 búa til - 3 tímabil — 4 ómegir 6 drukkinn
- - 7 sorg — 8 hösdýr — 9 íshelia —- 10 kvenmannsnafn, þf. — 12 Iiðinn
tími — 13 þjóðflokkur — 14 inngangur — 16 ótið — 18 geðshrærin'g —
lif hjúskaparstétt — 21 hljóð — 26 heiður — 28 klaka — 30 óleik —
32 kvenna — 33 lengdarmál — 34 skinn — 36 hvíldist — 37 á vettling —
41 gælunafn — 42 gjöfult — 43 slarki — 44 óveður — 45 skakkur —
46 elska — 47 funa — 50 sjá — 51 erfiði —- 52 róta — 55 leiðarvísar —
56 hæna — 59 líkamshJuti — 62 neyðarkall — 63 blóm — 66 tveir sam-
stæðir — 68 svik.
Lausn á krossgátu nr 805.
I.ÁRÍSTT: 1 flakk — 5 falur — 9 krof — 10 gáta — 12 skak — 14 kafa
— 16 kraup — 18 arf — 20 rifta — 22 verr — 23 fg — 24 as — 26 rauð
— 27 arg — 28 giaðleg — 30 rrr — 31 hrat — 32 siga — 34 rð — 35 gá
— 37 luma — 40 sigg — 43 sig — 45 málning — 46 kóf — 48 krot — 50
H — 51 gg — 52 Vali -— 53 ratar — 5.5 tíð — 57 hamar — 58 amon —
80 eala — 61 inir -— 62 getu —- 63 rangt — 64 farir.
LÓÐK0TT: 2 akkur — 3 krap — 4 kok — 5 fák — 6 atar — 7 lafir —
S vökva — 11 glaðr —- 12 sarg — 13 úr — 15 afar — 17 reri — 18 agat
— 19 fals — 21 tum — 23 flasmál —- 25 seiling —■ 28 gr — 29 gg — 31 hól
— 33 agg — 36 fira — 38 um — 39 allt — 40 sigð — 41 gg — 42 róla
— 43 skrif — 44 gota — 46 káma — 47 firar — 49 tamin — 62 valur •—
54 reng — 56 ís — 57 hata — 59 nit — 60 sef.
ISLENZKIR TÓNAR liafa haft
kabarett á sviðinu i Austurbæjar-
bíóí að undanförnu. Það er skemmst
frá að segja, að þetta er alveg tví-
mæíálaust iburðarmesti og bezti
kabarettinn, sem Reykvíkingum hef-
ur verið boðið upp á hingað til. Þarna
kemur fram fjöldi skemmtikrafta
• þau býsn, að engin tök eru á því
að telja þá upp alla. Við látum okk-
ur nægja að birta tvær forsíðumyndir
úr kabarettinum og svo þessar
hérna, sem eru af tveimur atriðanna.
Þess má raunar geta, að efri mynd-
in á forsíðu er tekin af lokaatriðinu;
cg sést glögglega, hvað við eigum
við, þegar við segjum, að þarna hafi
furðu margir menn lagt fram starfs-
krafta sína. Skemmtanalíf höfuðstað-
árbúa er auðugra með þessum kaba-
rett og Islenzkir tónar hafa sýnt að-
dáunarverðan stórhug. Undirtektirn-
ar hafa líka verið eftir því, og er
það vel. En menn skyldu athuga, að
það eru aðeins fáeinar sýningar eftir.
Sýningarstjóri kabarettsins er
Gestur Þorgrímsson og er hann með
pípuhattinn á efri forsíðumyndinni.
Á þeirri neðri eru þau Baldur Hólm-
geirsson og Sigríður Hannesdóttir.
Myndirnar á þessari síðu: Elsa Pét-
ursdóttir, Baldur Hólmgeirsson,
Skapti Ólafsson og Unnur Guðjóns-
dóttir og (neðri mynd): Sigríður
Hannesdóttir, Baldur Hólmgeirsson
og Karl Sigurðsson.
Allir Reykvíkingai' verða að eignast bókina
GAMLA REYKJAVÍK
eftir Árna Óla
BÓKAVERZLUN fSAFOLDAR
t
J4
«■
FRAMLEITT ÚR EKTA SÁPUEFNUM
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
KABARETT
fSLENZKRA TÓNA
Notið CLOZONE
þvottaefnið í þvottavélina.
Utgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.