Vísir - 19.10.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 19.10.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. október 1958. V1S I R * Góði dátinn Sv í Þjóðíe er ákaflega vafasamt, að mokkur bók hafi á seinni tímum gert fleiri íslendingum ánægju æn bókin um góða dátann ÍSvæk. 1 Þessa bók rak á fjörurnar fyrir nokkrum árum í afbragðs Jpýðingu Karls ísfelds. Karli er ákaflega sýnt um húmör, og hann hefir í ríkum mæli getað :notað kímnigáfu sína og ó- yggandi málsmekk og málvönd- un í þessari þýðingu sinni. Sagan um Svæk er „satíra“ um skrifstofubras og her- minnsku hins feyskna keisara-, dæmis, Austurríkis og Ung-! verjalands. Svæk er samnefn- ari allra góðra manna, sem sjá hið kostulega í tilverunni. hlær að skrifstofumennskunni, og öllu því þrasi, sem því fylgir, og kemst einhvemveginn alltaf vel út úr þessu öllu saman. Svæk er maður, sem við heLzt allir vildum vera, góðviljaður, góðhjartaður, elskulegur. Jaroslav Hasek hét Tékkinn, :sem skrifaði bókina um SVæk, <og gerði hún hann frægan víða um lönd. Það er fengur fyrir islenzkar bókmenntir, að Karl ísfeld skyldi verða til þess, að snúa þessu meistaraverki hans á íslenzka tungu. Þó ekki væri fyrir annað, skyldi Karls minnzt. Nú hefir Þjóðleikhúsið ráðizt í að setja á svið leikrit um góða dátann Svæk, sem byggt er að verulegu leyti, eða aðallega, á íbókinni um Svæk, og leikriti eftir Evan MacColl, en Karl ís- feld hefir umsamið sína eigin þýðingu á sögunni og fellt í leikritsbúning. Fyrir nokkru var frumsýning á þessu leikriti og mun það hafa verið leikhúsgestum fagnaðar- efni^ að sjá hvemig til tækist. Þa?f er vandaverk að setja Góða dátans Svæk á svið, svo eftir- minnilegur og hugstæður er :hann martni úr skáldsögunni, ;sem einu sinni var á alra vör- um. Þess vegna er gaman að því þegar vel tékst, en það verður elcki sagt uin alla hluti í þessu leikriti urn Góða dátann Svæk. Margt 'er þar vel gert, sumt mið ur. Og einhvernveginn finnst manni, að hinn ágæti leikstjóri, Indriði Waage, hafi ekki full- komlega skilið góða dátann. Það legst einhvernveginn í mann, við lestur sögunar, sem leikritið er byggt á, að Svæk hafi alls ekki verið bjáni, en leikstjórinn vill þó helzt hafa hann þannig. Þetta er vitaskuld hreint túlkunaratriði, og verð- ur ekki fengizt um það. í minni vitund var Svæk eini maðurinn með fullu viti í bókinni og hélt sinni andlegu heilsu gegnum þykkt og þunnt. Að vísu er Svæk barnalegur á köflum, og það hefir leikstjóranum og að Hatrömm barátta gegn berkia- bóhisetmngu á Sndlandi. Ileyitt að torvelda heill)rigðistarf» wemi Iiidlandsst|oroar og S.|s. Róberi Arníinnsson og- Hildur Kalman. sjálfsögðu leikaranum Róbert Ævari Kvaran 1 gerfi kennara, ’Jóni Aðils í gerfi bókara og Indverska stjórnin á nú í höggi við skæðan óvin innan sinna eigin landamæra, nefni- lega hreyfingu þá, sem vakin hefir verið gegn bólusetningu gegn berklaveiki. Barátta þessi getur varðað líf og heilsu milljóna manna í þessu risavaxna þjóðfélagi. Mánuðum saman hefir maður að nafni Chakravarti Rajago- palachari, fyrrum landstjóri væri til að vekja athygli á aukahlutverkum, eins og t. d. ins, barizt heiftarlega gegn Arnfinnssyni tekizt að sýna JOIU ■n-oliS 1 8er11 °°Kara og j bólusetningaraðferð indvesku Að mínu vlti leikur Róbert hiarðmanns, Haraldi Björns- stjórnarinnar. Maður þessi ArnfinnssonGóða dátann Svæk!syni sem varðstjóra og raun- heldur því fram, að tilraunir ágætlega, eins og hans er von ar fleiri' Væri það öf langt og bóluefni gegn berklum sé og vísa, hárfínn listamaður, sem mál að telía alla leikarana, sem „sýklahernaður gegn börnum“ hefir ríæman smekk fyrir lát- t>arna koma fram, því að hlut- og „skottulækningar". Þegar Raaji staðæfir, að bóluestn- ingarherferðin sé „vísindalega ónóg“. Hann lýsir yfir þvþ að allar skýrslur um ónæmi séu rangar og hann heldur því að fólki, að bólusetningin stofni börnunum í hættu. Þegar bezt lætur, segir hann, er ónæmis- tímabilið stutt og ekki er hægt að endurtaka bólusetninguna. Hefir hann lagt fram umsagnir sérfræðinga frá öðrum löndum, og einn kunnasti maður lands- sem hafa illan bifur á bóluefn- inu B.C.G. bragði og gerfi þess manns, sem leika skal hverju .sihni. Yfir- verki eru 45 talsins. Þó að Svæk á sviði Þjóðieik- þessi maður talar, hlusta á hann tugþúsundir eða milljónir Ind- Dnartalan ' hefir lækkað. Rajkumari Arit Kaur, mennt- uð kona, sem er heilbrigðis- málaráðherra Indlands, hefir svarað árásum Raaji í indverska þinginu. Hún nefndi að vísu ekki nafn hans, en ekki var um að villast, við hvern hún átti. leitt verður ekki horið nógsam- 1 úússins, sé ekki samhærilegur j verja, og 1 fjölmörgum ræðum lega lof á Róbert fyrir túlkun (við Það’ sem eg hafðl vænzt hefir hann reynt að gera bólu- hans á hutverkum, sem hon- ' yegna bókarinnar, sem áður er ^ efnið, sem notað er, tortryggi- Hún lýsti yfir því, að berkla- um hafa verið fengin undan- ;á minnst> Þá er reJ'kvískum legt. Bóluefnið er nefnt B.C.G., jveikin væri eitt mesta vanda- farið, og er þá skemmst að leikhúsgéstiim fengur í að sjá sem er stytting á Bacillus, Cal- mál Indlands. Ákvörðunin um minríast Topasar. Heiltílarsvipurinn á sýningu. Þjóðíeikhússins á Svæk er heid- ur risíágur. En það er ekki þar fyrir. Þar er margt skrýtilegt og skemmtilegt, sem kitla inun hláturtauar þeirra. sem sækja leiksýningarnar. Þar er nóg af kímilegum atvikum og hnytti- legum tilsvörum til þess, að þær yerði fjölsóttar. Sérstök ástæða hann. Th.S. Klæð’í ííreng- ina í góð og hly nærföt. LH. MílSier að berjast við veikina með B.C.G. hefði verið tekin eftir að tilraunir í öðrum löndum hefðu leitt í ljós, að bóluefnið hefði stórkostlega lækkað dán- mette, Guérin. Skæðásta veikin. ~ Árásir Raaji, eins og Indverj- ar nefna manninn, hafa geysi- artöluna. Indlandsstjórn er lega þýðingu fyrir heilsuvernd- sannfærð um ágæti bóluefnis- arbaráttu Indverja og hrein- ins, sagði ráðhérrann, og það lætisbaráttu Sameinuðu þjóð- er skaðlaust með öllu. anna. Viðleitni heilbrigðis- málastofnunar Sþ. hefir staðið fyrir þessari baráttu, og þar; Ráðherrann fullyrti, að ítar- iegar tilraunir, sem gerðar | hefðu verið í mörgum löndum við hin ólíklegustu skilyrði hefðu stórlækkað dánartöluna, mæðir langmest á henni. Til i þessa hafa urii 80 millj. Ind- verja verið berklaprófaðir, og ... on .... ,,meira að segja svo mjog, að um 20 millj. raanna, sem reynd , , . .... * Vmr» «r«Yvr-i o’rlri rinmn ust „negatívir“, verið bólusettir. Berklaveikin er skæðasta I veiki, sem hrjáir Indland, næst á eftir mýrarköldu, og talið er að um 500.000 manns deyi úr henni á ári hverju. Þá er það og mjög mikilvægt, að herferð bólustaningarmanna nær til hinna fjarlægustu þorpa og vekur hjá fólki vilja til þess. að bæta lífsháttu sína og efla þrifnað. Góði dátinn í skemmtilegum félagsskap. mwuvwwwww Það þurfti mikið átak til þess að telja Indverja á að leyfa bólusetningu á sér og börnum sínum. Nú óttast menn, að starfsemi Raaji brjóti niður þetta mikilvæga starf. *w'i<w./vwuwváiVAV^w«iwv,BVs>Vi."iiVAfl^vww hún væri nú ekki nema 1/15 þess, sem hún myndi vera, ef ekki kæmi bólusetning til. Hún vísaði algerlega á bug ásökunum þeim, sem felast í ræðum Raaji, Opið frá kl. 8 að morgni, fil kl. 11V2 að kvöldi Heitur matur. Smurt brauð. Kaffi o. f Vita-B»r. Hergþórugötu 21 Fres»$$ B’étíœrglöp. Tíu mínútur — áratuga harmleikur. Mál, sem livíldi eins og mara á Bretum í nær tvo áratugi. Framh. manninum, hann hafði ekki verið með gleraugun. Á gangi réttarhallarinnar í New York þekkja stúlkurnar aftur Óskar Sílater, sem leiddur er fyrir þær. Jú, þetta var maðurinn, sem þeir sáu eftir morðið. (FulljTt var, að þær heföu þekkt haim án nokkurra visbendinga á gangi hinna atnerísku réttárhallar. Það var ekki fyrr en mörgum árum . Seinna, að menn komust að því, . að. skozki lögreglumaðurinn, sem f vlgdi þeim, háfi bent ungu stúlku: iim á Slater og spurt: „Er þetta maðurinn?“) Slater hefði getað orðið kyrr í New York. Yfirvöldin .ráðleggja honum að neita kröfunni um, að hami yrði framseldur. En Slater villa hreinsa hendur sínar í eitt skipti fyrir öll. Hann heldur aftur til Glasgow af frjálsum vilja. Nú hefur lögreglan fundið fleiri vitni. Þau þykjast þekkja, að Slater sé sami maðurinn: og sézt hafði athuga ' hús frk. Gilchrist fáum dögum fyrir morðið. Ekkert þeirra, og eru þá báðar ungu stúlkurnar tald- ar með, veitti því athvgli að „þessi maður“ væri nokkuð út- lendingslegur að siá. Þetta er þó hið fyrsta, sem sérhver Breti hlýtur að taka eftir hjá Slater. Vinkona Slaters og þjónustustúlka þeirra segja, að Slater hafi verið heima, þegar moiðið var drýgt, og sétið að kvöldverði. Framburður þein-a er talinn vafasamur í íyllsta máta og ekki t^kið tillit til hans. í ferðatöskum Slaters finnst safn ..af verkfæ’rum. Hamarinn þar töldu menn, að notaður hefði verið við morð- ið. „Krunan gegn Óskari SIater.“ Málareksturinn hefst í Edin- horg í maí 1909. Ákæruvitnin ganga inn í réttarsalinn. Hvor- ug stúlkan er lengur í vafa um, að Slater sé maðurinn, sem þær sáu þetta dumbungslega desemberkvöld. Þegar verj- andinn nýr Helenu Lambie því um nasir, að í New York hafi hún þótzt þekkja Slater á göngulaginu, en núna á and- litinu, verður hún móðguð. Hún getur leyft sér það, því að nú er hún orðin mikilvæg persóna, sem menn veita at- hygli. Varnarvitnin látaekki sjá sig i réttinum.- Hin hclztu eru þessi: Kaupmaður í nýlendu- vöruverzlun í nánd við íbúð Slaters. Hann sá Slater skömmu eftir að morðið hafði átt sér stað ganga út úr íbúð sinni, og skiptust þeir á nokkrum orðum. Ekki er læknirinn heldur yfir- heyrður, sá er rannsakaði fyrstur hina myrtu og sá morð- staðinn. Síðar komast menn að því af bréfum og samtölum, að þessi læknir hefði séð strax, að fyrst hefði frk. Gilchrist fengið högg af kolafötunni og síðan. verið slegin með stóli. Þegar verjandinn frétti um þessi vitni, er það orðið of seint. Málið er reifað af mála- færslumanninum Úrel lávarði, einum glæsilegasta ræðumanni, sem þá er í Skotlandi. Hann. efast aldrei um óskeiliulleik sinn. Þettá ræðueinvigi gegiv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.