Ljósberinn - 07.01.1928, Page 9
LJÓSBERINN
't
ættarnafn liann ætti sér, né hverrar
stöðu hann væri; og ekki þorði hann
heldur að spyrja hann uni pað.
i’egar hann var búinn að sjá fyrir
ö'lla, sem Philp purfti við priðja daginn,
sem þeir voru saman, pá kvaðst hann
ætla að bregða sór til eyjarinnar Bar-
buet eða Banokka, sem var par í grend,
pví að par væru arðsamari og hægari
veiðar en á Róatan; hann gæti komið
aftur að kveldi.
Philip porði ekki að segja pað með
orðum, að hann vildi ekki aö pessi vel-
gerðamaður færi frá sér, en hann lét
hann skilja pað svo greinilega sem hann
gat með tárum sínum. Hann spurði bara,
livort hann mætti ekki vera með hon-
um í förinni. En hann svaraði: »Fæturn-
ir þínir pola pað ekki enn«, og kvaddi
síðan Philip með hlýju handtaki.
36. Nýjar raunir skönnnu síðar.
hú lieflr fjarlægt frá mér ástvini
mína og félaga, og gert myrkrið
að kunningja mínum.
Himininn var heiður og blár, og hæg-
ur andvari lék um hafflötinn, pegar hinn
ástfólgni velgerðamaður Philips ýtti frá
landi. Gat Philip pá ekki varist tárum,
hann grét eins og barn af söknuði.
Skjótt breyttist veður í lofti. Hér um
bil stundu síðar en hinn göfgi gestur
var farinn, skall á feikna stormur með
regni og skruggum.
Við hverja prumu og stormkast spratt
Philip á fætur óttasleginn, ekki pó sín
vegna, heldur vegna kæra gestsins síns;
liann varð svo hræddur um hann á
litlu íleytunni.
En liann hughreysti sig pó, með pví
að gera sér í hugarlund: »Vinurinn minn
getur hafa verið kominn á þessari einu
stundu til einhverrar smáeyjarinnar hér
í grend, og bíður par svo byrjar. Og
komi hann ekki í kvöld, þá kemur hann
á morgun«.
Storminn lægði, áður en kvöld var
komið; en ekki kom ástvinur Philips
aftur. Nóttin var idjóð og heiður næsti
morgun.
Philip var altaf að skima út yfir hafið,
en hvergi sá hann til eikjunnar smáu.
Svona leið liver dagurinn af öðrum við
eftirprá og bið.
Pað kom fyrir um nætur, þegar öld-
urnar gjálfruðu við klettana, að hann
spratt glaður upp úr bóli sínu, af pví
að honum fanst hann pá heyra áragJam.
Hann hlustaði og hélt niðri í sér and-
anum; en pað var bara brimgjálfur.
Síðan sá Philip aldrei »björgunarengil-
inn sinn«, sem hann svo kallar, aldrei
framar hér á jörðu.
Okkur þykir sárt að verða að geta
pess til með Philip, að hann hafi farist
í stórviðrinu, sem skall á. Við viljum
heldur vona, að hann hafi borið að ein-
hverju skipi, sein hafi flutt hann til ein-
hvers vinalands, og par liafi hann and-
ast í friöi.
En svo mikið er samt víst, að aldrei
tókst, prátt fyrir nákvæmustu eftir-
grenslar, aö fá neina vitneskju um af-
drif hans.
Hann harmaði pá fyrst vin sinn og
velgerðamann sinn, eins og dáinn. Eina
prjá daga hafði liann fengið að njóta
peirrar hamingju, að vera samvistum
við mann, sem að hans dómi átti engan
sinn líka á jörðu hér.
Philip var nú líkt á sig kominn og
ferðamaður' á næturpeli. Næturleiftri
bregður í svip á leið lians, en svo verð-
ur aftur þreifandi myrkur. Sama myrkr-
inu og áður skelti nú aftur yfir æfi-
brautina lians. Hann var nú jafnfjarri
mannlegri hjálp og áður. En samt sá
hann, að ásigkomulag hans hafði batn-
að á óvæntan hátt, þegar hann.barpað