Ljósberinn


Ljósberinn - 07.01.1928, Side 10

Ljósberinn - 07.01.1928, Side 10
8 LJÓSBERINN saman við það. sem áður var. Ilinn ást- ríki vinur hans hafði skilið eftir lijá honum stál og tinnu, til að kveikja eld með, og flösku með púðri í. Ennfremur hníf, töng og fleiri áhöld, og mörg ker til að sjóða kjöt í, dálítinn forða af te, öskju með plástrum og blývatnsflösku. Nægði [iað hvort um sig' til nokkurra vikna, og ennfremur eitthvað 5 pund af söltuðu svínakjöti. Par við bættist, að heilsufar hans var orðið svo iangt um betra; hafði hann náð kröftunum aftur, með [)ví að hafa fengið nákvæma að- hlynningu og hcntugri fæðu; hann fann nú sama sem ekkert til í fótunum, og með [jví að nota blývatnið og plástrana, póttist hann sjá.frám á, að hann yrði bráðum albata. Ilaustregnið eða vetrarregnið var nú skollið á i fullum algleymingi. lán livað lionmn var nú h|gfelt, að geta slegið eld og matreitt skjaldbökukjöt handa sér. Hann gat limað skjaldbökuna sund- ur með hnífnum sínum, og nú gat hann gert sér egg vatnafugla og hænsa að hollri fæðu, soðið sér súpur af arumkáli og ungum pálmaspírum, bakað manihot- rætur og breytt svo eitraðri rót í holla fæðu! En hve hann blessaði oft minningu góða »engilsins« síns, fiegar hann sat í skálanum sínum í öruggu skjóli fyrir steypiskúrum og beljandi stormum; [iað var honum að pakka: hann hafði gengið frá honum að öllu leyti. Enn hve hann fann enn, já, alt til sinnar síðustu stundar, pann kraft i sálu sinni, sem pessar stuttu samvistir við gestinn göfuga liöfðu veitt honum! Frh. Nokkur tlagatöl fást enn í bóka- verzluninni Emaus. Yið áramótm. O Drottinn, Jni ert líf og' Ijós! Vort. lif er aö áameinast, sameinast þér. Mvert spor, sem vér stíguin á stundarlieims braut J)ú oss styöur og fyrir oss sér. begar húmið fer yfir og hvassviðrin köld, svo hvert virðist fokiö í skjól, en hrygð framar gleðinni haíin í viild, oss hlýar þíns kærleika sól. Ó Guð, petta ár vér felum pér einum, vorn unað og' tár, og adiniiar veltandi lijól! Jón U'ú Hvoli. -------------- Ltjósberinn byrjar nú áttunda árið sitt í peirri von að Guð só í verki ineð og blessi starfið. Kaupendum hefir fjcilgað að muu petta ár, en [ió verða fleiri að bætast í hóp- inn, ef blaðið á að bera sig fjárhag'sléga og að Jiví verður að stefna. Treystir Ljósberinn pvi, að margir kaupondur gerist sjálfboðar að útvega nýja áskrif- endur. Ljósberinn heldur sinni upphaílegu stefnuskrá: Fyrsta og aðal áhugamál hans er að leiða hina ungu lesendur sína til Jesú Krists. Og pó mikið só hugsunarleysið, [iegar um sálarheill barn- anna er að ræða, pá mún pó allur porri foreldra vilja fylgjast með mæðrunum, sem í frásögn Nýjatestamentisins færðu börnin sín til Jesú til pess að hann blessaði pau. Biðjuin pá Jesú að blessa börnin vor og oss á pessu nýbyrjaða ári. BARNABÓKIN „FANNEY“ fæst í Emaus og fleiri bókavei'zlunum, bæði einstök hefti á 1 kr. og öll heftin f5) skraut- bundin á 7 kr. Úrvalssögur, kvæði, myndir og skrítlur. — Skemtilegasta afmælisgjöf. Ctgofandi: Bókaverzlunin Emaus - rrentsm. Ljósberan.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.