Vikan


Vikan - 18.08.1977, Blaðsíða 36

Vikan - 18.08.1977, Blaðsíða 36
mE/T um FÓLK Mest um prinsa KARL BRETAPRINS Fullt nafn: Charles PhiHp Arthur George. Fæddur: 14. nóvember 1948 i Buckingham Palace. 'Foretdrar: E/isabet II. Englands- drottning og Philip prins, hertogi af Edinborg. Systkini: Anna prinsessa [26), Andrew (17) og Edward (13). Staða: Hreinn erfingi krúnunnar. Trúfélag: Enska kirkjan. Heimili: ibúð í Buckingham Palace, en auk þess eigið sveitasetur — Chevening, sem er frá 18. öld. Þar eru 115 herbergi og húsið var nýlega gert upp, en Karl fær ekki að búa þar fyrr en hann kvænist. Áhugamál: Karl hefur mikinn áhuga á pólóleik og öHu sem honum viðvikur. Hann spilar á selló og hefurlíka gaman af þvi að skrifa. PHILIPPE - PRINS I BELGlU Fullt nafn: PhiHppe. Fæddur: 15. april 1960 í Belvedere-kastala iLaeken i Be/gíu. foreldrar: Prins Albert Fe/ix Hubert Theodore Christian Eugene Marie og Paola Ruffo di Calabria, prinsessa, sem er af ítölskum konungsættum. Systkini: Bróðirinn Laurent (14) og systirin Astrid (13). Staða: Sonur erfingja krúnunnar. Trúfétag: Rómverskt-kaþó/skt HeimiH: Belvedere-höllin i Brusse/. Áhugamál: Tennis og djúphafs- köfun og hefur sérstakan þjálfara úr ítalska hernum. Einnig hefur hann gaman af tónlist. ALBERT — PRINSIMÓNAKÚ. Fu/lt nafn: A/bert A/exandre Louis Pierre. Ættarnafn: Grimaldi. Fæddur: 14. mars 1958 í Grimaldi-höllinni i Mónakó. Foreldrar: Rainer fursti í Mónakó og Grace prinsessa (áður Grace Kelly, kvikmyndaleikkona). Systkini: Tvær systur, Caroline (20) og Stephanie (12). Staða: Hreinn erfingi krúnunnar. Trúfétag: Rómverskt-kaþólskt. HeimiH: Grimaldi-höllin. Áhugamál: Skíðaiþróttir og judo. Einnig Ijósmyndun og fótbolti. Hann hefur Hka áhuga á aftraunum og róðri, en dreymir um að verða djúphafskafari. HENRI - PRINS i LUXEMBURG: Ful/t nafn: Henri Albert Gabriel Felix Marie Guillaume. Fæddur: 16. aprít 1955 í Betzdorf-kastala íLuxemburg. Foreldrar: Prins Jean, stórhertogi af L uxemburg og Charlotte prinsessa, sem er dóttir Baudouins konungs i Belgíu. Systkini: Tvær systur, Marie-Astrid (23) og Margarethe (20), og tveir bræður, Jean (20, tvíburabróðir Margarethe) og Gui/laume (14). Staða: Hreinn erfingi krúnunnar. Trúfélag: Rómverskt-kaþólskt. HeimiH: Chateau de Colmar Berg. Áhugamál: Tennis, sund, skiðaiþróttir. Lestur sagnfræðilegra bóka og tónlist, bæði klassísk og nútímaleg. ALO/S - PR/NSÍ LIECHTENSTEIN. Fu/lt nafn: A/ois. Fæddur: 10. júní 1968. Foreldrar: Hans Adam, krónprins og Maria prinsessa, fædd í Tékkóslóvakíu, en alin upp íAusturríki. Systkini: Tveir bræður, Maximiliam (8) og Constantin (5), ogsystirin Tatjana (4). Staða: Sonur erfingja krúnunnar. Trúfé/ag: Rómverskt-kaþólskt. Heimili: Ævintýraleg höll — Vaduz kasta/inn — frá 13. ö/d. Áhugamál: Skíðaíþróttir. NUÍCH 36 VIKAN 33. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.