Vikan


Vikan - 18.08.1977, Qupperneq 36

Vikan - 18.08.1977, Qupperneq 36
mE/T um FÓLK Mest um prinsa KARL BRETAPRINS Fullt nafn: Charles PhiHp Arthur George. Fæddur: 14. nóvember 1948 i Buckingham Palace. 'Foretdrar: E/isabet II. Englands- drottning og Philip prins, hertogi af Edinborg. Systkini: Anna prinsessa [26), Andrew (17) og Edward (13). Staða: Hreinn erfingi krúnunnar. Trúfélag: Enska kirkjan. Heimili: ibúð í Buckingham Palace, en auk þess eigið sveitasetur — Chevening, sem er frá 18. öld. Þar eru 115 herbergi og húsið var nýlega gert upp, en Karl fær ekki að búa þar fyrr en hann kvænist. Áhugamál: Karl hefur mikinn áhuga á pólóleik og öHu sem honum viðvikur. Hann spilar á selló og hefurlíka gaman af þvi að skrifa. PHILIPPE - PRINS I BELGlU Fullt nafn: PhiHppe. Fæddur: 15. april 1960 í Belvedere-kastala iLaeken i Be/gíu. foreldrar: Prins Albert Fe/ix Hubert Theodore Christian Eugene Marie og Paola Ruffo di Calabria, prinsessa, sem er af ítölskum konungsættum. Systkini: Bróðirinn Laurent (14) og systirin Astrid (13). Staða: Sonur erfingja krúnunnar. Trúfétag: Rómverskt-kaþó/skt HeimiH: Belvedere-höllin i Brusse/. Áhugamál: Tennis og djúphafs- köfun og hefur sérstakan þjálfara úr ítalska hernum. Einnig hefur hann gaman af tónlist. ALBERT — PRINSIMÓNAKÚ. Fu/lt nafn: A/bert A/exandre Louis Pierre. Ættarnafn: Grimaldi. Fæddur: 14. mars 1958 í Grimaldi-höllinni i Mónakó. Foreldrar: Rainer fursti í Mónakó og Grace prinsessa (áður Grace Kelly, kvikmyndaleikkona). Systkini: Tvær systur, Caroline (20) og Stephanie (12). Staða: Hreinn erfingi krúnunnar. Trúfétag: Rómverskt-kaþólskt. HeimiH: Grimaldi-höllin. Áhugamál: Skíðaiþróttir og judo. Einnig Ijósmyndun og fótbolti. Hann hefur Hka áhuga á aftraunum og róðri, en dreymir um að verða djúphafskafari. HENRI - PRINS i LUXEMBURG: Ful/t nafn: Henri Albert Gabriel Felix Marie Guillaume. Fæddur: 16. aprít 1955 í Betzdorf-kastala íLuxemburg. Foreldrar: Prins Jean, stórhertogi af L uxemburg og Charlotte prinsessa, sem er dóttir Baudouins konungs i Belgíu. Systkini: Tvær systur, Marie-Astrid (23) og Margarethe (20), og tveir bræður, Jean (20, tvíburabróðir Margarethe) og Gui/laume (14). Staða: Hreinn erfingi krúnunnar. Trúfélag: Rómverskt-kaþólskt. HeimiH: Chateau de Colmar Berg. Áhugamál: Tennis, sund, skiðaiþróttir. Lestur sagnfræðilegra bóka og tónlist, bæði klassísk og nútímaleg. ALO/S - PR/NSÍ LIECHTENSTEIN. Fu/lt nafn: A/ois. Fæddur: 10. júní 1968. Foreldrar: Hans Adam, krónprins og Maria prinsessa, fædd í Tékkóslóvakíu, en alin upp íAusturríki. Systkini: Tveir bræður, Maximiliam (8) og Constantin (5), ogsystirin Tatjana (4). Staða: Sonur erfingja krúnunnar. Trúfé/ag: Rómverskt-kaþólskt. Heimili: Ævintýraleg höll — Vaduz kasta/inn — frá 13. ö/d. Áhugamál: Skíðaíþróttir. NUÍCH 36 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.