Vikan


Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 4

Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 4
SKtÐAFERÐIR KRANSKJA GORA Kranskja Gora — einn vinsælasti skíðastaður Júgóslavíu — er slóvenskt þorp fáeina kílómetra frá landamærum Austurrikis og Ítalíu í tignarlegri fegurð Alpanna. Skíðasvæðið er fjölbreytt frá 2600 til 5250 fet yfir sjávarmáli. Skfðabrautir eru samtals 22 km — lengsta göngubraut 3 km. Skautasvell eru þrjú, bowling og keiluleikur á ís og margt fleira fyrir þá, sem ekki vilja stunda skíði eingöngu. Hægt er að leigja sleða dreginn af hestum og skoða umhverfið sem er mjög fallegt. Ágætir matsölustaðir, barir, kaffihús, diskótek og næturklúbbur á Hotel Kompas. KOMPAS HOTEL er A-flokks hótel og stendur við rætur Vitrancfjalls stutt frá skíðalyftum. Nýtt hótel öll herbergi með einkabaði, upphituð innisundlaug og sauna, leikfimisalur, bowling, billiard, hárgreiðslustofa. Mjög góður matsalur, taverna bar, næturklúbbur og diskótek. Lyftur. Nafn. Lengd: Fjöldi pr. klst. Tog-lyfta Kekec 270 m 300 Tog-lyfta Mojca I. II. 182 m 300 Tog-lyfta Podles 732 m 720 Tog-lyfta Preseka I. II. 836 m 1540 Tog-lyfta Brsnina 420 m 400 Stóla-lyfta Vitranc I. II. 1019 m 290 Tog-lyfta Bukovnik 216 m 600 Tog-lyfta Podkoren 1250 m 900 Fyrir meðal-skíðamenn er mælt með Vitranc I og Podkoren. Allar hinar lyfturnar eru góðar fyrir byrjendur að undanskildu Vitranc II, sem er aðeins á valdi úrvals-skíðamanna. Skíðaleiga (og viðgerðarþjónusta) — Skíðaskóli (30 skíðakennarar) Vikugjald fyrir skíðaleigu; skíðaskóla og aðgangskort: Skíðaleiga (skíði/stafir) US$ 18.00 Skíðaskór us$ 9.00 Skíði/stafir/skór uss 26.50 Viku aðgangskort uss 4.50 Skíðaskóli — vikugjald us$ 4.00 Brottför: 20. desember, 17. janúar, 7. febrúar, 7. marz. 14dagar. Flogið um Kaupmannahöfn. Gisting og hálft fæði á KOMPAS HOTEL £í " II * 0 u 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.