Dagur - 24.02.1909, Síða 4
2. bls.
D A GUR.
l. tbt.
ð------------------—--------------------©
3
j „Dagur“
!kemur út, hvern miðvikudag. —
Ársfjórðungurinn kostar
6 0 au., er borgist íyrirfram.
A f g r e i ð s 1 a blaðsins er í
Aðalstræfi 11, .Talsími 34, og sje
auglýsingum komið þangað.
Ritstjóri „Dagsins" heima
til viðtals í Templaragötu 11 (húsi
Sk. Kinarssonar) kl 12 — 1 og 5—6
alla virka daga.
© ............. • 1 ©
Sigurður Gunnarsson og Eggert Pálsson,
skrifarar,
í efri deild: Kiistján Jónsson, foiseti.
Sigurður Stefánsson og Jens Pálsson, vara-
forsetar. Kristinn Daníelsson og Steingr.
Jónsson, skrifarar.
í ueðri deild: Hannes Þorsteinsson,
forseti. Ólafur Briem og Sigurður Gunn-
arsson, • varafoi’setar. Jón Ólafsson og
Bjarni Jónsson, skiifarar.
Framlögð stjórnarfrumvörp: Sainbands-
mál, háskólamál og stjórnarskrárbreyting.
Fjárl'jganefnd: Skúli Thoroddsen,
Jón Jónssón (frá Múla), Björn Sigfússon,
Pjetur Jónsson, Björn Jónsson, Sigurður
Sigurðsson og Eggert Pálsson.
Háshblanefnd: Ari Jónsson, LárusH.
Bjarnason, Jens Pálsson, Stefan Stefánsson
kennari og Sigurður Stefánsson.
Sambandslaga- og stj.shrbreytinga-
nefnd: Skúli Thoroddsen, Björn Jónsson,
Jóhannes Jóhannesson, Bjarni Jónsson, Ólafur
Briem, Jón Magnússon, Sigurður Gunnars-
son, Jón Ólafsson og Jón Þorkelsson.
Frumvarp um löggildingu Viðeyjar
hafnar, heflr verið felt í neðii deild.
Björn Þoriáksson og Valtýr Guðmunds-
son hafa báðir verið feldir á Alþingi, en
ný kosning á Seyðisfirði fyrirskipuð.
Skrifstofustjóri Alþingis er Einar Hjör-
leifsson, skáld.
Framhald þingfrjetta verður flutt i
símskeytum.
Fuudur í Seyðisfjarðarkauiistiið
meðal hærri gjaldenda þar, hefur ályktað,
að stofna vínsölu til ágóða fyrir bæjarsjóð.
llarnaYeiki, mjög skæð, geysar í
Strandasýslu. Híifa 4 börn dáið úr henni
á einum bæ. — Hinn nýsetti læknir þar,
Magnús Pjetursson, hefur enn ekki komist
norður sökum veikinda.
Símfregnir.
Þinglð.
20. febrúar 1909.
í dag var lögð fram svo hljóðandi þingsályktunartillaga í báðum
deilduin alþingi3:
„Ráðherra íslands heflr lagt alt kapp á, að koma fram
frumvarpi til laga um ríkisréttarsamband íslands og Dan-
merkur, sem mikill meirihluti þjóðar og þings telur lögfesta
ísland í danska rikið. Hann leggur frumvarp þetta fyrir
þingið nú og mælir enn fastlega með því óbreyttu. Hann
heflr og gengið þvert á móti vilja íslenzkra kjósenda, er
hann valdi siðast konungkjörna þingmenn. — Enn er það,
að þjóð og þing telur ýmsar stjórnarráðstafanir hans víta-
verðar.
Fyrir þvi alyktar deildin, að lýsa yfir því, að vegna
samræmis ráðherra við þingið og eftir sjálfsögðum þing
ræðisreglum, vænti hún þess, að hann biðji þegar lausnar'.“
Flutningsmenn voru í e. d.: Sigurður Stefánsson, Ari Jónsson og
Jens Pálsson, og í n. d.: Skúli Thoroddsen, Björn Jónsson, Ólafur
Briem, Sigurður Gunnarsson og Bjarni Jónsson.
Á mánudaginn kemur til umræðu, hvemig ræða skuli tillöguna,
og verður hún að líkindum borin undir atkvæði á miðvikudaginn.
Breytingai' á stjórnarskránni eru:
Að fráfarandi ráðherra skrif undir útnefning íslandsráðherra.
A ð ríkisráðsseta ráðherrans sé afnumin.
A ð konur fái kosningarrétt.
A ð utanþjóðkirkjumenn geti losnað við gjöld til presta og kirkna.
«f þeir leggi þau til skóla.
22. s. m.
Kosin nefnd til þess að íhuga kenslumál landsins: Björn Jónsson,
Eggert Pálsson, Hálfdán Guðjónsson, Jón Jónsson frá Múla, Jón Jónsson
frá Hvanná og Stefán Stefánsson í Fagraskógi.
Kosin nefnd til þess að athuga verzlunar- og atvinnuinál: Björn
Kristjánsson, Jón Ólafsson, Magnús Blöndal, Jón Jónsson frá Múla og
Ólafur Briern.
Kosin nefnd til þess að athuga samgöngumál: Björn Kristjónsson,
Einar Jónsson, Þorleifur Jónsson, Benedikt, Sveinsson, Jóhannes Jóhann-
esson, Björn Sigfússon og Ólafur Briem.
Kosin nefnd til þess athuga fiskiveiðamál: Jón Porkelsson, Stefán
Stefánsson í Fagraskógi, Benedikt Svéinsson, Pótur Jónsson og Jón
Sigurðsson.
Lögð fram þingsályktunartillaga um að skora á stjórnina, að leggja
fyrir þingið frumvarp um vátrygging verkmanna gegn slysum.
Þingmenn Reykvíkinga bera upp frumvarp um, að bæta við 3.
þingmanni fyrir Rvík, en afnema Seyðisfjörð sem sérstakt kjördæmi,
Lögð fram tillaga um að skora á stjórnina, að láta ekki fara fram
kosningu á Seyðisflrði.
Sig. Stefánsson heflr lagt íram frumvarp um stækkun verzlunar-
lóðarinnar á ísafirði.
Sami þingmaður flytur frumvarp um, að lögaldurstakmarkið sé
lækkað niður í 21 ár.
Samþykt, að hafa að eins eina umræðu um þingsályktunartillöguna,
sem kom fram í fyrradag, og kemur hún fyrir í n. d. á morgun, en
þingfundur byrjar ekki íyr en kl. 4,