Dagur


Dagur - 03.06.1909, Qupperneq 2

Dagur - 03.06.1909, Qupperneq 2
58. bls. DAGUR. •—--------------------———«9 JÖagur“ kemur út hveru miðvikudag. — Ársfjórðungurinn kostar 6 0 au., er borgist fyrirfram. Afgreiðsia blaðsins er í Aðalstræti 11, Talsími 54, og sje augiýsingum komið þangað. R i t s t j ó r i „Dagsins" heima til viðtals í Templaragötu 9 (húsi Sk. Einarssonaij kl, 12—1 og 5—6 alla virka daga. steinsílokkuiinn, frumverpingarnir, ljeki hjer enu leik siun að tjaidabaki, — þætti siægur í að na samvinnu samhuga manna í þessu máii ur óðium stjórnmálaílokkum, ef ske kynni, að þau fjelagsbönd og sú samviuua gæu hauiiað og dregið ur ahuga þeirra í barattunni gegn stjórnmalasteínu forsprakk- auna. — Deim mundi og eugiuu ami i þvi, að afengisbanuið sem eitt keilasta áhugamál raðherraus uýja uæði eigi staðíestingu, eða yrði oþokkað hja þjóðinni. Dað væri vatn a þenra myiuu. Og nl þess óhappaverks þætti þeim et tii viil ekki ónýtt aO hafa ginut góða ílokksmenn sjaiístæðismanua. En hvað sem i skerst, — verum á verði! Skepnurnai í friðií Varla geugur maður svo um göturnar hjerua á ísahrði, að sjáist ekki eiuhvers- staðar emhver krakki, sem er að hrekkja skepuur. Börniu elta stuudum hænsmu og reka þau og hrekja ui emum stað tú auuars, þó að skepnur þessar sjeu a þeim stað þar sem þær eiu engum tii meins, eða böruin hlaupa 1 lambærnar, stia mæðrunuui ira lömbunum, eita svo urit saman ems og hvoipar, en hegða sjer ekki sem vei upp aiin boiu. Dvi skaJ iejuuar ekki ueitaö, að það er haria einkenmitgt að siikt skuJi viðguugast, að kindur sjeu hjer vaisaudi um aiiar göturnar, ems og a ahjettum, dag og nótt, beijaudi svo stundum upp við húsdyr manna á nóttunni, að varia er uokkui hiður til að sofa. En aunað mál er það, að börn ættu að iata það ógert að vera að hrekkja þær! Dað sjest iíka stundum, að krakkar eru að hrekkja ketti, kasta steinum í þá og því um likt; er siik misþyrming a skepuum svo svivuðiieg, að hver íullorðhjn ma'our, sem sæi þvilikt, ætti að haia luiian rjett til þess að taka slikau krakká, sem það g§rði, og flengja hann, því að fortöiur og fyrirlestrar duga opt harla lítið við þess háttar ungviði. Og ekki veit jeg hvað á að uppræta hjá æskulýðnum, ef það er ekki kuldi’og harka gagnvart skynlausum skepnum, og ekki sízt gagnvart húsdýrum, sem eru alveg upp á náð mannanna komin. — Porgeir. Prýöiö bæinn! Enginn sem hjer hefur komið getur annaö en daðst að þvi, hve bæjarstæðiö er failegt frá náttúruhnar heudi. Jaln ljóst mun og llestuin það, að mannshöudin liefur spiiit þessu fagra svæði; eða hvað er nú orðið aí græuu abreiðunni glitoínu, sem áður þakti eyri þa sem ísaijörður nefnist? Eað sem sjeistakiega stingur hjer í stúf i samanburöi við aðia bæi hjerlenda, -t. d. Akureyri og Reykjavik er það, að engin btómu- ujo trjarœkt er hjer svo teijandi sje. tíiikt geíur hverjuin stað íegmri svip og margborgar íyriihöiuina uieð anægjuuui, auk þess er slik iója mjög audiega göigandi. — lijer helur enginn svo teijanui sje gehð sig að biómarækt, nema Eorvaidur Jónssou læknir, eu í garði haus er mjög fagurt uluhoris a sumrum og gróa þar margir grænir iaukar. — Jr’að væri þariur ijeiagsskapur, er viidi taka sjer íyiir hendur að piýða þeuua bæ, þvi margt þarí að iaga og treysti jeg Kvenijelagiuu bezt tii starisíus. — Undaniariu ar hafá lueuu kvartað um, aO svo eiíitt væn að viuua að juitagioðn hjer, þar sem slikt þynti aö la aö, en uú ætu braðum að veröa hæg heimatökin er groðrarstöðin er við handarjaðarinn á okkur. 1 sambandi við þetLa vildi jeg minnast a kjainó íyrir iuuau okkur, er við köiJum Tunguskóg, og sem veitir okkur uuuu a sumnu; það ættuni við að níðaog veruda seiu bezt og viidi jeg heizt að bærinn keypti þar laud. Lyngvi. ELinkennilegt skáld. Æhferill spáuverska skáldsins Jose Zonlia er afar einkennilegur. Frá honum er skýrt í tiinaritinu „La Lectiua.“ Faðír Zorilla var alvariegur, aidraður dómari í Kastihu og skáldið einkasouur hans. Mjög suemma hneigðist hugur Zoriila |að skaldskapj — orti liann kvæði 12 ara 15. tbl. garnall. Þegar hann var 15 ára gamall fór hann að lesa lögfræði við háskólann í ■ Toledo, — varð lítið um lagalestur hans, eu í stað þess las hann öllum stundum sagnir og helgisögur. Fór svo, að faðir hans fjekk þær eiuar fregnir af honum, að hanu væri óspilunarseggur og ófær til laga- náms. Haun var þá tekinn úr þeiin skóla og sendur til YalJadolid til þess að lúka þar námi, en aJlt fór á sömu leið og engu betii. Hótaði faðir hans houum þá að Játa hann hætta námi og viuna stritvinnu, ef hann bætti ekki ráð sitt og tæki próf þá á sama ári. En þá fór ZorilJa úr skóianum á eigin spýtur, hjelt til Madrid og valt þar á ýmsu um háttsemi hans. Ritaði hann þá ýms flugrit um stjórnmal og hjelt pólitiskar ræður og var lögreglan alla jafna á hælum honum. Faldi hanrr sig lengi í húsum körfusmiðs nokkurs, og dvaldi þar lengi á laun. Þegar hann kom aptur fram á sviðið, tók hann að lesa ijóð sín, „við gröt Lörru", er hann varð nafnfrægur af. Margt var eiukennilegt hjá honuin. — Pegar hanu var 19 ára eða þar um bil fjéll haun i dá, og gekk í svefni. Hann talaði, söug og oiti í sveíni, rakaði sig og gerði margt annað sofandi sem í vöku væri. Ljóð hans eru fögur mjög og átakanleg, búningurinn yndislegur og Uugsunin djúp og skörp. „Dagur“ getur ef til vi)l birt sýuishorn af þeim síðar. ilannslát. 2. þ. m. ljezt hjer í bænum Hölmp íður Jóuusdóthr. Roskiun kven- maður og vel metinn. tíufuskipið „Skáliiolt“ kom hingað í morgun. Með því voru: Öigíús BJöndai astljósaerindreki; stórstúkufulitruaruir Ludv. Möiier a Ijjalteyri, Jóu Björusson kdunari fra Sauðarkróki, sjera öigíus Jonssou o. ii. Með þvi fala hjeðan úr bæuuui til stórstþkuþíngsins: Kr. H. Jónsson ritstjóri, Sigurður Jónsson keunari ogJónas TómassoD verzlunarmaður. Ennfremur írú Ástriður Ebenezersdóttir og fleiri. Ií.osning' á bæjarfulltrúa hjer ogend- urskoðanda bæjarreikningaona fer fram 19. þ. m. „Kvennabiaðið “ fæst hjá íitstjóra „Dagsins.4*

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/371

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.