Dagur


Dagur - 03.06.1909, Qupperneq 3

Dagur - 03.06.1909, Qupperneq 3
/ 15- tbl. Kameííufrúin. Epti r Alexamlev Dnmas (yngri). (Framh.) Hvaða sjón er i rtíyndinoi sorglegri en ellimörk íúliííisins, einkum á konúm? far kemst enginn elliþokki að, og þau eru með öllu yndissnauð. Þessi eilifa iðrun, ekki sökuni illa notaðrar æii, heldur vegna óheppiiegra og skakkra áætlana og fj.ueyðslu fyrir gýg, er raunalegii en orðum verði að komið. Jeg þekkti einu sinni aldraða, ljettláta konu, sem ekki átti anuað eptir írá fortið sinni. en eina dótt.ur; hún var hjer um bii jatn fögur og móðir hennar hafði verið í blóma sínurn, veslings barnið, sem móðirin hafði aldrei sagt við: Þd evt dóttir mín! — nerna til þess að nrirrna hana á og skipa henni að sjá fyrir sjer i ellinni á sanra hátt og hún sjáif hafði haft ofan af fyi ir sjer frá því hún konrst á legg. Þessi veslings stúlka lrjet Louise. Og eptir áskorun móður sinnar sleppti hún sjer, viijalaust, ánægjuiaust og fýsnar- vana, — sökkti sjer niður i spillinguna, eins og liúa heiði sökkt sjer niður í sjerhvert annað starf, ef einhver hefði orðið tíl þess að kenna henni það. Þetta sifellda ósiðhfi, sem hún byrjaði á barnsaldri, jókst enn meir, þar sem hun var sjúk a líkanra og salin lörnuð, svo sjerhver gneisti af sjálfskennd og hæfileika þess, að gera greinarrnun góðs og iils, var siokknaður í bijósti hónnar, hæíneika, sern guð hafði ef til viil gætt hana, en engum hafði dottið í hug að glæða og þroska lrjá lreuni. Mjer dettur allt af þessi unga stúlka í hug, sern allt af fór um virkisstrætið hjer um bil í sama mund dag hvern. Móðir hennar var jafnan með henni, og gætti heunar eins og sönn móðir myndi hafa gætt sannrar dóttuj'! Jeg var þa mjóg ungur og mjer hætti við að hnegjast til ijettúðar aldar nrinnar. Jeg man samt, að þessi svívirðilega handleiðsla hennar vakti lrja rnjei viobjóð og fyririitningu. Og svo bætiist þar við, að jeg held, að jeg haíi aldrei sjeð jafn sakleysislegan svip á ungii stúlkú, — slikan þunglyndisbiæ hörmungarinnar. Það var svipur sorgaralvörunnar. Einu sinni birti yfir þessu andiiti. í öilum ólifnaði þeihi, senr móðir hennar hjelt henni niðii 1, fannst heuni guð einu sinni hafa sýnt sjer naö sína. Og hvi skyidi guð ekki gera það? — hann, sem halði skapað hana máttarvana og huggunarvana Og svo látið haua hniga niður undir kvalabyrði líísins! Húu fann, að hún var kona ekki einsömul og við það'glæddist sá örrnull skírlrfiskenndar, sem eptir var lijá lrenni, og hún titraði af gfeði. Louise ílýtti sjer að segja móður sinni þessa nýjung, sem fjekk henni sjalfii svo mikiis fagnaðar. fað er lægiug að veiða að kannast við það, — vjer erum þó ekki siðspiiltir oss til ánægju, vjer skýrum að eins frá staðreynd, sem ef til viil hefði átt að steinþegja um, ef sú væri ekki sanufæring vor, að við og við verði að leiða í ijós lií þessara veslings píslarvotta, sem eru dæmdir an þess að fá áheyrn og fýririitnir án þess að þeir sjeu dæmdir, — það er læging, höíum vjer sagt, svarið sem dót.tirin fjekk hjá móður sirmi: að liún hei'ði ekki til þessa haft of nrikið fyrir tvo að leggja, og hún hefði ekki nándar nærri nóg handa þremur, —- slík börn væru óþörf og meðgöngutími væri tíma- eyðsla. DACtUR 59. bls. D.'igi.ra epl.ii kom yfirsetukona — við skulum segja, að hún hafi verið vinkona móður stúlkunnar, — og var hjá Louise, sem ]; nokkra daga mojfóát og var enn fölari og enn veikari en hún var áður þegar hún fór apíur á fætur. Þrem mánuðuni ept.ir þetta tók maður nokkur hana að sjer af meðaumkun og reyndi að la'kna hana á sál og líkama, en seinasta áfallið haíði orðið henni um nregn og Louise dó af aíleiðingum ótíniabærra bárnsfaia. fessi saga datt mjer í hug meðan jeg var að skoða silfur- skartgripina. Jeg hef sjalfsagt verið nokkuð lengi ab hugsa unr þetta., því jeg tók eptir því, þegar jeg áttaði mig, að', í herborgiuu voru ekki aörir orönir eptir en ]eg og umsjónarmaður einn, sem stóð við dyruar og hafði gætur á nrjer að jeg st.iugi ekki neinu á niig. Jeg sneri mjer til þessa ráðvanda manns, sem jeg hafði bakað svo nrikla ahyggju. „fjer.getið ef tii vili gert svo vel að segja mjer, hvað konan hjet, sem átti hjer heirna?" „Unyfrú Maryuente Gaatier.11 Jeg kannaðist við naínið og þekiHi lmna í sjón. „Il-vað er þetta,“ sagði jeg við umsjónarmanninn, „er Margue- rite Gáutier dáin?“ „Já, hún er dáin!“ „Hvenær dó hún? „Jeg held að hijn sje dáin fyiir þiem vikum.“ „Hvers vegua er fólki hleypt hingað inn?“ „Skuldunaútárnir hjeldu, að munhmr mundu seljast hærra veiði, tf menn fengi að skoöa þá áður. Uað hvetur nrenn til að bjóða hærra í þá.“ „Var hún þá skuldug?" „Já, stórskuldug! “ „Eigurnar lrrökkva þó fyrir skuldunum?„ „Já, og meira en það!“ „Hver íær svo afganginn?11 „Skyldmennin." „Átti hún skyldmeuni?" „Já, svo er sagt. “ „JPakka’ yður fyrir!" Unrsjónarmaðurinn hafði nú gengið úr skugga um, að jeg hefði ekkert illt i hyggju; hann kvaddi mig og jeg fór leiðar minnar. „Veslings stúikan!" sagði jeg viö sjálfan mig á heimleiðinni; „henni heiur oiðið döpur dauðastundin, því vinirnir hverfa þegar heilsan þiýtur, í-siíkunr fjelagsskap sem hdn var í.“ Mjerrunnu ósjálfrátt til rifja órlög Marguerite Gautier og ieg kenndi í brjósti um hana. Mörguin þykii' það ef til vill hlæilegt, — en jeg hef ótak- markað umburðailyndi með gléðisnótunum, og jeg hef ekki svo mikið sein fyrir þvi að leiða rök að þessu umburðarlyndi. Eiuu siuni var jeg staddur 'á lögregiustöðvunum og var að útvega mjer vegabrjef. Jeg sá þar á götu rjett, hjá tvo lögreglu- þjóna, sein drógu þangað stulku á milli sin. Jeg renni ekki grun í, hvað hún hefur hafst að, — jeg veit það eitt, að hún hágrjet og íaðmaði að sjer hvítvoðung, á að gizka tveggja mánaða gama.lt barn, sem átti að taka frá henni þegar hún fói i varðhaldið. Frá þeim degi hef jeg aldrei getað fyrirlitið konu, sem jeg hef sjeð i fyrsta siuni. (Framh.)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/371

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.