Dagur - 22.07.1909, Blaðsíða 3
§7- bls.
D AGUR
22. tbl.
Kamelíufrúin.
Eptir
Alexander Bumas (yngri).
(Framh.)
E£ svo heföi farið, að þjer hefðuö ekki látið neitt heyra ura
yður, fól jeg henni á hendur að afhenda yður þessi blöð þegar
þjer kæniuð aptur heim til Frakklands. Vei ið þjer ekki að þakka
nijer fyrir það! Mjer líður svo undur vel þegar jeg hverf þannig
daglega i huganum til þessara einu sælustunda minna á æfirmi,
og mjer væri það mikil hugfró, ef fortíð mín yrði afsakaniegri í
yðar augum þegar þjer hafið lesið þessi blöð.
Jeg viidi fegin skilja einhvern hlut eptir handa yður, sem
allt af gæti minnt yður á mig þegar jeg er látin. En allt er
tekið upp i skuldir sem jeg á og hef undir höndum. Jeg á ekkert
eptir.
Skiijið þjer ástæður mínar, vinur minn? Jeg á öiskammt
eptir ólifað og jeg heyri á hverjum degi inn í svefnherbergið
mitt fótatak umsjónarmannsins inni í dagstofunni, sem skuld-
heimtumenn minir hafa sent hingað til þess að gæta þess, að
ekkert verði ílutt hjeðan burtu og að jeg eigi ekki neitt til ef
svo skyldi faia að jeg dæi ekki. Jeg vona, að þeir hafl biðlund
að seija þangað til allt er um garð gengið.
En hvað menniruir eru miskunnarlausir! Eða öllu heldur,
— jeg held það sje rjettara: En hvað guð er rjettlátur og
ósveigjanlegur!
i?jer komið þá á uppboðið, kæri vinur minn, og kaupið
eitthvað, því ef jeg drægi eitthvert litilræði undarn handa yður
og það kæmist upp, væru þeir visir til þess að kæra yöur fyrir
það að hafa stolið því úr búinu.
Raunalegt líf er það, sem jeg á nú að skilja við.
Ó, hve guð væri góður ef hann leyfði mjer að sjá yður áður
en jeg dey. En, að öllum likinduin: verið þjer sælir, vinur minn.
Afsakið að jeg skrifa ekki meira, en þeir sem halda því fram
að þeir lækni mig, veikja rnig með blóðtökum og jeg hef ekki
mátt í hendinni til þess að halda áfiam að skrifa.
Marguente Oautier.“
fað var satt, siðustu orðin voru naumast læsiJeg.
Jeg ijekk Armand brjefið aptur. Hann hafði eflaust lesið
það enu þá einu sinni í huganum, eins og jeg haíði lesið það á
pappirnum, því hann sagði um leið og hann tók við þvi:
„Hver myndi geta haldið, að sæmdþrotin kona lieíði skrifað
þetta?“ —
Og hann horfði um stund á rithöndina á brjeflnu, altekinn
ofurmagni minninganna og bar það loks að vöruin sjer.
— „Og þegar jeg svo hugsa um það, að hun er dain, an
þess jeg lengi að sja hana áður og an þess að jeg sjái hana
framar, — þegar jeg hugsa um það, að húu hefur gert það íyrir
mig, sem engin systir myndi haía gert, þá get- jeg aldrei fyrir-
gelið mjer að hafa latið hana deyja svona. Dáin, dáin meðan
irún var að liugsa uni mig, meðan hun var að skrifa mjer og
nefna nafnið mitt, — vesiings, ástkæra Margueritel“
Armand gaf hugsunum sínum og tárum lausan taumiun,
rjetti mjer höndina og lijeit áfram:
„i-'að hlýtur að sýnast mjög barnalegt, að jeg barrni mjer
svona ut af viðskilnaði slikrar konu. En það er af því, að enginn
yeit, hverjiu' hugraumr jeg hef buið þessari konu, hve iila mjer
hefur farist við hana og livað hún var góð, iagði mikið í sölurnar
íyrir mig. Jeg hjelt, að jeg væri sá, sein ætti að fyrirgefa henni.
Og nú íinn jeg, að jeg er úmaklegur fyrirgefningar þeirrar, er hún
veitti mjer. Ó, jeg skyldi glaður gefa tíu ár æfi minnar til þess
að geta grátið eina einustu stund við fætur hennar."
Það er allt af örðugt að hugga í hörinum, sem maður þekkir
ekki sjálfur. Og þó fjekk jeg brennandi samúð tii þessa unga
manns, Hann haföi gert. mig að trúuaðarmanni sínum í sorginni
i slikri einlægni, að jeg hje.lt, að orð mín væru ekki áhrifalaus
og sagði því við hann:
„Eigiö þjor ekki frændur eða vini? Faiið til þeirra og þeir
munu hugga yður, þvi jeg get ekki annað gert en aumkvað
yður! “
„Já, það er alveg rjett,* sagði hann og stóð upp og gekk
hægt um gólf. „Jeg er yður auðvitað til ama. Fyrirgeflð mjer,
— jeg hugsa ekki um það, að böi mitt getur ekki runnið yður
svo mjög til rifja, og jeg hleð á yður sorgarefni, sem hvorki getur
nje á að fá nokkuð á yður.“
„Þjer misskiljið orð min, — jeg vil feginn hjálpa yður, en
jeg verð að iata, að mig brestur færi á því að geta dregtð úr
sorg yðar. Ef það gæti dreift sorg yðar, að koma til ntin og í
hóp vina minna, og ef jeg gæti eitthvað gert yður til hugarhægðar
að einhverju ieyti, megið þjer vera þess fuiiviss, að mjer er mesta
ánægja að verða yður að iiði.“
„Fyrirgeflð, fyrirgeíið mjer!“ sagði hann. „Sársaukinn ber
inig ofurliði. Loíið mjer að vera hjer enn nokkrar míriútur meðan
jeg er að þerra úr augunum, tii þess að götuskríllinu glapi ekki
á mig, fullorðinn manninn gratandi, eins og tröiJ á heiðnkju.
tjer hatið gert mjer ómetanlega anægju, að gefa mjer þessa bók.
Jeg veit ekki, hvort jeg get nokkurn tíma launað yður það eins
og þjer eigið skilið."
„Pað getið þjei gert með því að lata mig njóta ofurlítillar
vináttu yðar og trúa mjer tyrir ástæðunni til þess, er yður fellur
svo þuugt. Rað ijettir bezt raunirnar að lýsa þeim sjálfur fyrir
öðruin."
„Þjer haiið rjett að mæla. En nuna er mjer svo grátgjarnt,
og jeg get ekki talað neitt í samhengi. Jeg skai eiuhverntima
seinna segja yður sögu mína, og þá getið þjer sjálfur dæmtum,
livort jeg hef ekki ástæðu tii að harma þessa veslings stúiku.
Og nú,“ bætti hann við og þurkaði sjer enn þá einu sinni um
augun og Jeit 1 spegilinn, — „nú megið þjer ekki láta yður
þykja jeg aiit ot barnalegur, og leyia mjer heidur að koma optar
tii yðar.“
Bhðan og góðmennska skein út úr unga inanninum og mjer
lá við iaðma hann að mjer.
Honum vöknaði aptur um augu. Hann sá, að jeg tók eptir
því og hanu leit undan.
„Nú, nú, — verið þjer hugrakkur," sagði jeg.
„Yerið þjer sælir!“ sagði haun þa.
Árangurslaust reyndi hann að lialda tárunuin og jeg vissi
ekki íyrri en hanu var hoifinn.
Jeg lypti upp gluggatjaldinu og sa liann hlaupa upp í licinn
vagn, sem beið haus úii. En hanu var ekki fyr seztur, en
hanu fór að hagráta og huldi audlitið í vasaklútnum sínum.
p- fioíí ujieyt Ms
til
Siguijón Jónsson,