Vikan


Vikan - 05.10.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 05.10.1939, Blaðsíða 6
6 VIK AN Nr. 40, 1939 50 þjóðir í Irönsku háskólaborginni - t 1 ' 1 ' 1 1 * \ L . '—* U r U v UVIUI XL. lllili 1 wUi iji^ • X iiUOXVV it* Wv/ X ^ XX XX XX I suður-útjaðn Parísarborgar er „City Universitaire“ (háskolaborgm). Þar eru um 30 byggmgar, eru stúdentar frá 50 þjóðum. Flestir eru samt sem 2.500 stúdentar frá öllum löndum heimsins geta búið. Herbergi, morgunmatur, bað, læknis- franskir, og franska er aðalmálið hjálp o. fl. kostar 70 krónur á mánuði. Fyrir framan byggingarnar eru allskonar íþróttavellir. — _________________’ Er fataskápurinn of lítill, eða er eigandinn sóði? Ljósmyndarinn hefir að minnsta kosti verið of forvitinn. Margar þjóðir (einnig Danmörk) hafa byggt þar hús fyrir stúdenta sína. 1 miðjunni er hið stóra ,,alþjóða-hús“, en þar eru bókasöfn, samkomusalir, lestrarstofur, o. fl. o. fl. 1 „Maison Intemationale“ eru tvær veitingastofur, en þar kaupa stúdentar mat. Þeir em öruggir um, að þar er ekki okrað á þeim, og þeir fá góðan og hollan mat.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.