Vikan


Vikan - 22.02.1940, Qupperneq 9

Vikan - 22.02.1940, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 8, 1940 9 IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllilllllH Lcifturmyndir. Hvað sögðu þeir um giftinguna? | BUCKLE: Það er alkunn staðreynd, að | | giftingin stendur í óhagganlegu hlutfalli við \ | kornverðið. | E MENANDER: Giftingin er óumflýjan- E í legt böl. 1 PLUTARCH: Sá, sem giftist konu af i E tignum ættum, verður ekki eiginmaður = i hennar, heldur þræll heimanfylgjunnar. i LUTHER: Ef ég ætti að giftast aftur, | i mundi ég höggva mér hlýðna konu í stein, i i annars örvænti ég um hlýðni allra kvenna. E LEHMANN: Hver, sem • tekur sér konu, i 1 býst ógæfubrókum. | OPITZ: „Enginn giftist án þess að baka i i sér óþærilegar áhyggjur", segir sérhver og i E tekur sér óbeðinn konu. i LEHMANN: Betra er að jarða konur, en i | að leiða þær í kirkju. i BROCKES: Sókrates var eitt sinn spurð- E i ur, hvort betra væri að gifLast eða giftast i E ekki. Spekingurinn svaraði: „Gerið hvað, i i sem þið viljið, og ykkur mun samt iðra E i þess.“ LESSING: Enginn má ráða öðrum að E i hengja sig né gifta. 1 GÖTZ: Þeim, sem giftist í fyrsta skipti, | i er hægt að fyrirgefa. Sá, sem giftist í i i annað sinn, er dáður sem ofurhugi, en hver, | I sem giftist í þriðja sinn, á skilið dauða- i i refsingu. : | GOETHE: Það er sama að kvænast i E vegna fegurðar og að kaupa land vegna i i rósa. Já, það síðara væri meira að segja E | skynsamlegra, því að rósirnar koma árlega i : aftur. | | HERDER: Ungi maður, vizkan ræður að E É giftast ■— aldrei. i GRABBE: Að giftast er sama og að gera É É næturgala að alifuglum. i MICHELET: Viljið þið verða gjaldþrota, É É þá giftist ríkum konum. i HÁHNEL: Giftist, og þér munuð kynn- i É ast alvöru lifsins. En einmitt þess vegna á É i maður að giftast. i SANDERS: Giftingin er hlutavelta. Vinn- É i ingar eru til, en núllin óheyrilega mörg. É B. DISRAELI: Ég ber virðingu fyrir i | hjónabandinu — ég hefi alltaf sagt, að i 1 allar konur ættu að giftast, en karlmenn i E ekki. Vegna þess, að það eyðileggur taugar É É þeirra að vera alltaf ástúðlegur við sömu É : manneskjuna. i VOLTAIRE: Hjónaskilnaðurinn er næst- É E um þvi jafn gamall hjónabandinu. Ég held, i i að hjónabandið sé aðeins nokkrum vikum | É eldra. É OSCAR WILDE: Mennimir kynnast líf- i | inu of snemma, konurnar of seint. Það er É | allur mismunurinn. E GUSTAVE FLAUBERT: Skilyrðin fyrir = | þvi að vera hamingjusamur er að vera E 1 heimskur, sjálfselskur og heilsugóður. Ef i I eitthvað af þessu vantar, er úti um allt. i | Málshættir: i i Hinn heiðarlegi giftist, sá hyggni aldrei. i Sá, sem giftist af ást, á góðar nætur, en f = dimma daga. i I * Giftingin er fuglabúr, sá, sem inni í því É m J, = E . er, vill ut. E ■ B E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiik'>' :: V ■M| f K X; v'v;.'-;-,, i Þessi flónels náttföt eru ómetanleg á vetuma. Þau eru bæði hentug og hlý. Þetta snið er samt sérstaklega hentugt fyrir böm. Hettur, sem em fastar við kápuna, em ákaflega mikið i tízku í ár. Þær em bæði hentugar og skjólgóðar. Hér sjáið þið eina, sem er hneppt við káp- una undir kraganum, svo að hægt er að taka hana af, ef þess er óskað. Nú em baðherbergi að kalla í hverri íbúð, þó að þau séu oft lítil. Hér er eitt ákaflega hentugt. I litla skápn- um á hurðinni em snyrtivömr, sem þola ekki bleytu og innan á hurðinni er einnig stór spegill, svo að þetta er mjög smekklega og haganlega gjört.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.