Vikan


Vikan - 29.08.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 29.08.1940, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 35, 1940 Merki hreinlætis á íslandi. 'V Inoið mjög viðkvæman þvott, silki- nærfatnað, silkisokka, aðeins úr ekta M A N A-stangasápu sem er algerlega óskaðleg fyrir þvottinn. — Ágæt handsápa. — Húsakaupendur. Þeir, sem ætla að kaupa hús á komandi hausti, ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup annars staðar. Höfum til sölu fjölda húsa í öll- um bæjarhlutum af ýmsum stærðum og gæðum. Komið og látið okkur vita hvernig hús þér óskið að kaupa og við munum síðar gera yður aðvart, ef við ekki höfum í svip hentugt hús fyrir yður. Fasteigna- og Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314. vEvisaga LEO TROTSKI fœst hiá bóksölum. Mjög merkileg bók! Með Frónskex til fjalla Cream - Crackers Piparkökur - Marie Matarkex Kremkex REGLUR um farþegaflutning með skipum vorum til Bandaríkja Norður-Ameríku, samkvæmt ósk ríkisst jórnarinnar: 1. Allir farþegar skulu komnir til skips einum klukkutíma fyrir brottför skipsins. 2. Frá þeim tíma að farþegar skulu vera komnir til skips, er engum manni heimilt að fara um borð í skipið eða að fara úr skipinu, nema að hann hafi skriflegt leyfi frá framkvæmdarstjóra eða skrifstofustjóra félagsins. 3. Leyfi það, er um ræðir í 2. lið, verður aðeins veitt þeim mönnum, sem sýna fram á, að þeim sé nauð- synlegt, vegna verzlunarreksturs síns, að fara um borð í skipið á framangreindu tímabili. 4. Ef það skyldi koma í ljós að farþegar eða aðrir hafi flutt bréf á laun um borð í skipið, verður þeim ekki leyft far með skipinu. Reykjavík, 13. ágúst 1940. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.