Vikan


Vikan - 17.10.1940, Page 16

Vikan - 17.10.1940, Page 16
16 VIKAN, nr. 42, 1940 D«r AUGLÝSIÐ í VIKUNNI! | Alþýðuskólinn | | tók til starfa 15. okt. Námsgreinar: íslenzka, | I enska, danska, reikningur og bókfærsla. Skólinn | | starfar í tveimur deildum, byrjunardeild og | | framhaldsdeild. 1 sambandi við skólann starfa | | NÁMSFLOKKAR í íslenzku og ísl. bókmennt- | | um, hagfræði og félagsfræði, landafræði, sögu & | o. fl., ef óskað er. Skólastjórinn, dr. Símon Jóh. | | Ágústsson, Víðimel 31, tekur við umsóknum | | klukkan 8—9 síðdegis. — Sími 4330. I Er trúlegt, að þér leggið peninga í banka eins reglulega og þér mynduð borga iðgjald af líf- tryggingu ? Getið þér á nokkurn annan hátt, en með líftrygg- ingu lagt peninga til hliðar þannig, að þér ekki þurfið að greiða af þeim tekju- eða eignaskatt? Á hverju ætlið þér að lifa, þegar þér eruð orðinn 60 eða 70 ára gamall? Hverju á fjölskylda yðar að lifa af, ef þér hættið að geta séð fyrir henni ? Er nokkuð til, nema líftrygging, sem algerlega tryggir, að þér fáið útborgaða peninga, þegar sennilegt er, að þér hafið mesta þörf fyrir þá? Svarið yður sjálfum og talið svo við oss. Hvernig svarið þér þessum spurningum? Ðrjár nýjar bækur komu út fyrir helgina: 1. LJÓÐABÓK EFTIB HÖLLTJ A LAUGABÓLI. Halla er þekkt um land allt af ljóðum sínum. Fyrri bókin er löngu uppseld. Þetta eru ný kvæði og standa fyrri bókinni sizt að baki. 2. NÝTT HEFTI AF lSLENZKUM FBÆÐUM: Guðmundar saga dýra, eftir Magnús Jónsson prófessor. Bókamönnum skal á það bent, að upplag af þessu ritsafni, sem gefið er út að tilhlutun Háskólans, undir ritstjórn Sig. Nordals prófessors, er svo lítið, að þeir sem ætla sér að eignast það, ættu að kaupa það strax. Sum af fyrri heftunum eru þegar uppseld. 3. ENSKUNAMSBÓK FYBIB BYBJENDUE, eftir Önnu Bjarna- dóttur. — Anna hefir, eins og kunnugt er, kennt ensku undan- farin 17 ár við Menntaskólann, útvarpið, gagnfræðaskóla og hér- aðsskóla. A þessari reynslu sinni meðal annars, byggir hún bók- ina. Sjálf er hún gagnmenntuð kona, sem lokið hefir enskunámi við enskan háskóla, en auk þess voru prófarkir bókarinnar lesnar af þeim Snæbirni Jónssyni, löggiltum skjalaþýðara, og Mr. Ant- hony Crane, enskum menntamanni, sem dvelur nú hér á landi. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Bókfœrslunámskeið. Námskeið í tvöfaldri bók- færslu, 20 kennslubréf, veitir fullkomna tilsögn í þeirri grein. Kennslugjald kr. 50.00, er greiðist fyrirfram við mót- töku fyrstu bréfanna, eða í tvennu lagi, ef óskað er. Námskeið í mötorfræði, er fjallar um starfrækslu og meðferð brennslumótora, mun hefjast í nóvember, ef nægi- leg þátttaka fæst. Tilkynnið þátttöku yðar sem fyrst. Utanáskrif: BRÉFSKÓLINN Pósthólf 445, Reykjavík. Bókin Miðilsdá og Andastjórn eftir Harry Boddington, forstjóra „Sálrænu upp- fræðslumiðstöðvarinnar í London“, þýdd af Jak. Jóh. 'Smára, er komin í bókaverzlanir. Bókin er stafrófið að leit þinni í sálræn- um efnum. — Upplagið ekki stórt og bók- in verður ekki prentuð aftur. Vasaorðabœkurnar m Islenzk-ensk og Ensk-íslenzk fást nú í bókaverzlunum um allt land. Hver sá, sem þessar bœkur hefir í vasa, getur gert sig skiljanlegan vid Englendinga, þótt ekki kunni ensku.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.