Vikan


Vikan - 20.02.1941, Blaðsíða 2

Vikan - 20.02.1941, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 8, 1941 Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjóm og-afgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Spákonan: „Maðurinn yðar verður hár, hraustur, göfuglyndur og auð- ugur. Konan: ,,Ó, hvað það er indælt. En segið mér eitt. Hvernig á ég að losna við þann, sem ég á núna?“ o Útgerðarmaður auglýsti eftir bíl- stjóra og spurði fyrsta umsækjand- ann: „Eruð þér giftur?“ „Nei, ég vinn fyrir mér sjálfur.“ Frances Perkins. Þessi mynd er af Frances Perkins, verkamálaráðherra Bandaríkjanna, þar sem hún er að flytja eitt af áhugamálum sínum í þinginu í Wash- ington. Á meðan stríðið geisar og stríðsþjóðirnar spúa eldi og dauða yfir borgirnar, halda börnin áfram að fæðast, óafvitandi um þá vargöld, sem þau eru að hefja göngu sína í. Efni bladsins m. a.: Einræðisherrann, nýjasta stór- mynd Charlie Chaplin. „Stjarna stjömu fegri,“ grein um Söru Bernhardt, eftir Þói-unni Magnúsdóttur. Kennsiukoiiaii, smásaga eftir Sæmund Einarsson. Hver sökkti skipinu? Fram- . .haldssaga eftir Whitman Chambers. Fréttamyndir. Með dauðann á hælunum, framhaldssaga. Vitið þér það ? — Gissur og Rasmína. — Krossgáta. — .Maggi og Raggi. — Erla og unnustinn, o. m. m. fleira. Þessi litli Lundúnabúi fæddist á með- an loftárás stóð. Hjúkrunarkona sést á myndinni vera að baða hann. Erla og unnustinn. ... Sancta Lucia Erla: Ó, elsku Oddur! Syngur hann ekki guðdómlega? Það hlýtur að vera dásamlegt að geta sungið svona . . . það bók- Oddur: Alltaf er kvenfólkið eins! Það Oddur: Eg skil ekkert í henni Erlu að vera svoná Oddur: „Þú eina hjartans yndið mitt . . .“ næstum grætur af hrifningu, ef einhver hrifin af þessum náunga, bara vegna þess,. að hann syngur sæmilega ... alveg sama, hvemig getur sungið! Ég verð að gera eitthvað í málinu. maðurinn er! ■ i Varnings og starfsskrá Borð*Almanök fyrir árið 1941 selur Auglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Stimplar og signet. Gúmmistimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavik. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- . anerí Kirkjustræti 4, Reykja- | vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00. Steindórsprent Kirkjustrœti 4. Félagið INGÓLFUR Tilgangpir félagsins er að gefa út, eftir því sem efni leyfa, rit, er heitir: Landnám Ingólfs, safn til sögu þess. Félagið hefir þegar gef- ið út III bindi í 10 heft- um. Þessi rit fá meðlimir ókeypis. Ennfremur hefir félagið gefið út Þætti úr sögu Reykjavíkur. Bók þessi fæst hjá bóksölum. Þeir, sem gerast vilja meðlimir, snúi sér til af- greiðslunnar: Steindórs- prent h.f., Kirkjustræti 4. Reykjavík. Ctgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.