Vikan


Vikan - 20.02.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 20.02.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 8, 1941 Píanósnillingurinn. Rasmína: Ó, það væri dásamlegt, prófessor Gissur: Veiztu, að mamma þín bauð hingað einhverjum píanó- Kristófer. Komið þér bara strax, ég þarf að prófessor? skreppa út snöggvast, en þér getið spilað á Erla: Já, auövitað, af hverju heldurðu að ég sé að fara út? píanóið á meðan. ' Gissur: Nú er ég laglega settur. Nú, gott og vel, ef hann fer að spila, þá tek, ég til minna ráða. Gissur: Þér þurfið ekki að segja mér, að þér séuð píanóleikari, ég sá það á yður í hundrað metra f jar- lægð. Prófessorinn: Já, ég lifi fyrir músik, mig dreymir um músik, ég er samrunninn henni. Hvar er píanóið ? fig finn, að andinn er að koma yfir mig. Prófessorinn: Þegar ég spila svona, er ég eins og í draumi, ég gleymi öllu. Ég er eitt með symfóníu opus fjögur, allegro, presto, finale, da capo .... fig er í raun og veru alls ekki hérna. Gissur: Eg vildi, að satt væri. Gissur: Halló, Kalli, komdu upp með heila klabbið. Ég þarf að biðja ykkur að gera svolítið fyrir mig, en flýtið ykkur nú, ég get ekki beðið lengur. Gissur (efri myndin): Komið með jámslána beint héma inn, en spyrjið mig einskis. Kalli: Hvaða uppátæki er nú þetta, Gissur? Valdi: Ég held nú, að Gissur sé ekki með öllum mjalla. Gissur (neðri myndin): Varlega, drengir. — Kalli: Varlega, drengir. Kalli: Jæja, hvað eigum við nú að gera við hann? Gissur minntist ekkert á það, en ég held ég viti, hvað við eigum að géra. Valdi: Ætli hann geti spilað „Suður um höfin“? Keli: Ég vildi, að hann væri kominn suður í höf. Láki: Við skulum vekja mannaumingjann af þessari martröð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.