Vikan


Vikan - 27.02.1941, Blaðsíða 2

Vikan - 27.02.1941, Blaðsíða 2
2 VTKAN, nr. 9, 1941 Efni bladsins m. a.: Frá Verdun, eftir Jón úr Vör. Samt kaus hann heldur Tahiti. Smásaga eftir Paul Kunasz. „Fröken Nitouche“. Með dauðann á hælunum, fram- haldssaga eftir David Hume. Vippi og Kalli kokkur. Bama- saga. Hver sökkti skipinu? Fram- haldssaga eftir Whitman Chambers. Fréttamyndir. — Gissur og Basmína. — Krossgáta. — Erla og unnustinn. — Vitið ])ér [iað ? — Skrítlur — o. fl. Vitið pér pað? 1. Hvemig hljóð gefur giraffinn frá sér ? 2. Hver hefir samið skáldsöguna „Lampinn" ? 3. Hvor er eldri Hitler eða Musso- lini ? 4. Hver er þingmaður Dalamanna? 5. Hvaða þjóð notar tiltölulega mest af kaffi á venjulegum tím- um ? 6. Hvenaer'tókti Þjóðverjar Austur- ríki? 7. Er platína þyngri en gull? 8. Hvað lengi er talið, að ísland hafi alheiðið verið ? 9. Hve margra „karata“ er hreint gull? 10. Er enskur „yard“ lengri eða styttri en metri? Sjá svör á bls. 15. J ólak rossgátan. Blaðinu hafa borist svo margar lausnir á verðlaunakrossgátunni, sem kom í jóiablaðinu, að ekki hefir unn- izt tími til að athuga þær allar, þannig að hægt væri að birta úrslit- in í þessu blaði, en væntaniega getur það orðið í næsta blaði. Þessi al- menna þátttaka svnir, hve krossgát- urnar eru ákaflega vinsælt efni í blaðinu, enda höfum vér á margan hátt orðið þess vísir, og hefir blaðið þvi gert sér far um að láta ekkert blað koma út krossgátulaust. — Nei, ég get ekki tekið að mér að kenna yður að syngja þér hafið enga rödd. — En ef þér viijið taka mig, þá vil ég gjarnan borga ferfalt kennslu- gjald. — Ha? Segið þetta aftur! Mér heyrðist röddin vera þegar tekin að hljóma betur. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. — Þetta kvenfólk! Þvi er ekki treystandi. — Hvers vegna? — Ég setti hjúskaparauglýsingu í Vísi um daginn og hver heldurðu að hafi svarað? Kærastan mín! Erla og unnustinn. Erla: Elsku Oddur, ég veit, að þú ert gleyminn. Ég vona, að þú hafir ekki gleymt að fara fyrir mig í bankann í morgun? Mér datt í hug að hringgja til að minna þig á það. Oddur: Æ! Það var gott, að þú hringdir, elskan. Ég ætlaöi að vera farinn fyrir löngu. Ég hringi til þín á eftir. Oddur: Það mátti ekki seinna vera, bara að ég nái Oddur: Púh! Það skall hurð nærri hælum. Það er Oddur- Nei hver skollinn' Hefi nú áður en bankinn lokar. allt Erlu að þakka. ég ekki gléymt bankabókinni heima! gs og starfsskrá Varnin ■ ■ i............ Auglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður. Kjartansson, Lauga- vegþ 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUK Lækjargötu 4. Sími 4557. Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Bækur - Blöð - Tímarit V i k a n er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlimum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku.Verðkr. 3,00 og 4,00. Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. Shirley Temple í kvik- myndinni Brosbjr fæst í bóka- verzlunum. myndin, sem SHIRLEY TEMPLE hefir leikið í. Kostar í bandi aðeins kr. 1.80. BROSHÝR er bezta bamabókin og ódýrasta. Otgefandi: VIKA.N H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.