Vikan - 15.05.1941, Síða 14
VIKAN, nr. 20, 1941.
14
James McLach brunaliðsmaður frá Miami í
Florida vill heldur berjast við nasista, en eld.
Hann hefir sagt af sér brunaliðsstarfi sinu og
er farinn til Kanada, þar sem hann ætlar að
ljúka flugnámi sínu og síðan ætlar hann að ganga
í brezka flugherinn.
Svör við spurningum á bls. 3:
1. 10. maí 1940. Hollendingar gáfust upp 14. s.
m. og Belgir 27. s. m.
2. Spáni, og er frægt frá dögum borgarastyrj-
aldarinnar.
Lóðrétt skýring:
2. óhljóð. — 3. verkfæri. — 4. krot. — 5. lítill.
— 6. verkfæri (gamalt). — 7. spækur. ■— 8.
tigna. — 11. hungraði. — 12. kind. — 13. klukka.
•— 15. angrar. — 17. meis. — 18. skegg. — 19.
hreyfing. — 21. guðsþjónusta. — 23. morgungóð.
— 25. burgeis. — 28. samt. -— 29. vinzl. — 31„.
spor. -— 33. fara. —1 36. gleðst. — 38. sk.st. —
39. stúlka. — 40. hald. — 41. málfr. sk.st. — 42_
brak — 43. löngun. — 44. uppblástrar. — 46.
vatn. — 47. leizt. — 49. hraðinn. — 52. traust.
— 54. ófús. — 56. verkfæri. — 57. eldstæða. —
59. forsetning. — 60. veizlu.
Lausn á 87. krossgátu Vikunnar.
88. krossgáta
Vikunnar.
Lárétt skýring:
1. hella. — 5. fjörug. — 9. tré. —-
10. fyrirlít. — 12. klæðnaður. — 14.
útbygging. — 16. fór. — 18. fræ. —
20. ungkinda. — 22. raftur. — 23.
vatnsföll. — 24. frumefni. — 26.
skemmtun. — 27. fé. — 28. mjór. —
30. undirstaða. — 31. gjöf. — 32.
göfga. — 34. tveir eins. — 35. hús-
dýr. — 37. endi. — 40. difa. — 43.
rándýr. — 45. mótið. — 46. mylzna.
— 48. gabba. — 50. ull. — 51. tveir
samhljóðar. — 52. loka. — 53. söng-
fugl. — 55. missir. — 57. land. —
58. umlukt. — 60. víti. — 61. hönd.
—■ 62. mikill. — 63. hnöttur. — 64.
skuldir.
3. Styttri. Dóná er 2900 km., en Níl 5920 km.
4. Henrik Ibsen.
5. Asía, með 1121 miljón.
6. Grikklandi.
7. Rautt.
8. Danmörk, með einn bíl á hverja 29 íbúa.
9. Ga.rðar Þorsteinsson hrm.
10. Hægt.
Lárétt: 1. ganga. — 5. hespa. — 9. alla. — 10.
reyk. — 12. ófús. — 14. skal. — 16. áfram. — 18.
grá. — 20. trafa. — 22. flár. — 23. ha. — 24.
RR. — 26. nurl. — 27. soð. — 28. ormaból. — 30.
kál. — 31. stöm. — 32. ætan. — 34. bæ. -— 35.
ós. — 37. laks. — 40. böls. — 43. hál. — 45. auk-
visi. — 46. þor. — 48. átak. — 50. rá. — 51. tt.
-— 52. færa. — 53. stund. — 55. rói. ■—• 57. hálfu.
— 58. göm. -— 60. lafa. — 61. pauf. — 62. garn.
— 63. lepps. — 64. skinn.
Lóðrétt: 2. nafar. — 3. Glúm. — 4. als. — 5..
hes. — 6. eykt. — 7. skarn. ■— 8. kláfs. — 11.
skall. — 12. óráð. — 13. ær. — 15. lauk. — 17„
flot. — 18. gamm. — 19. Árbæ. •— 21. fráa. — 23.
hrökkur. — 25. rótföst. ■— 28. ot. — 29. la. -— 31.
sæl. — 33. nös. — 36. mátt. — 38. aa. — 39. skár.
■— 40. biti. — 41. li. — 42. horf. — 43. háski. —
44. laug. — 46. þola. — 47. rausa. — 49. knöpp.
— 52. Fáfni. — 54. drap. -— 56. ól. — 57. hark. —
59. nus. — 60. las.
/Öœd er a/veg áreldanlegl * „ .
Þó að Gyðingar eigi ríkisborgararétt í
mörgum löndum eiga þeir sinn eiginn fána.
Það er innsigli Salomons í bláum lit á
hvítum grunni og sést við hún á verzlunar-
skipum Gyðinga jafnhliða fána þess lands,
sem skipið tilheyrir.
*
Á hverju ári er haldin hátíðleg athöfn
í bæjum Tibets, þar sem tveir menn, annar
klæddur eins og Lama, hinn eins og djöf-
ullinn, spila teningaspil um örlög bæjar-
búa. ,,Djöfullinn“ tapar, sem betur fer
alltaf, því að ,,Lama“ er alltaf svo for-
sjáll, að spila með fölskum teningum.
' *
Gljái sá, sem dýrir, japanskir listmunir
eru húðaðir með, er oft borinn á allt að
tuttugu sinnum. Gljáinn er borinn á úti á
sjó, þar sem ekkert ryk er í loftinu, og
loftið þarf að vera rakt til þess að gljáihn
fái hina réttu hörku.
*
Sumir afrískir negraættflokkar leggja
næsta undarlega hegningu við morði. Þeir
krefjast þess aðeins, að morðinginn skapi
nýtt líf í stað þess, sem hann tók. Hann
er því neyddur til að lifa með ekkju eða
systur hins myrta, þangað til þeim hefir
fæðst afkvæmi!
Mestu slagsmál með berum hnefum,
sem um getur, fóru fram í Queretaro í
Mexiko árið 1531. Indjánarnir, sem áttu
í höggi við Spánverja, skoruðu á þá að
leggja niður vopnin og berjast eins og
menn. Orustan byrjaði í dögun og þátttak-
endur voru mörg þúsund á hvora hlið.
Eftir tólf klukkustundir var síðasti Ind-
jáninn sleginn niður, og þá tóku Spánverj-
arnir stjórn bæjarins í sínar hendur í nafni
Karls V.
*
Það kemur ósjaldan fyrir, að múhameðs-
trúarkonur, sem gjarnan vilja fá aðstoð
við heimilisstörfin og losna við að fæða
börn, kaupa manninn sinn til að giftast
annari konu. Nú nýlega neitaði einn eigin-
maður að verða við þessu. Konan fór þá
með málið fyrir dómstólana — og vann
það.
Um allan hin kristna heim er talan 7
álitin heilög, af því að í biblíunni er talað
um 7 erkiengla, 7 dyggðir, 7 dauðasyndir
o. s. frv. Aftur á móti er 5 heilög tala í
Kína, að því að Kínverjar álíta, að til séu
5 plánetur, 5 dyggðir, 5 dauðasyndir, 5
litir og — 5 höfuðáttir! norður, suður,
austur, vestur og miðdepill.
Hættulegasti vegur í heimi er Karakor-
um-vegurinn í Himalajaf jöllum, milli
Turkestan og Indlands. Á einum stað ligg-
ur hann í 6000 metra hæð, og á löngu svæði
er hann mjög grýttur og aðeins 70 cm.
breiður. Samt fara ferðamannalestir um
hann að staðaldri, þó að þær í hverri ferð
missi að minnsta kosti 40% af dráttardýr-
um sínum, flest á þann hátt, að þau steyp-
ast fram af klettunum.
*
Korea er eina landið í heiminum, þar
sem öll þjóðin er í sorg. Allt frá árinu 1910,
þegar Japanir innlimuðu landið, hafa allir
íbúar landsins gengið í hvítum fötum, sem
tákn um sorg þeirra yfir glötuðu sjálf-
stæði.
Snjall uppfinningamaður hefir fundið
upp spegil, sem maður getur séð sig í
alveg eins og aðrir sjá mann. Það er með
öðrum orðum ekki venjuleg spegilmynd af
okkur, sem við sjáum, þegar við lítum í
þennan spegil.
*
I þorpum í Tyrol dansa menn sum-
staðar enn í veizlulok hinn svo kallaða
,,loftdans“. Stúlkurnar hafa endaskipti á
herrunum og láta þá standa á höfði uppi
á höfðinu á sér, þannig að fætur þeirra
nema við loftið. Daman dansar svo eftir
gólfinu en herrann eftir loftinu.