Vikan


Vikan - 19.06.1941, Side 2

Vikan - 19.06.1941, Side 2
2 VIKAN, nr. 25, 1941 Efni blaðsins m. a.: Ríkisstjóri Islands, Sveinn Björnsson. Grein eftir Gísla Sveinsson alþingismann. Þegar ég gerðist rithöfundur. Grein eftir A. J. Cronin. Hann Pétur minn og ég. Smá- saga eftir Friðjón Stefáns- son. Xvær framhaldssögur. Hnimilið. (Bakið heima. Með- ferð ungbarna). Gissur og Rasmína. — Erla og unnustinn. — Maggi og Raggi. — Vitið þér það ? — Skrítlur. — Fréttamyndir. — Krossgáta o. m. m. fl. Vitið pér pað? 1. Hvernig byrjar færeyski þjóðsöngurinn ? 2. Hver er höfundur íslenzka lagsins við „Blessuð vertu sumarsól" ? 3. Hver var aðalfæða Jó- hannesar skírara í eyði- mörkinni ? 4. Hvað þýðir orðið Adams- letur? 5. Hvenær er grundvallar- lagadagur Dana? 6. Hverrar þjóðar var O. Henry, smásagnahöfundur- inn frægi ? 7. Hvað hét fyrsti íslenzki karlakórinn, sem fór til útlanda ? 8. Hver er mikilvægasti veiði- fiskur Japana? 9. Hver vann konungsglím- una á Þingvöllum 1907 ? 10. Hver er landsstjóri Frakka í Sýrlandi? Sjá svör á bls. 15. Þér þurfið að fara sparlega með sykur- skammtinn. Það er auðvelt með því að nota uppskriftir úr bókinni Grænmeti og ber allt árið, eftir Helgu Sigurðardóttur. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. SKRÍTLUR. Flækingurinn: Þér eigið vist ekki, frú, mat handa hungruðum manni? Frúin: Jú, og maðurinn kemur heim klukkan tólf til að borða. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjórn og afgreiðsla: Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 I lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Maður (í þjónustu Skota): Nú er ég búinn að vera hér í tiu ár og hefi unnið þriggja manna verk fyrir eins manns kaup og nú vil ég fá hækkun. Atvinnurekandinn: Þér getið ekki fengið hækkun, en ef þér segiö mér nöfn hinna tveggja, þá lækka ég við þá. Erla og unnustinn. Oddur: En ég mundi borga reikninginn, ef ég hefði einhverja peninga. Húsmóðirin: Þú ferð ekki eitt fet héðan út fyrr en reikningurinn er borgaður. Ég tek jakkann þinn , . . Oddur: Nú er illa farið fyrir mér. Hvað á ég að gera? Hún vill ekki einu sinni lofa mér að hringja til Erlu. Oddur: Það er bezt, að ég æfi mig svo- Húsmóðirin: Guð minn góður! Þetta þolir ekki Húsmóðirin: Út! Út! lítið á lúðurinn. Hver veit nema að það nokkur manneskja i húsinu. Ég missi alla leigjend- Oddur: Ég vissi það, að þér væruð ekki svona mildi hið harða hjarta hennar. uma. harðbrjósta, frú Þuríður! I Varnings og starfsskrá :............... ..................... Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Bækur - Blöð - Tímarit an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr.3,00og4,00. Stimplar og signet. Gúmmistimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f., Kirkjustæti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Björn Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Bækur yngstu barnanna. Þessar bækur kosta aðeins 0,50 aura stykkið. Út eru komnar 10 bækur, allar prýddar mynd- um. Fást 'í bókaverzlunum. Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. H.f. HAMAR Símnefni: HAjVIAR, Reykjavík. — Sími 1695, 2 línur. Framkv.stj. BEN. GRÖNDAL cand. polyt. VÉLAVERKSTÆÐI - KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA - JÁRNSTEYPA Framkvæmum: Allskonar viðgerðir á skip- ------------- um, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Útvegum og önnumst uppsetningu á frysti- -------— vélum, niðursuðuvélum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíu- geymum og stálgrindahúsum. Fyrirliggjandi: ( , Járn, stál, málmar, Jiéttur, ventlar o. fl. Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustraeti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.