Vikan


Vikan - 13.08.1942, Síða 14

Vikan - 13.08.1942, Síða 14
14 VIKAN, nr. 28, 1942 Talaðu, Eric! Framhald af bls. 4. framan. Hann hækkaði rödd sína. Sagði, að þetta væri hreinasta rugl. Eintómur uppspuni. Hún vildi ekki gráta. Um fram allt, ekki gráta. Hún stökk á fætur og fór að ganga um gólfið. En stuttu síðar fann hún Eric leggja handlegginn um mitti sitt. Og hann sagði það. Alveg eins og hún hafði óskað eftir því — bara miklu betur. Henni tókst að segja: „Já.“ Henni tókst það í það minnsta. Hann sagði, að sér þætti þessi spádóm- ur vitleysa — hann sagðist aldrei geta elskað stóra, fyrirferðarmikla konu. Hann vildi heldur dökkhærða, litla stúlku með uppbrett nef. „Yndæla stúlku, eins og þig,“ sagði hann. SKRÍTLUR. Konan: Er frú Jónína heima? Stúlkan: Sáuð þér hana út við gluggann, þegar þér komuð? Konan: Nei, ég sá hana ekki. Stúlkan: Jæja: frúin sagði, að ef þér hefðuð ekki séð hana, þá væri hún ekki heima. * 146. krossgáta Vikunnar. — 21. mjúkur. — 24. ganga í björg. — 26. ber. — 28. blika. — 32. áminnt. — 33. veit stefnuna. — 34. biður. -— 35. tímar. — 36. flátt skap. — 38. beini. — 39. poka. — 40. rúmin. — 42. rytja. — 45. neita. — 47. barefli. — 50. herða. — 52. malur. — 54. viði. — 58. grimmri. — 59. galtar. — 60. grein. — 61. úlpa. — 62. höfuð. — 64. brigð. — 65. vökvi. — 66. band. — 68. 25. — 71. iðka. — 73. tveir samstæðir. — 76. gal. Lóðrétt skýring: 2. forsetning. — 3. sarg. — 4. gráðug. — 5. yfir- stétt. — 6. vísa. — 7. húsum. — 8. rölt. — 9. forsetning. — 10. glenz. — 12. afhroð. — 13. mikill. — 14. börðu. — 16. gremjast. — 19. syrgja. Lárétt skýring: 1. þvo. — 6. kjölta. — 11. fögru. -— 13. hvassviðri. — 15. hæð. — 17. hey. — 18. skák. — 19. skammst. — 20. hít. ,— 22. hár. — 23. keyrðu. — 24. dilk. — 25. hringur. — 27. sterk. — 29. spyrja. — 30. auð. — 31. viðbætir. — 34. lit. — 37. skrif- ar. — 39. mylsnu. — 41. glímu. — 43. æti. — 44. sjóða. — 45. hús. — 46. lind. — 48. skart- gripaefni. — 49. ílát. — 50. stofu. — 51. lægri. — 53. trúar- brögð. — 55. vonda. — 56. slunginn. — 57. samningur. — 60. nepja. — 63. ræktuð jörð. — 65. kvæða. — 67. kornstöng. — 69. beitu. -— 70. dropi. — 71. kind. — 72. naut. — 74. grynning. — 75. trjátegund. — 76. mörg. — 77. illa meðfarin. — 78. böggullinn. Lausn á 145. krossgátu Vikunnar. Smiðurinn: Nú finnst mér vera mál til komið, að þér farið að borga þreskivélina, sem þér feng- uð hjá mér fyrir meira en hálfu ári. Bóndinn: Hvers vegna á ég að borga hana? Þér sögðuð, þegar ég ^ékk hana, að hún myndi borga sig sjálf á einu ári. * Prúin: Ég kæri mig ekki um, að það komi svona margir að heimsækja yður, Anna. Það koma fleiri að heimsækja yður á einum degi en mig á heilli viku. Anna: Frúin ætti að gera Sér far um að vera ofurlítið elskulegri, þá ætti frúin kann- ske alveg eins marga vini og ég. * Konan (í leikhúsinu við mann, sem hefir spennt upp regnhlífina sína): Viljið þér ekki spenna þessa regnhlíf nið- ur ? Maðurinn: Jú, ef þér fáið konuna uppi á svölunum til að hætta að gráta. * Gesturinn (við gistihúsþjón- inn): Þér hafið sett einn brún- an og einn svartan skó fyrir utan dymar á herbergi mínu. Þjónninn: Það er einkenni- legt, hvað ég er orðinn utan við mig. Þetta er í annað skípti i dag, sem ég geri það. * Hann: 'Hinriksen sagði mér, að harin hefði vel getað stungið mig út og kvænzt þér sjálfur, ef hann hefði kært sig um það. Hún: Hvers vegna gerði hann það þá ekki? Hann: Af því að hann sagð- ist hafa haft hom í síðu mér frá því i gamla daga. Lárétt: 1. bergmál. — 6. hlekkur. — 11. rola. — 12. ráfa. — 13. kólfs. — 14. ætlun. — 16. skunda. — 19. riðils. — 21. tæra. — 22. rosti. — 25. iðan. — 26. ull. — 27. gjá. — 28. afi. — 29. rask. — 33. arin. — 34. ótta. — 35. hátt. — 36. gólf. — 40. asks. — 44. ala. — 45. slá. — 47. tók. — 48. fáks. — 50. vætti. — 52. aula. — 53. ankeri. — 55. lendur. — 57. slórt. — 59. blind. — 60. jaka. — 61. ,auga. — 62. róturið. — 63. krans- ar. — Lóðrétt: 1. brestur. — 2. gróna. — 3. mold. — 4. álfar. — 5: las. — 6. hræ. — 7. látri. —- 8. efli. —• 9. kauði. — 10. rausnin. — 13. kurls. —- 15. niðar. — 17. kæla. — 18. Esja. — 20. lafi. — 23. og. — 24. tá. — 30. kóf. — 31. ýta. — 32. bál. — 33. áta. — 36. gáfaður. — 37. ólán. — 38. lakks. — 39. elta. -— 41. studd. — 42. kólu. — 43. skarfar. — 45. sæ. — 46. át. — 49. selju. — 50. virki. — 51. illur. — 52. annan. — 54. róar. — 56. eiga. — 58. tað. — 59. bak. Risavaxnar brezkar sprengjuílugvélar. Á myndinni sjást brezkar fjögurra hreyfla sprengjuflugvélar af Stirling-gerðinni. Flugvélamar em fullhlaðnar sprengjum og ferð- búnar til árása á þýzkar iðnaðarborgir og aðra staði, er hemaðar- lega þýðingu hafa. Þessi tegund flugvéla hefir komið mjög við sögu í loftárásum á Vestur-Þýzkaland undanfama mánuði. Svör við dægrastytting á bls. 13: Svar við orðaþraut: SÝKLAND. S AGN A ÍFINN R AT AR LAKUR AF ANN NÁMUR de'yða Svör við gátum: , 1. Árið. 2. Kolbeinn. (J. Á.: Isl. gátur, Khöfn 1887). Svör við spurningum á bls. 4: 1. 1 Bergen em 105 þús. íbúar. 2. Giacomo Puccini, ítalskt ópemskáld, f. 1858, d. 1924. 3. Köfnunarefni, fosfórsýra, kali og kalk. 4. Asíu. 5. Júpiter. Þau em ellefu. 6. Wabask i Indíana í Norður-Ameríku. 7. 942 m. 8. Árið 986. 9. Palestína. 10. Sisyphus átti að velta steini upp á fjall, en þegar steinninn var kominn upp, þá valt hann alltaf niður aftur.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.