Vikan


Vikan - 10.02.1944, Blaðsíða 15

Vikan - 10.02.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 6, 1944 PÓSTURINN. Framhald af bls. 2. ur og líka einhvern fróðleik um timbrið ? Fróðleiksfús. Svar: I Mannkynssögu Ólafs Hanssonar segir svo um þetta: „Gúmmí (kátsjúkk) er unnið úr safa ýmissa trjátegunda. Það var lengi vel aðallega notað í strokleður, regnkápur og þvi líkt. Síðar var far- ið að nota það i skó og skóhlífar. Er farið var að framleiða bíla og reið- hjói óx eftirspumin eftir gúmmíi stórkostlega. Gúmmí var lengi unnið úr trjám, er uxu villt í frumskógum Brasilíu. Síðar var farið að rækta gúmmítré í Austur-Indíum Hollend- inga, Malakkaskaga og Ceylon, og er útflutningur gúmmís nú langmest- ur frá þeim löndum. Innflutningur er mestur til Bandaríkjanna og iðnað- arlanda Evrópu. . . . Ximbur kemur aðallega úr barrskógabeltinu. Mestu skógarhöggslöndin eru Bandaríkin, Kanada, Sovétsambandið, Finnland, Sviþjóð og Noregur. Nokkur trjá- viður kemur þó úr laufskógabeltinu, t. d. frá Rúmeníu. Frá hitabeltis- löndum koma nokkrar trjátegundir, t. d. mahogní frá Ameriku, teak- v i ð u r f rá Austur-Indlandi og b’ambus (notaður í stafi, stengur, húsgögn og sumsstaðar til húsagerö- ar) frá Suður- og Austur-Asíu. Kanada, Sovétsambandið, Finnland og Svíþjóð flytja mest út af trjá- viði. Eldspýtnagerð er mikil í flestum skógarhöggslöndum, sama máli gegnir um pappírs- og pappagerð. Kanada, Þýzkaland, Finnland og Svíþjóð flytja mest út af pappír." . Kæra Vika! 30' Þú sem leysir flesta hnúta; getur þú sagt mér, hvort hægt er að fá keypta heila árganga af Familie Journal og hvað árgangurinn kostar. Með fyrirfram þakklæti fyrir svarið. M. Svar: Það væri reynandi fyrir þig að spyrjast fyrir hjá fornbókasölum. Líklega munu vandfengnir heilir ár- gangar. Kennarinn: „Getur þú sagt mér hvaða eiginleika vatnið hefir? Nonni litli: „Þegar maður þvær sér úr því, verður það svart.“ A: „Giftur maður ætti aldrei að spila fjárhættuspil; ef hann tapar, fær hann skammir hjá konunni -—.“ B: „Og ef hann vinnur, hvað þá?“ A: „Þá tekur hún alia peningana af honum." Boosevelt óskar hjúkrunarkonu til hamingju. Þessi ástralska hjúkrunar- kona hefir fundið nýja aðferð til þess að hjúkra lömunarveikisjúklingum. NÝ J AR BÆKUR: Laugavegi 159 | Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson, vélstj. i Framkvæmir allskonar: $ t vélaviðgerðir Í rafmagnssuðu og :Í rennismíði. Einnig málmsteypu. > Aherzla lögð á vandaða vinnu. i Eldfastir steinar 1" r/2" 2" og LEIR fyrirliggjandi Á. Einarsson & Funk | Heilsufrœði handa húsmœðrum f eftir frú Kristínu Ölafsdóttur, lækni. Í í riti jæssu er tekið saman hið helzta um heilbrigðis- efni, sem ætla má að varði sérsta'klega konur í hús- mæðrastétt, bæði til sjávar og sveita hér á landi. — Bókinni er skipt í 6 aðalkafla: 1. Kynferðislíf kvenna, barnsburður og sængurlega. 2. Meðferð ungbarna. 3. Heilsusamlegir lifnaðarhættir. 4. Helztu sjúkdómar, er húsmæður varða. 5. Heimahjúkrun. 6. Hjálp í viðlögum. Hverjum þessara aðalkafla er skipt í ótal undirkafla og efninu mjög skipulega niðurraðað. I bókinni eru um 400 myndir og nokkrar litmyndir, svo að segja má, að efnið sé alltaf jöfnum höndiun skýrt með orðum og myndum Bókin er 262 blaðsíður auk litmynda, prentuð á góðan pappír í stóru broti, og kostar þó aðeins 50 krónur í bandi. Tíu þulur eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti, % með myndum eftir Kjartan Guðjónsson '' 1 Guðrún Jóliannsdóttir er löngu orðin þjóðkunn, og eiga >> jndurnar hennar þar drýgstan þáttinn. I jiessari bók birt- ^ ast meðal annars þulurnar: Á vegamótum, Örlagaþræðir, >' Hiddusveinninn, Sigga í Sogni, Báran, Ólánsmenn, I»rúða á Bala o. ti. >' Bókin er prentuð á sérstaklega vandaðan pappír, og >> fylgir mynd liverri þulu, og kostar aðeins 12 kr. >> ví O >> Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. $ t

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.