Vikan - 02.05.1946, Side 8
8
VIKAN, nr. 18, 1946
Tönn fyrir tönn!
Teiknlng eftlr Oeorpo MoMann
Gissur: Þessi tannpina er hræðileg — þeir eru
•ekki svo fáir, sem ég gæti unnt að hafa hana!
Rasmína: Ég er orðin taugaveikiuð á að hlusta
á þessar kvartanir í þér út af tannpínu — ég er
búin að hringja S tannlækni, þú átt að fara til
hans!
Gissur: Ekki 1 dag!
Rasmína: Ég sagði þér að þú ætttir að fara strax
til tannlæknisins!
Gissur: Ég veit ekki, hvort ég er að koma eða
fara, ég er alveg orðinn ringlaður!
Gissur: Það er þá bezt ég fari, þetta «r Tíst
heimilisfang tannlæknislns.
Gissur: Getið þér ekki vikið úr vegi!? Ég á
réttinn!
Maðurinn: Nei, ég á hann!
Gissur: Og þér fáið einn í viðbót, ef þér stein-
þegið ekki!
Gissur: Ég hefði barið hann betur, ef
ég hefði haft tima til þess!
• Gissur: Já, ég átti að koma núna, nafn mitt
er —
Stúlkan: Læknirinn er að koma — setjist
þér bara í stólinn.
Tannlæknirinn: Það eruð þér heiðurskempan! Hvor skyldi nú
verða ofan á!
Gissur: Guð hjálpi mér. Þér!!
T