Vikan


Vikan - 02.05.1946, Qupperneq 9

Vikan - 02.05.1946, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 18, 1946 9 Á myndinni sjást lögreglumenn í New York vera að ná bifreið upp úr Hudson fljótinu. Fórust tveir, þegar bifreiðin steyptist niður. Fréttamyndir. Litli drengurinn á myndinni varð lömunarveikinní að bráð og getur ekki gengið. Þama sést móðir hans vera að gefa honum inn nýtt lyf, sem hann á að reyna, og virðast mæðg- inin vera vongóð á svipinn. Þessa styttu af hinum látna forseta gáfu Ameríkumenn af grísk- um ættum Franklin D. Roosevelt-bókasafninu í Hyde Park. Mynd- höggvarinn er fremst tii hægri og heitir Walter Russell. Menn óttast, að þessum litla dreng hafi verið stolið. Er hann tveggja og hálfs árs og heitir John Grabowski, og er móðir hans með hann þarna á myndinni. Hið síðasta, sem nágrann- ar og börn sáu tii hans, var að maður leiddi hann burt af leikvellinum, þar sem hann var að ærslast með öðrum börnum. Myndin er frá járnbrautarslysi í New York. Særðist þarna sextíu og níu manns, en einn dó. x í »■ ||§§i||

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.