Vikan - 02.05.1946, Page 13
VIKAN, nr. 18, 1946
13
I vinmistofunni. (Frh. af bls. 7).
Framan á því stóð, Pamela
St. John Hutton, Carmel, Cali-
fornia, og svona hljóðaði sím-
skeytið.
„Ástin mín, komdu og sæktu
mig. Ég er í þann veginn að
hrasa aftur. Hún er yndislegt
barn og virðist vera ákveðin að
fórna sér á altari listarinnar. En
hún er einnig að spilla fyrir mér
nýju skáldsögunni — komdu og
bjargaðu bæði mér og henni.
Evan.“
Fyrir neðan þetta stóð svo:
„Stúlka mín, mér þykir leitt
að þurfa að gera þetta, en þér
eruð svo þrjózkar, að ég sé enga
aðra 'leið. Rífið ekki símskeytið,
geymið það heldur og lesið það
oft. Þegar þér getið farið að
brosa að því, þá fyrst þekkið þér
lífið og ef til vill eitthvað karl-
mennina og ástina.
Pamela St. John Hutton.“
f svigum fyrir neðan: „Frú
Evan Anderson."
og þá fékk Dórótea hugmyndina.
„Ég ætla að láta Lipurtá vísa mér
leiðina," sagði hún, „Lipurtá getur
áreiðanlega fundið Hermann!"
„Ef einhver af hundunum væri
núna heima — en þeir fóru allir með
föður þínum!“ svaraði kennslukonan,
„ég hefi aldrei heyrt að rádýr gætu
fundið þá, sem hafa villzt."
„Lipurtá getur þetta engu að síð-
ur!“ sagði Dórotea ákveðin. Síðan
tók hún Lipurtá og fór með hana út
í skóg.
Hún sýndi henni fyrst gamla húfu
og treyju af Hermanni og lét hana
þefa af því, um leið og hún sagði:
„Hvar er Hermann? Finndu Her-
mann!“
Svo tók Lipurtá að hlaupa, en
á likum aldri og hún, úti í skógi, þar því mjólkurskál öðru hvoru, þegar nam allt í einu staðar, sneri litla,
sem faðir hennar var yfirskógarvörð- henni var leyft það. viturlega höfðinu að Dóróteu, e'ns og
ur. En nú skulið þið heyra, hvað kom hún vildi segja. „Kemur þú með?“,
„Sjáið þið til, börnin góð,“ sagði fyrir. Hún hraðaði sér á eftir henni, en
amma, „þá var skógurinn ekki eins Hermann fór einn góðviðrisdag út Lipurtá hljóp og nam öðru hvSru
og hann er núna, með þokkalegum í skóg. Átti hann að fara til næsta staðar til að biða eftir litlu telp-
gangstígum og akvegum. Þá voru þorps, en þangað var hægt að kom- unni. Dórótea hentist áfram af öll-
aðeins mjög mjó för fyrir kerruhjól, ast á tvennan hátt. Annað hvort varð um mætti, yfir stokka og steina, þar
og til að finna gangstígana varð að hann að fara eftir þjóðveginum, sem til hún heyrði að síðustu Hermann
sveigja trjágreinarnar til hliðar, því var akvegurinn, en hann var krókótt- kalla.
að þetta var geysistór skógur, sem ur og því seinfarinn — eða ganga „Lipurtá!" Ert það þú! Dórótea,
mamma mtn — langamma ykkar— eftir skógarstigum, sem hann var kemur þú á eftir?"
átti heima í. mjög kunnugur á, <og var sú léið Og þarna fimdu þær hann.
Hún hét Dórótea og bróðir hennar mjög stutt. Hermann hafði runnið á steinum,
Hermann. Þau voru eins hamingju- Auðvitað fór hann skógarstígana, dottið og klemmt um leið fótlegginn,
söm og börn geta verið, en skóla en það leið fram á kvöld án þess að svo að hann gat ekki losað sig. Stein-
þekktu þau ekki------.“ Hermann kæmi aftur heim. arnir sátu blýfastir og voru kvalir í
„Æ, amma!" hrópaði einn af litlu Faðir Dóröteu var langt í burtu og fætinum, svo að Hermann var að
áheyrendunum, „en hvað það hefir átti ekki að koma heim fyrr en um gráti kominn af sársauka og hræðslu.
verlð gaman í þá daga.“ nóttina, og móðir hennar var einnig „Ég hélt, að ég myndi aldrei
,,Já, þeim þótti gaman að lifa, en fjarverandi í nokkra daga. Dórótea losna," sagði hann og þurrkaði sér
ekki af þvi að þau gengu ekki í skóla. og kennslukonan voru þvíeinarheima um augun. „Og ég var orðinn svo
Það var kennslukona, sem bjó heima og vissu ekki, hvað þær áttu að taka hræddur um að það kæmu einhver
hjá þeim, og las hún með þeim á til bragðs. óargadýr um nóttina — og ég myndi
hvcrjum degi. Þau áttu ekki að alast „Ég er viss um, að það hefir eitt- ekki geta losað mig.“
upp eins og heimskingjar!" hvað komið fyrir Hermann," tautaði „Hugsaðu ekki meira um þetta,
,,Æ!“ var sagt með vonbrigðum i Dórótea sífellt, „því að annars myndi Hermann," sagði Dórótea, hughreyst-
röddinni. „Ég hélt, að þau hefðu leik- hann ekki vera svona seint á ferð, andi, „nú ætla ég að reyna að losa
ið sér allan daginn." þar sem hann lofaði að vera kominn þig."
„AIls ekki, þau höfðu margt að heim klukkan þrjú." Það var mjög erfitt verk, en hún
starfa. en samt gafst þeim nægur „Og nú er klukkan orðin sjö, það náði sér í sterka grein og rótaði upp
timi til að leika sér. Þau áttu einnig er mjög undarlegt," sagði kennslu- jarðveginum, öðru megin við steininn,
þann skemmtilegasta leikfélaga, sem konan. „En hvar eigum við að leita þar til hún gat ýtt honum örlítið til
hæ<rt er að hugsa sér — það var lítill hans?" hliðar og Hermann þá um leið dregið
rádýrskálfur!" 1 sama bili kom rádýrið til þeirra til sín fótinn.
Eftirlœtið hennar langömmu.
BARNASAGA.
A veggnum í garðstofunni á prests-
setrinu hangir mynd af lítilli, fríðri
telpu, með ljósa, hrokkna lokka; þeir
eru að hálfu leyti huldir af skemmti-
legri hettu, og hún er í undarlegum
kjól með mörgum rykktum legging-
um, og undan þeim gægjast blúndu-
buxur.
(Ef þið vitið ekki, hvemig þessi
búningur hennar er, þá skulið þið líta
á myndina af henni).
Litla telpan á myndinni er lang-
amma bamanna á prestssetrinu og
hafði amma þeirra — gamla prests-
frúin — sagt þeim margar skemmti-
legar sögur af þessari móður sinni. Þá
hafði langamma verið lítil telpa og átt
heima, ásamt bróður sínum, sem var
„Rádýr, hvemig gátu þau náð i
það?“
„Faðir þeirra hafði fundið kálfinn,
þar sem hann lá við hlið dauðrar
móður sinnar úti i skógi. Hann tók
hann með sér heim og hjúkraði hon-
um, þar til hann var orðinn taminn
og rólegur eins og litill hundur, og
lék hann sér alltaf með börnunum."
„Það hlýtur að vera skemmtilegt
að eiga slíkt dýr,“ sagði litla stúlkan
hugsandi.
„Það fannst langömmu ykkar einn-
ig, og samt vom margar aðrar skepn-
ur á búgarði skógarvarðarins —
hundar og kettir, kýr og kindur,
hestar og svín — en rádýrið var eftir-
lætið hennar langömmu, og hún gaf
Frægur
kvikmyndaleikari.
Gary Cooper sem Kouert Jordan
i myndinni Klukkan kallar (For
Whom the Bell Tolls), sem sýnd var
í Tjarnarbíó.
Æ, hvað það var sárt. Skórinn var
kyrr, en sokkarnir sundurtættir og
fóturinn blár og bólginn, svo að hann
gat ekki stigið í hann.
En að vera aftur orðinn frjáls var
yndislegt.
„Æ, yndislega Lipurtá," sagði
Dórótea og lagði handleggina utan
um háls dýrsins. „Þakka þér fyrir,
að þú skyldir finna Hermann!" Það
var eins og Lipurtá skildi þau, því að
hún gerði það bezta, sem hún gat
gert. Hún hljóp heim á leið, á und-
an þeim, og kom aftur með vinnu-
menn af búgarðinum með sér. Var
þá Dórótea að reyna að hjálpa Her-
manni við að staulast heim.
Var hann nú borinn af vinnumönn-
unum, og þegar hann kom heim var
hann háttaður ofan i rúm og látinn
fá bakstur á fótinn. Varð hann síðan
jafngóður eftir nokkra daga.
„En var Lipurtá á engan hátt laun-
að fyrir þetta?" spurði einn af litlu
áheyrendunum.
„Hvað hefði það átt að vera?“
spurði einn, sem var eldri. „HeldurðU
ef til vill, að rádýr gangi með heið-
urspeninga?"
„Nei," svaraði amma, „rádýr ganga
ekki með slíkt, en það er hægt að
launa þeim á annan hátt.
Þegar fóturinn var orðinn góður
og börnin gátu hlaupið um allt, fóru
þau að ræða um, hvernig þau gætu
látið í ljós þakklæti sitt við Lipurtá.,
Þá fengu þau leyfi til að geía Lip-
urtá fulla, stóra skál af sætri mjólk,
og siðan hengdu þau bjöllu með
mjóu silkibandi um hálsinn á henni,
en þau höfðu fengið bjölluna senda
frá Sviss, þar sem kýr ganga með
slík bönd um hálsinn. Upp frá þessu
heyrðist alltaf klinge-linge-ling, þeg-
ar rádýrið hljóp, en það var hjá Dóró-
teu, þar til það varð ellidautt."
Nú þagnaði amma, því sagan var
á enda. Börnin horfðu upp á mynd-
tna af Dóróteu — var það ekki und-
arlegt að hún skyldi hafa orðið full-
orðin kona og siðan gömul amma?
En i dag var eins og hún brosti til
þeirra allra og kinkaði kolli.