Vikan - 02.05.1946, Page 14
14
VTKAN, nr. 18, 1946
Svör við Veiztu—? á bls. 7:
323.
Krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. gust. — 5. leiði. —
7. eldur. — 11. hraðan.
— 13. hljóð. —- 15. sam-
komuhús. — 17. gömul
útlits. - 20. kona Jakobs.
— 22. borðandi. — 23.
trýni. — 24. baggi. — 25.
bátur. — 26. ný. — 27.
sarg. — 29. handavinna.
30. eldstæði. —31. graut-
ur. — 34. blossa. — 35.
álmur. — 38. ró. — 39.
I dáfimi. — 40. mál. — 44.
i ágjafir. — 48. blett. —
I 49. verzlun. — 51. skip.
— 53. slæm. — 54. færi. — 55. gröm. — 57. grein.
— 58. tefja. — 60. lás. — 61. tíndi. — 62. sull-
aði. — 64. gufu. — 65. björt. — 67. blær. — 69.
stubb. — 70. hættu. — 71. hátta.
Lóðrétt skýring:
2. á höndum. — 3. forsetning. — 4. reykur. —
6. kjaft. — 7. hátt. — 8. tenging. — 9. skemmd.
— 10. ónotandi. — 12. dísir. — 13. þurkar. — 14.
samtíningur. — 16. bendir. — 18. blóta. — 19.
læða. — 21. sóa. — 26. grjót. — 28. gort. — 30.
fé. -— 32. menn. — 33. öra. — 34. rönd. — 36.
ráf. — 37. rauf. — 41. mótmæli. — 42. mikill. —
43. viðmót. — 44. kspra. — 45. klædda. — 46.
drykk. — 47. kraftur. — 50. óslétta. — 51. vaða.
— 52. sýnt vinahót. — 55. vegalengd. — 56. minn-
ast. — 59. pörótt. — 62. mild. — 63. atviksorð.
— 66. grip. — 68. lofa.
1. Tundurdufl eru sett á leið óvinaskipa. Ef þau
vinna ekki það verk, sem þeim var ætlað
jnnan tuttugu og fjögra klukkustunda, gætu
þau rekið og valdið tjóni, þar sem sizt skyldi.
2. Sigurð Breiðfjörð.
:3. 1882.
4. Það eru 32 af hvorum lit.
3. Kínin.
6. 96.
7. Nei.
8. Madeira.
9. Hreinu kolefni.
10. 60°
Um þessar mundir er opin í Listamannaskál-
anum höggmyndasýning þeirra hjónanna Tove
og Sigurjóns ólafssonar, en þau eru bæöi ötulir
Tove ólafsson: Drengur (myndin er úr brennd-
um leir, nærri náttúruleg stærð).
Lausn á 322. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. skar. — 5. þvæ. — 7. lokk. — 11.
áfir. — 13. haga. — 15. ost. — 17. menning. —
20. fró. — 22. skut. — 23. fagna. — 24. ófær. —
26. tár. — 26. ólu.— 27. dul. — 29. inn. — 30.
fram. — 31. æsir. — 34. bjart. — 35. latur. —
38. efra. — 39. nóga. — 40. álasa. — 44. þveng.
— 48. luku. — 49. römu. — 51. mól. — 53. rok. —
54. álm. — 55. spá. — 57. æfum. — 58. kistu. —
60. ómar. — 61. lim. — 62. óknytti. — 64. áðl.
— 65. mæta. — 67. álft. — 69. hart. — 70. gin.
— 71. mátt.
myndhöggvarar og hafa nú vinnustofu og heim-
ili inni í Laugarnesi. Vikan hefir áður (í nr. 40,
4. október 1945) birt forsiðugrein með myndum
Sigurjóns, svo að lesendum blaðsins er hann kunn-
ur. Frúin er fædd í Kaupmannahöfn 1909, dótt-
ir Thomesen verksmiðjueiganda. Hún er fyrsta
konan, sem tók próf í myndskurði í Danmörku,
og hlaut heiðurspening að námi loknu. 1933 hóf
hún nám í Listaháskólanum, en sýndi verk sín
Sigurjón ölafsson: Kroppinbakur.
Lóðrétt: — 2. kátur. — 3. af. — 4. rim. — 6.
væng. — 7. lag. — 8. og. — 9. kaffi. — 10. kost.
— 12. reflar. — 13. hnausa. — 14. fóm. — 16.
skán. — 18. naumt. —19. indæl. — 21. ræna. —
26. óra. — 28. lit. — 30. fjall. — 32. runnu. —
33. fet. — 34. brá. — 36. róg. — 37. hal. — 41.
aur. — 42. skokka. — 43. aukin. — 44. þrátt. —
45. völutá. — 46. emm. — 47. hófi. — 50. apað.
— 51. mælt. 52. lurama. — 55. smátt. —66. árin.
— 59. syni. — 62. ótt. — 63. ilm. — 66. ær. —
68. fá.
fyrst 1935 og árið eftir á Charlottenborg, en gerð- '
ist meðlimur „Kammeraterne" 1944. Hún hefir
lagt myndskurðinn á hilluna. 1934 giftist hún
Sigurjóni og eiga þau eina dóttur. Frúin tekur
nú þátt í sýningu, sem danskir málarar og mynd-
höggvarar halda í Osló. Á sýningunni hér eru 18
verk eftir Sigurjón, en 7 eftir frúna, auk 30 Ijós-
mynda af verkum, sem eru erlendis.
Sigurjón ólafsson: Hluti af myndinni „Saltfisk-
stöflun", sem ríkið hefir keypt.