Vikan


Vikan - 01.08.1946, Blaðsíða 14

Vikan - 01.08.1946, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 31, 1946 Þrá. Smásaga eftir Silvu Nierich. fX'INA og vinkona hennar, Aino, sátu á tveim háum barstólum og voru að rabba saman. „Það var gaman að hitta þig aftur, Tina, það er svo langt síðan við höfum sézt, ertu alltaf önnum kafin við hús- verkin?“ „ó, já, þú veizt, að Herbert er bein- línis neyddur til að lifa miklu samkvæmis- lífi, og þá er líka nóg að sjá um og gera á hverjum degi.“ „Já, en þú hefir líklega aðstoðað við hús- verkin?“ „Já, mikil ósköp, það vantar ekki, Her- bert dekrar við mig á allan hátt.“ „Eruð þið alltaf jafnástfangin af hvoru öðru?“ „Iíann er eins og skólastrákur." „Og þú?“ „Já, þú veizt, maður er eins og dálítið reyndari. Herbert er næstum því barns- lega ástfanginn af mér, og það getur verið dálitið þreytandi, eins og þú skilur. Karl- menn snúast svo mikið í kringum ungar, nýgiftar konur, og hann er svo hræðilega afbrýðisamur. Guði sé lof, að hann hefir enga hugmynd um kunningja mína á tenn- isvellinum, hann mundi alls ekki skilja það. Hann er allan daginn í skrifstofunni eða í verksmiðjunni, og þegar hann veit ekki af því, þá skil ég ekki í því, að það geti skaðað, að maður rabbi í mesta sakleysi við einhvern piltinn, sem maður getur ekki losnað við. Þú kannast áreiðanlega við það sjálf, hvað dálítið daður einstöku sinnum getur verið dásamlega hressandi.“ „En hvað heldurðu, að Herbert mundi segja, ef hann vissi um það?“ „Elskan mín, hann mundi drepa mann- inn við fyrsta tækifæri. Herbert hefir dá- lítið gamaldags skoðanir á hugtakinu tryggð, hann skilur ekki, að kona geti kært sig um nýtt andlit við og við. En hann er indæll, ég á við Herbert. En nú skal ég sýna þér, hvað hann færði mér í gær.“ Hún tók litlu ilmvatnsflöskuna upp úr töskunni. „Finndu lyktina,“ sagði hún og rétti flöskuna að Aino, sem rannsakaði miðann á flöskunni gaumgæfilega. „Hann hefir sjálfur sett þetta ilmvatn saman handa mér einni. Þeir, sem vinna í verksmiðjunni hafa ekki einu sinni hug- mynd um það. Svo að þetta er eina flaskan sem til er. Sem tákn ástár okkar, sagði hann, þegar hann gaf mér hana. Mér fannst það nú rugl, en finnst þér ekki ilmurinn dásamlegur ?“ „Jú, það er hann, og hvað nafnið er yndislegt, „Þrá“, ætli það eigi að tákna þrá eftir friði og ró og tryggri eiginkonu?" „Ó, Aino, þú getur verið svo óþægileg, en þú ert heldur ekki gift svo að þú skilur það ekki.“ 336. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. lyndiseinkunn (1. o.). — 6. mylsna. — 9. mikil. — 10. viðartegund. — 11. stinga. — 13. dílum. — 15. þvælinu. — 17. skap. — 18. dropi. — 20. yfir- gef. — 24. hús. — 25. gráta. — 27. fóru. — 29. slétt. — 31. dolpungar. — 32. hjólum. — 33. veiðidýr. — 35. frelsa. — 37. hagnaðinn. — 40. rönd. — 41. blástur. — 43. sléttar. — 46. voðina. — 48. eykt. — 49. ber —- 50. raun. — 51. tala hátt. -— 52. ákoman. Lóðrétt skýring: 1. beygju. — 2. hár. — 3. lyppa. — 4. skart- grip. — 5. klett. — 6. skera. — 7. hvilft. — 8. í ljóðum. — 12. kyn. — 14. nokkur. — 16. vistimar. — 19. ráp. — 21. menn. — 22. frændi. — 23. glöð. — 26. mikið lasin. — 28. veit. — 29. sultartíma. — 30. flón. — 31. skepna. — 34. dapurt. — 36. hlaupa. — 38. sjá eftir. — 39. þrábeiðnin. — 42. skína. — 44. áflogin. — 45. kroppa. — 47. hrúga. Lausn á 335. krossgátu Vikunnar. Lárétt skýring: —1. æsta. — 5. kvaka. — 8. ólög. — 12. skalf. — 14. spara. — 15. kal. —- 16. Rán. — 18. mók. — 20. gæf. — 21. a. s. — 22. galdratrú. — 25. fl. — 26. stama. — 28. tætti. — 31. ómi. — 32. lás. — 34. kló. — 36. tíma. — 37. silki. — 39. elni. — 40. ljón. — 41. alin. — 42. flak. — 44. augum. — 46. deyð. — 48. tug. — 50. ráð. — 51. vil. — 52. banns. — 54. gengd. — 56. ár. — 57. næturþing. — 60. af. — 62. rök. — 64. fór. — 65. öld. — 66. æpa. — 67. ólæti. — 69. auður. — 71. strá. — 72. rakna. — 73. mara. Lóðrétt skýring: — 1. æska. — 2. skass. — 3. tal. —- 4. al. — 6. vönd. — 7. koma. •— 8. óp. — 9. lag. — 10. öræfi. — 11. gafl. — 13. frami. — 14. skræk. — 17. ála. — 19. ótt. — 22. gamalkunn. — 23. rjál. — 24. útlending. — 27. tóm. — 29. tól. — 30. stafn. — 32. linur. — 33. skauð. —• 35. hirði. ■— 37. sóa. — 38. ilm. — 43. ata. — 45. gáir. — 47. elg. — 49. gnæfi. — 51. venda. — 52. brölt. — 53. sló. — 54. gil. — 55. dapur. 56. árós. -— 58. urga. — 59. þögn. — 61. fara. — 63. kær. — 66. æða. — 68. tá. — 70. um. Maðurinn (sem stendur upp af stólnum): Hvers konar afgreiðsla er þetta? Ég var á undan! „Jæja, nei.“ Aino leit á klukkuna sína og stóð upp. „Ég verð að fara núna, ég get ekki svikizt undan söngtímunum.“ „Vertu blessuð, Aino mín, og líði þér nú vel.“ „Þakka þér fyrir, sömuleiðis, ég bið að heilsa manninum þínum.“ Aino smeygði sér fram í fatageymsluna. Þar nam hún staðar fyrir framan spegil og tók að dreifa andlitsdufti framan í sig, um leið og hún með dálítið kaldhæðnis- legu brosi leit niður í töskuna sína, þar sem lá dálítið ilmvatnsflaska eins og Tinu. Á miðanum stóð „Þrá.“ Hennar vegna - - Framháld af bls. h- — Sennilega, en þér var hlíft við því. I öðru lagi vill móðir gjarnan sína dóttur sinni að hún geti lifað hamingjusömu lífi. Ung kona, sem veit að móðir sín hefir verið hamingjusöm, fær trú á lífinu og ástinni, sem enginn getur verið án. Oft hefir það kvalið mig, að ég gat ekki með sanni sagt að ég væri hamingjusöm. Því eins var það, að þegar karlmaður, sem ég fór að elska og treysta, varð á leið minni, að ég sagði já við bónorði hans. Ég er sannfærð um að ég gæti orðið mjög ham- ingjusöm með honum. — Mamma, elsku mamma, þú verður að gifta þig aftur — þó ekki sé nema mín vegna! Svör við Veiztu — á bls. 4: 1. Hann er fæddur 1732, dáinn 1799. 2. Ebert. 3. Bylg'juhreyfing', straumar og sjávarföll. 4. Hratt eða með fjöri. 5. Gíraffinn (5—6 m.). 6. Gimsteinn. 7. Richard Wagner. 8. 2. ágúst 1874. 9. Stjömu Oddur, sem var uppi á 12. öld. 10. 1908.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.