Vikan


Vikan - 18.03.1948, Page 14

Vikan - 18.03.1948, Page 14
14 VIKAN, nr. 12, 1948 Seinni konan Framhald af hls. Jf. ið þið, sjáið þið . . . allur barmurinn full- ur af fegurstu úrum úr frönsku gulli . . . þeim sem var nær mér, „það gæti skeð, að þú iðraðist ekki eftir það.“ „Hinkraðu við,“ hrópaði hann aftur til mín; þeir skilja hálfkveðna vísu, þessir karlar. Svo opnuðu þeir vagninn að nýju. „Hvað gengur nú á?“ spurði F.d. En mér fannst ekki eins rólegur hreimur í röddinni og áður. „Ég ætlaði aðeins að vita, hvort frúna langaði ekki í eitt vatnsglas,“ svaraði toll- þjónninn og fór að athuga vatninn betur. ,,Vatnsglas?“ svaraði F.d. ,,Nú, hún sef- ur eins og ég sagði, og svo er ...“ „Ja, hvert í heitasta,“ galla í þjóninum. „Náðug frúin hlýtur að sofa svefninum langa, fyrst hún verður ekkert vör við að ég klíp hana í fótinn.“ Ég varð ekki var við, að þessari athuga- semd væri svarað. „Herrarnir vildu nú ef til vill gera sér það ómak að skreppa snöggvast út úr vagninum,“ mælti hinn tollheimtumaður- inn ósköp hógvær. ,,Við skulum þá reyna að hressa upp á frúna, ef hún er veik.“ Ég leit til hliðar, og fjarska sýndust mér farþegar mínir eitthvað niðurdregnir, þegar þeir stigu út úr vagninum. Ég sá nú að tollþjónninn dró frúna svona sof- andi út úr vagninum og bar hana með að- stoð félaga síns inn í varðstofuna, að mér fannst án þess að sýna persónu af henn- ar kyni tilhlýðilega virðingu. Ég fór inn á eftir hinum. Tollstjóran- nm var gert orð að koma. Og hann kom. Þetta var gamall maður, með hvíta skegg- barta, hafði verið höfuðsmaður í her hans hátignar. Fínn maður, virðulegur og göf- ugmannlegur. „Gott kvöld, herra F.d. Ilvernig er heils- an?“ hóf hann mál sitt. „Það er verið að segja mér, að þér væruð búnir að fá yður aðra konu, alveg að yðar smekk, og að svo lægi hún hér á líkbörunum . . . má ég votta yður dýpstu samúð mína . . . Ég skal nú þegar taka til við krufningu á frúnni sálugu, fyrir hönd vísindanna og hinnar konunglegu tollþjónustu." Hann gekk nú að stóru borði í varð- * stofunni, en á það hafði kona vefnaðar- vörusalans verið lögð. Virtist það vera hin gerðarlegasta persóna, en þögul og hreyf- ingarlaus var hún sem fyrr. „Fögur kona getur frúin naumast hafa verið,“ hélt höfuðsmaðurinn áfram, „hvað sé ég; hún er neflaus. Ekki klæðir það vel . . . hm, og hvorki munnur né augu held- ur — nú, það var nú kannske heppilegast fyrir manninn hennar . . . Annars hefir hún óeðlilega stórt höfuð . . . þar mætti koma fjársjóðum fyrir ... Nei, má ég nú trúa augunum? Knipplingar, ósviknir knipplingar frá Bryssel í stórnm stíl . . . 416. krossgáta Yikunnar Lárétt skýring: 1. lappi. — 3. sívalning. — 7. styrktur. 12. aftakaveður (á miðöldum). — 15. fát. — 17. neistaflug. — 18. óþekkt. — 20. kjarni. — 22. henda. — 24. sterk. — 25. hik. — 26. heila. — 28. rafta. — 31. ókyrrð. — 32. álrnur. — 33. gepil. — 34. tvíhljóði. — 35. sarg. — 37. út- nóra. — 39. ótta. — 40. flýt- inn. —■ 42. frændi. — 43. sam- göngutæki. — 45. ný. — 46. tækifærisverzlun. — 49. straumkast. — 50. sk. st. — 51. stúlka. — 52. hásæti. — 54. samhljóðar. — 56. bollar. — 58. býsn. — 59. væta. — 60. drykkjustofa. — 61. for. — 63. ásjóna. — 65. bund- ins. — 67. haf. — 69. skollit. — 70 jurt. — 73. fiskinn. — 74. hina. — 75. fóðri. I , Lóðrétt skýring: 1. rithöfundur. — 2. munaðarvara. — 3. tó. — 4. flækti. — 5. tíndi. — 6. blása. — 7. hólmi. — 5. meindýr. 9. gæfan. — 10. þrumu. — 11. stafur. — 13. hrós. — 14. afturhiuti. — 16. innihaldslausir ræðumenn, þf. — 19. aftasta gjörð, flt. — 21. þefs. — 23. örvi. — 27. verst. — 29. tala. — 30. göt. — 32. beita. — 33. spjald. — 36. róðarí. — 38. iðka. — 39. grjót. — 40. veiks. — 41. nú. — 44. stök. — 47. lifa. — 48. siga. — 51. lífláta. — 53. ólærða. — 55. grimmur hestur. — 57. sængur- tjald. — 58. á blómum. — 59. korra. — 62. upp- hrópun. —1 64. mánuð. — 65. ómarga. — 66. nið. — 68. lest. — 71. ónefndar. — 72. tala. Lausn á 415. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. kák. — 3. kofa. — 7. slórir. — 12. ieyfisleysi. 15. skein. — 17. skó. — 18. kamba. — 20. tvinna. — 22. jag. — 24. mar. — 25. lep. — 26. ilma. — 28. eldrún. — 31. an. — 32. endi. — 33. ófáa. — 34. ná. — 35. nær. — 37. andlit. — 39. Áki. — 40. barns. — 42. næm. — 43. Símon. 45. ómi. — 46. kæklar. 49. sal. — 50. m_a. — 51. lúða. — 52. sess. — 54. an. — 56. aðkoma. — 58. styn. — 59. slæ. — 60. ung. — 61. rót. — 63. kján- ar. — 65. þröst. — 67. sek. — 69. ósagt. — 70. tárakirtlar. — 73. Ástrún. — 74. gólf. — 75. lek. Lóðrétt: 1. kistla. -— 2. kleip. — 3. kynnin. — 4. of. — 5. fis. — 6. askja. — 7. S. E. — 8. lyk. — 9. ósamda. — 10. rimar. — 11. róa. — 13. ein. — 14. lóa. — 16. kvennamaður. — 19. brúnkolalag. — 21. alda. — 23. gefi. — 27. minnka. — 29. láts. — 30. náin. — 32. em. — 33. ólmast. — 36. æri. — 38. dæl. — 39. áma. — 40. bóma. — 41. skúm. — 44. íss. — 47. æðar. — 48. reyk. — 51. logsár. — 53. Snjólf. — 55. nærtæk. — 57. knött. — 58. steig. — 59. snarl. — 62. ósk. — 64. ása. — 65. þrá. —- 66. trú. — 68. kró. — 71. an. — 72. tl. hefir bara verið pjöttuð, ha, ha, ha .. . Þá komum við að brjóstunum . . . nei, sjá- göfugt hjarta, þótt ekki sé það ekta gull, hjarta sem bæði slær og gengur . J. Þá er það maginn . . . Drottinn minn dýri! Innýflin úr dýrlegasta silki .. . silkisokk- ar nógir á allar hinar ellefu þúsund meyjar . . . og fæturnir, nei, viljið þið ekki gera það fyrir mig að líta hér á! Er annars hægt að ímynda sér glæsilegra silkiflauel, svart er það að vísu ... svartir fætur! ha, ha, ha, hún var þá negri í aðra ætt- ina, sú fagra frú ... hefir að vísu ekkert að segja . . . Guð gæfi, að allar konur væru jafn mikils virði og þessi og að allir hand- læknar hefðu eins mikið í aðra hönd og ég, vísindunum til verðugs ábata.“ Meðan á þessu eintali stóð, leystist lík- ami frúarinnar smám saman upp í fjöld- ann allan af smáum og stórum pökkum, sem auðvitað voru allir rannsakaðir. Eftir stundar bið, eða svo, og eftir að allar nauðsynlegar reglur höfðu verið við hafðar, var herra F.d. og bókara hans leyft að hverfa af hólmi. „Hvert á ég nú að fara?“ spurði ég. „Farðu til helvítis,“ svaraði kaupmað- Svör við „Veiztu —■?“ á bls 4. 1. Fimm tii átta klukkustundir. 2. Norskur málfræðingur, uppi 1813—1896. 3. 47 millj. 978 þús. 4. Baht. 5. La Paz. 6. 1 fermíla er 55 km'. 7. Öskurapinn, er í skógum Brasilíu. 8. Paasikivi. 9. 1736. 10. Rússneskur, uppi 1871—1919. urinn, um leið og haim reikaði inn í vagn- inn. „Allt í lagi, ég tek það svo að ég eigi að aka herrunum heim til sín,“ anzaði ég og hottaði á hestana. Farþegar mínir stigu af, heilu og höldnu, við húsdyr sínar, en hvorutveggja gleymdu þeir, að bjóða mér góða nótt og rétta mér þjórféð. Ég hefi sjaldan sofið betur en þá nótt, því að mér fannst þeir eiga skilið grikk- inn, sem ég gerði þeim. En ekki var þó vefnaðarvörusalinn gersneiddur mannleg- um tilfinningum, eins og ég hafði áður leyft mér að halda, því það hefi ég fyrir satt, að seinni konu sína hafi hann syrgt af innsta grunni hjarta síns. /

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.