Vikan - 13.05.1948, Blaðsíða 2
2
VIKAN, nr. 20, 1948
PÓSTURINN «
Halló Vika!
Viltu vera svo góð að segja mér,
kvað Betty Grable á mörg börn og
hver adressa hennar er. Hvað er hann
Guy Madison gamall og er hann
gif tur ?
Með fyrirfram þakklæti. .
Biógestur.
Svar: Betty Grable á eina dóttur,
sem heitir Viktoria Elisabet. Heim-
ilisfangið er: 1800 Coldwater Canyon,
Beverly Hills, California.
Nýjustu fréttir herma, að hún hafi
eignazt aðra dóttur!
Guy Madison er fæddur 19. jan.
1922 og er ókvæntur.
Kséra Vika!
Mig langar að spyrja þig að einu
eg er 163,5 cm. há hvað á ég að vera
þung, ég er 22 ára.
Vonast eftir svari fljótlega, ég hef
áður skrifað þér en ekki fengið svar.
Hvernig er skriftn? Jóna.
Svar: 60 kg. — Skriftin er snotur.
Kæra Vika!
Getur þú sagt mér, hvað er kennt
í Loftskeytaskólanum í Reykjavík.
Er gagnfræðamenntun nauðsynleg
fyrir inngöngu í skólann ?
Hvernig er skriftin? *
Virðingafyllst.
BLONDÝ.
Svar: Aðaiatriði raffræðinnar og
loftskeytafræðinnar og æfing í með-
ferð og stillingu allra þeirra tækja,
sem notuð eru í fjarstöðvaþjónust-
unni, þar á meðal miðunartækja, einn-
ig rétt sending og móttaka morze-
merkja eftir heyrn, svo og talað
mál í talstöðvaþjónustu. Reglugerðir
og. fyrirmæli, sem gilda um. loft-
skeyta- og talviðskipti, landafræði
og enska. — Æskilegt er að nemend-
ur hafi gagnfræðapróf, en þó er það
ekki skilyrði. — skriftin er heldur
ljót.
Kæra Vika!
Þú, sem ert svo gjöful á þína vizku,
miðla þú mér fáfróðri konu nokkr-
um molum af fróðleik þínum og gef
mér:
1. Uppskrift af tilbúningi af hand-
sápu.
Framhald á bls. 7
/*— * —■■■■■■ —1—.....—-.....
Bruna bótafélag
Islands
vátryggir allt lausafé
i (nema verzlunarbirgðir).
I Upplýsingar í aðalskrif-
| stofu, Alþýðuhúsi (simi
1 4915) og hjá umboðsmönn-
1 um, sem eru í hverjum
j hreppi og kaupstað.
\ ........................—
Bréfasambönd
Birting á nafni, aldri og heimilis-
fangi kostar 5 krónur.
Halldór Magnússon (14—16 ára),
Hamri við Isafjarðardjúp.
Elsa Valgarðsdóttir (13—15 ára),
Hjalteyri.
Helga Albertsdóttir (14—16 ára),
Túngötu 21, Keflavík.
Erla Sigurðardóttir (18—20 ára),
Faxabraut 20, Keflavík.
Ólafur Ágústsson (11—13 ára),
Hraunteigi, Grindavík.
Jón Guðlaugsson (16—18 ára), Skál-
holti, Grindavík.
Guðjóna Pálsdóttir (15—17 árá),
Skipasundi 25, Kleppsholti, Reykja-
vík.
Ólöf Ágústsdóttir (við ljóshærðan
pilt 17—20 ára), Hlöðutúni, Staf-
holtstungum, Mýrasýslu.
Guðbjörg Thorsteinsen (16—17 ára),
Pálshúsum, Grindavík.
Aðalheiður Bjömsdóttir (16—22 ára
og mynd fylgi bréfi)
Sigríður Friðjónsdóttir (16—22 ára
og mynd fylgi bréfi), báðar Hólma-
vík við Steingrímsfjörð.
Lóa Aradóttir (15—17 ára)
Kristín Guðmundsdóttir (15—17 ára)
Þóra Finnbogadóttir (15—17 ára),
allar á Patreksfirði.
Ingibjörg B. Þorsteinsdóttir (15—17
ára), Hlíðargötu 18, Neskaupstað.
Sigfús Jóhannsson (13—15 ára), Að-
alstræti 45, Patreksfirði.
Marín Sigurjónsdóttir (11—13 ára),
Vesturgötu 10, Keflavík.
Erla Eiríksdóttir (11—13 ára), Aðal-
götu 12, Keflavík.
Friðrik Friðriksson (14—16 ára),
Vallargötu 26, Keflavík.
Una Stefanía Jónsdóttir (16—19 ára),
Adamsborg, Norðfirði.
Þórey Hannesdóttir (14—18 ára), Sól-
hól, Neskaupstað.
Margrét Símonardóttir (13—15 ára),
Aðalgötu 5, Keflavík.
Jóna Klara Júlíusdóttir (14—16 ára),
Klapparstíg 3, Keflavík.
Helga Svana Ólafsdóttir (21—26 ára)
Aðalstræti 18A, Bolungarvík.
Guðrún Pálmadóttir (22—28), Hafn-
argötu 28, Bolungarvík.
Sigurborg Sigurgeirsdóttir (17—20
ára), Miðstræti 7, Bolungarvik.
Ágúst ögmundsson (við stúlku 14—
17 ára), Kirkjuveg 59, Vestmanna-
eyjum
Lóló Magnúsdóttir (13—14 ára),
Borgarnesi.
' Helga Jónsdóttir (14—15 ára), Hafn-
arstræti 33, Isafirði.
I Ása Ásbergsdóttir (14—15 ára) Þver-
| götu 5, Isafirði.
I Jóhannes Runólfsson (við stúlku 17
| —22 ára), Laugaveg 85, Reykja-
| vik.
É Katrín Jóhannsdóttir (14-—16 ára),
| Einarshöfn, Eyrarbakka.
| Elísabet Lárusdóttir (13—15 ára),
| Stighúsi, Eyrarbakka.
| Guðrún Sigvaldadóttir (20—25 ára),
Stafni, Svartárdal, A-Hún.
5 Elsa Þ. Heiðdal (20—25 ára) ,Kvenna-
I skólanum Blönduósi.
| Bára Helgabóttir (16—18 ára), Silf-
J urgötu 5, Isafirði.
Guðmunda Sigurðardóttir (16—18
ára), Seljalandsvegi, Isafirði.
Áslaug Sigurgrímsdóttir (18-23 ára),
Jónína Stefánsdóttir (19—23 ára),
Sigríður Magnúsdóttir (19—23 ára),
allar til heimilis húsmæðraskólan-
um Laugarvatni.
Dúna Karlsdóttir (17—20 ára),
Gýgjarhólskoti, Biskupstungum,
Árnessýslu.
Þuríður Svava Ásbjörnsdóttir (15—
17 ára, mynd fylgi), Hverfisgötu-
119, Reykjavík.
Steinunn Hólmfríður Bergsdóttir (15
—18 ára, mynd fylgi), Freyjugötu
48, Sauðárkróki.
Elinborg Garðarsdóttir (15—18 ára,
mynd fylgi), Ægisgötu 4, Sauðár-
króki.
Erla Gísladóttir (15—18 ára, mynd
fylgi), Skagfirðingabraut 1, Sauð,-
árkróki.
Katrín Árnadóttir (18—20 ára),
Erla Stefánsdóttir (18—20 ára),
Haddy Þórhallsdóttir (18—20 ára),
Laugavatni, Ámessýslu.
Árni Helgason (við stúlku 19—22
ára), Álfaskeið 49, Hafnarfirði.
María Eyjólfsdóttir (við pilt 17—20
ára), Stuðlabergi, Keflavík.
Olga Jóhanns. (við karlmann á aldr-
inum 18—50 ára),
Anna Jónsdóttir • (við karlmann á
aldrinum 18—50 ára),
Ásta Pétursdóttir (við karlmann á
aldrinum 18—50 ára), allar til
heimilis Túngötu 36, Siglufirði.
Böggí Sigurðar. (15—18 ára), Box
, 175, Isafirði.
Sigrún Sturludóttir (19—23 ára),
Guðfinna Kristjánsdóttir (17—20
ára), báðar Suðureyri Súganda-
firði.
María Guðmundsdóttir (16—19 ára,
mynd fylgi), Egilsstöðum, ölfusi,
Árnessýslu.
Guðbjörg Sigurðardóttir (18—20 ára)
Urðarveg 2, Isafirði.
Guðný Magnúsdóttir (19—21 árs),
Aðalstræti 12, Isafirði.
Margrét R. Halldórsdóttir (16—19
ára), Bakkastíg 15, Bolungarvík.
Sigriður Ebenesardóttir (16—19 ára),
Hafnargötu 122, Bolungarvík.
Magnús Hallfreðsson (við stúlku 17
—21 árs, mynd fylgi), Akurgerði
12, Akranesi.
Hörður Þorfinnsson (við stúlku 17—
21 árs, mynd fylgi), Kirkjubraut 3,
Akranesi.
Sæbjörg Jónsdóttir (19—21 árs),
Sölvabakka, pr. Blönduósi A-Hún.
Svanhvit Kristjánsdóttir (20—24
ára), Geirseyri, Patreksfirði.
Elísabeth Halldórsdóttir (20-24 ára),
Bjarkargötu 3, Patreksfirði.
Kristín Olgeirsdóttir (9—11 ára,
mynd fylgi), Bjarkargötu 3, Pat-
reksfirði.
Lárus Ingólfsson (við stúlku 21—23
ára), Brekastíg 5, Vestmannaeyj-
um.
Guðrún S. Andrésdóttir (18—22 ára,
mynd fylgi), Hjarðarholti Eskifirði.
TILKYIMIMIMG
frá fjárhagsráði
Með því að f járfestingarleyfi fyrir framkvæmdum, sem
afgreidd hafa verið og tilkynningar, sem borizt hafa um
framkvæmdir, sem ekki þarf fjárfestingarleyfi fyrir,
kref ja töluvert meira byggingarefnis en líkur eru til að
verði flutt til landsins á þessu ári, er algerlega þýðingar-
laust að sækja um eða tilkynna um fleiri slíkar fram-
kvæmdir, nema um sé að ræða endurnýjun húsa, sem
brenna eða annað hliðstætt.
Undirbúningur verður bráðlega hafinn að fjárfestingu
næsta árs, og verður það auglýst, þegar þeim undirbún-
ingi er lokið.
Fjárhagsráð
Utgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.