Vikan


Vikan - 02.09.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 02.09.1948, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 36, 1948 Upp með hendurnar! í VIST Framhald af hls. 7. „Ég var búinn að sverja það að snerta þig aldrei,“ tautaði hann. Hún hratt hon- um frá sér. Augu hennar skutU gneistum. Hún mælti: „Þú ert verri en ég ímyndaði mér. Ef þú elskaðir Irene, gæti ég fyrir- gefið þér. Geturðu elskað nokkra konu?“ Hún þagnaði og flýtti sér frá honum. Hann stóð og horfði á eftir henni. Morguninn eftir gerði frú Bolton veður út af þessum höfuðverk, sem Mona hefði upp á síðkastið. Sagði hún það tæpast ein- leikið. Irene ætlaði eitthvað í bíl með Teddy. Frúin sagði Monu að ganga úti sér til hressingar. Monu þótti vænt um það leyfi. Hún var að hugsa um að segja hr. Molton allt. Er Mona kom heim aftur, þreytt á sál og líkama, hitti hún Irene önnum kafna við að láta niður í ferðatösku. Fatnaður hennar og dót lá hingað og þangað um allt herbergið. Irene mælti: „Ég áleit að þér væruð úti, ungfrú Smith.“ Mona mælti: „Hvað ætlið þér að gera með þessa tösku? Eruð þér að fara í ferða- lag?“ „Ég ætla að gifta mig,“ svaraði Irene, „og enginn getur komið í veg fyrir það. íég er myndug. Ég er ekki hrædd við mömmu, en vil komast hjá að rífast við hana. Ég ætla að gifta mig án þess að iláta hana vita. Mér er sama þó að þér segið henni frá því.“ Irene lokaði töskunni, fór í dragt og gekk út bakdyramegin. Mona fór á eftir. Úti fyrir var Teddy í bílnum sínum. Irene sagði við Teddy: „Mona veit það. En ekkert getur aftrað mér.“ Tcddy leit á Monu. „Hvað ætlarðu að gera?“ Mona mælti: „Ég skil þetta ekk:. 440. krossgáta Vikunnar 19. æði. — 22. land. -— 23. birta. — 24. skáld- saga. — 27. sæ. — 29. sár. — 30. lingerða. — 32. grasið. — 33. duflið. — 35. áhald. — 37. kynd- ing. — 38. eign. — 43. tákn. — 45. manneskjur. — 47. óða. — 49. verkað. — 51. hrista. —- 52. tímarit. — 53. orka. — 54. flýtir. — 55. snyrtir. — 56. fugl. — 58. á húsi. — 59. spyrja. — 61. mynt. — 63. sæg. — 66. ærða. — 68. hljóðstafir. — 70. skammst. — Lóðrétt skýring: 1. Glaða. — 2. efnum. — 3. útlim. — 4. tónn. — 6. tvíhljóðamir. — 7. réttur. — 8. forsetning. — 9. herbergi. — 10. mannsn. — 11. kv.nafn. — 13. endann. — 14. fyrirbrigða. — 17. húsdýrið. — Lárétt skýring; 1. Ófáa. — 5. hirzlu. — 8. hjálp. — 12. konung- ur. — 14. kauptún. — 15. stöfum. — 16. dreifi. — 18. guð. — 20. samhljóð- ar. — 21. tvíhl. — 22. Norðurlands. — 25. tveir eins. — 26. yzta. — 28. lands. — 31. fljótfærni. — 32. útausa. — 34. fara. — 36. skemmtun. — 37. gælun. — 39. gælun. — 40. hest. — 41. fræg. — 42. sund. — 44. hangið. — 46. skæra. — 48. dreif. — 50. eykt. —- 51. afhenti. — 52. fúsar. — 54. vitgrann- ar. — 56. samtenging. — 57. geymsluílát. — 60. tveir eins. — 62. atv.orð. — 64. ættingja. — 65. á. ugt. — 69. mannsn. — 71 73. lcv.nafn. — 66. fóru. — 67. öf- lykti. — 72. nagla. — Ráðning á 439. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. stóa. — 5. kossa. — 8. átta. — 12. tótus. — 14. storð. — 15. amt. — 16. tók. — 18. ófá. — 20. gúl. — 21. ma. — 22. móðurmáls. 25. aa. — 26. smala. — 28. Agnar. — 31. all. — 32. ósk. — 34. aum. — 36. alla. — 37. askar. — 39. Rask. — 40. reka. — 41. lepp. ■— 42. blek. — 44. atvik. — 46. uppi. — .48. mas. — 50. joð. •— 51. ána. — 52. ummál. — 54. snóta. — 56. án. — 57. blómareit. -— 60. L.R. — 62. snæ. — 64. gný. — 65. ofn. — 66. Óla. — 67. tagli. — 69. gum- ar. — 71. urið. — 72. linar. — 73. mara. Lóðrétt: 1. Stam. — 2. Tómas. — 3. ótt. — 4. au. — 6. orku. — 7. skóm. — 8. át. — 9. tog. — 10. trúar. — 11. aðla. — 13. stóll. — 14. sálga. — 17. óða. — 19. fáa. — 22. malarkamb. — 23. rösk. — 24. snurpunót. — 27. mal. — 29. ama. — 30. ramba. —- 32. ósatt. — 33. kalið. — 35. ókeim. — 37. aka. — 38. rek. — 43. emm. — 45. vara. — 47. pat. — 49. sálgi. — 51. áning. — 52. unnar. — 53. lón. — 54. sef. — 55. allar. — 56. Ástu. — 58. mýri. — 59. rofa. — 61. rara. — 63. ægi. — 66. óma. — 68. l.ð. — 70. um. Eruð þið hrædd um að ég komí þessu upp?“ „Hefirðu sagt Monu frá því?“ spurði Irene í ásökunarrómi. „Þú varst búínn að lofa því að þegja.“ Teddy svaraði: „Ég hefi ekkert sagt.“ Hann horfði á Monu. „Ung- frú Bolton ætlar ekki að giftast mér. Hún ætlar að giftast vini mínum, John Miller. Móðir Irene geðjast ekki að honum, svo þau giftast á laun. Getur þú ekki verið við vígsluna, Mona?“ Mona greip um höfuðið. Hún stokk- roðnaði. Irene sagði: „Teddy! Við verðum að flýta okkur.“ „Já, já,“ svaraði hann. „Komdu með okkur, Mona. Þeim hefir þótt vænt hverju um annað í mörg ár. Við verðum svara- menn.“ „Ég skal koma með ykkur,“ sagði Mona brosandi. „En nú er ég atvinnulaus." „Þér eruð indæl,“ mælti Irene. Augu hennar ljómuðu af tilhlökkun. Ég trúi því vart, að þetta sé giftingardagurinn minn. Flýttu þér, Teddy! Þér vitið ekki, ungfrú Srnith, hve mikið hann hefir gert fyrir mig. Hann hefir faríð út með mig svo ég gæti hitt John. Án hans hjálpar hefðum við aldiæi komið þessu í kring. Þér þekkið Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Afríkufíllinn er stærri. 2. 7 milljónir. 3. 9. nóv. 1943. 4. 1293. 5. Magnúss saga góSa. 6. Þýzkur. Uppi 1685—1759. 7. ,,Róa hægt“. 8. 1 Carmen. 9. Varsjá. 10. 1574—1655. hann. Er hann ekki ákaflega góður?“ Mona þagði, en þrýsti hönd hennar. Aö lokinni hjónavígslunni fóru þau Mil- ler og Irene í brúðkaupsferð. Teddy og Mona voru ein í bifreiðinni. Hann hélt öðrum handleggnum yfir axlir hennar. Hvort parið var hamingjusamara, Mona og Teddy, er höfðu náð saman, eða Irene og John, er flýðu til þess að bjarga ást sinni? Mona gat ekki dæmt um það. En hitt var henni ljóst, að hún hafði aft- ur fengið trúna á lífið. Og það er hið dýr- mætasta, sem dauðlegum mönnum getur fallið í skaut.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.