Vikan


Vikan - 09.12.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 09.12.1948, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 50, 1948 HJÁLPAÐU MÉR. Framhald af bls. 13. það vel þar sem þú ert orðin ófleyg. Þú kemur nú með mér til Álfalands". Svo lét Hringeygur Silkispinnu á bak annarri býflugu. Flugu þau þá af stað til Álfalands. Þegar þangað kom var tekið vel á móti Silki- spinnu. Drottningin sagði að hún skyldi velja sér vængi úr vængjasafninu. En í því voru allt úrvals- vængir, eins og áður hefur verið minnzt á. Silkispinna aðgætti vængina. „Þessa vil ég fá,“ sagði hún. Vængirnir, sem hún hafði valið, voru mjög fallegir og sterkir. Silkispinna varð mjög glöð. Hún mælti: ,,Nú get ég aftur flogið. Ég get hjálpað ungun- um næsta sumar. Það er gaman að stunda þá flugkennslu." „Frístundamálarinn"! 454. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Hæð. — 5. iðka. — 7. bæta við. — 11. ekki margar. — 13. úrgang- ur. — 15. vera til leið- inda. — 17. fleygði. — 20. sæti — 22. bundið. — 23. glens. — 24. ung- dómur. — 25. sigað. — 26. loftbólstur. — 27. útlæg. — 29. vond. — 30. narr. — 31. fjær. — 34. slæpast. —• 35. með lausa skrúfu. — 38. gera við. — 39. dautt gras. ■—- 40. hamast, — 44. slétt. — 48. verk- færi. — 49. bæta. — 51. lesmál. — 53. gana. — 54. keyra. — 55. afríkanskur titill. — 57. nytja- land. — 58. fley. — 60. gamaldags. — 61. þrír samhlj. eins. — 62. erfiðara. — 64. ávarpsyrði. — 65. skáldsaga eftir Zola. — 67. undir þaki. — 69. íþrótt. — 70. lærði. — 71. afkasta. Lóðrétt skýring: 2. Trúa varlega. — 3. bylgja. — 4. sængur- klæði. — 6. ílát. — 7. flýtir. — 8. Stóra-Bret- land (skst.). — 9. umbúðir (eint.). — 10. hanga. — 12. ruglar. — 13. taka eftir — 14. yfirfærði eignarréttinn. — 16. gefa að borða. — 18. skyrpa. —- 19. forug. — 21. skortur. — 26. barði. — 28. frostbólga. — 30. þynna. — 32. skera. — 33. espa. — 34. bruðla. — 36. óþrif. — 37. ófrjáls manneskja. — 41. fæða. — 42. aðskilja. — 43. hikandi. — 44. fáni. — 45. verri. — 46. siða. — 47. kirkjudeild. — 50. trjátegund. — 51. synjun. — 52. þekktu. — 55. slitin. — 56. venda. — 59. gorta. — 62. fugl. — 63. gana. —- 66. úttekið. — 68. ónefndur. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: Lausn á 453. krossgátu Vikunnar. 1. Mont Pelée er á Martiníque í Vestur-Indíum. 2. 1. desember 1726 í Svefneyjum á Breiða- firði. 3. Júlíana. 4. Árið 1498. 5. Inga saga Haraldsonar. 6. Caracas. 7. „Dani í aðra ætt". 8. Eftir Mozart. 9. 3. júni 1937. 10. 35 ára. Lárétt: 1. Asni. —■ 5. áseta. — 8. kost. — 12. skegg. — 14. barka. — 15. Nói. — 16. röm. — 18. mál. — 20. far. — 21. at. — 22. valda- stól. — 25. k. f. — 26. Áland. — 28. staka. — 31. öld. — 32. ódó. — 34. aur. — 36. fugl. — 37. blikk. — 39. góla. — 40. héra. — 41. játa. — 42. lutu. — 44. útföl. — 46. væli. — 48. óms. — 50. tár. — 51. var. — 52. slaka. — 54. matar. — 56. ók. — 57. listamenp. — 60. ýf. — 62. nýr. — 64. par. _ 65. áls. — 66. uml. — 67. Ólína. — 69. ilskó. — 71. gamm. — 72. kassa. — 73. ósað. Lóðrétt: 1. Asna. — 2. skótá. — 3. nei. — 4. ig. — 6. sæmd. — 7. tóms. — 8. ka. — 9. orf. — 10. skaka. — 11 .tarf. — 13. grand. — 14. blóta. — 17. öld. '— 19. áts. — 22. vallhumal. — 23. andi. — 24. Laugavatn. — 27. lög. — 29. kró. — 30. áfall. — 32. ólatt. — 33. ókjör. — 35. fakír. — 37. brú. — 38. kál. — 42. tól. — 45. fála. — 47. ara. — 49. skipa. — 51. vansi. — 52. skýla. — 53. asa. — 54. hel. — 55. rýmka. — 56. ónóg. — 58. trúa.' — 59. mágs. — 61. flóð. — 63. rím. — 66. uss. — 68. nm. — 70. ló. FELUMYND tíiblíumyndir 1. mynd. . . . Og um nótt vitraðist Páli sýn: Maður nokkur makedónsk- ur stóð hjá honum, og bað hann óg sagði: Kom yfir til Makedóníu og hjálpa oss. 2. mynd. En jafnskjótt og hann hafði séð þessa sýn, leituðumst vér við að komast af stað til Makedóníu, þar sem vér ályktuðum, að Guð hefði kallað oss, til þess að boða þeim fagnaðarerindið. 3. mynd. . . . Það er eins og ritað er: Hversu fagrir eru fætur þeirra, sem boða fagnaðarerindið um hið góða. 4. mynd. . . . Mér, sem minnstur er allra heilagra, var af náð faliS þetta hlutverk: að boða heiðingjunum fagnaðarerindið um hinn órannsakan- ^ftir hverju er unga stúlkan a.3 biða? lega ríkdóm Krists . . .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.