Vikan


Vikan - 08.09.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 08.09.1949, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 36, 1949 Ekki verður ófeigum í hel komið Þokan fyrir augum Girard varð rauð. Hann þreif skammbyssu upp úr vasa sín- um og skaut umsvifalaust. Hann skaut og skaut meðan nokkur kúla var eftir. Reval féll úr sæti sínu og velti um blek- byttu og blekið og blóð hans rann sam- an í einum polli. Girard stakk byssunni í vasann, ánægður á svipinn og gekk brott Hjarta hans tók aftur að slá eðlilega. Hann nam staðar á brú einni, er lá yfir fljótið og tók upp byssuna. Nú var henn- ar ekki þörf lengur. Tómur sápukassi kom rekandi niður fijótið fram hjá brúnni, og Girard kastaði byssunni í hann. Hann stóð æðistund og horfði á eftir kassanum, þar sem hann rak í áttina til lögreglu- bátsins, sem lónaði neðar á fljótinu. Hann veifaði til hans í kveðjuskyni — svona að gamni sínu. Nú var hann viss um, að hann hafnaði undir fallöxinni. Honum þótti bara verst, að hann skyldi ekki hafa haldið eftir 100 frönkum, svo að böðull- inn hefði fengið eitthvað fyrir snú$ sinn! Bílstjóri einn fór fram hjá og hægði á ferðinni. Girard horfði angurvær á hann. „Eruð þér laus?“ sþurði hann. Bílstjórinn varð glaður við og opnaði fyrir honum dyrnar. En Girard bandaði virðulega hendinni og mælti: „Lifi frelsið, elsku vinur.“ Síðan hélt hann áfram göngu sinni. En bílstjórinn hafði ekkert haft að gera allan daginn og kunni ekki að taka gamni. Hann hljóp á eftir Girard og langaði hon- um einn á vinstri kjammann. Girard svaraði með því að gefa honum annan á þann hægri. Bílstjórinn fékk ekki við neitt ráðið og kallaði á lögregluþjón, og Girard, sem ekki nennti að skýra mála- vöxtu, var fluttur niður á stöð. Þar var reynt að gera sem mest úr þessu, því að síðdegisvaktin hafði verið leiðin- leg, og var því hvert tilefni kærkomið. Girard var þegar yfirheyrður og dæmdur í sekt fyrir ölvun á almannafæri og á- leitni við saklausan vegfaranda. En þeg- ar yfirheyrslan stóð sem hæ^t, hringdi síminn. 4ft0. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Puss. -— 4. meiðsli. — 10. stór. — 13. and- vari. — 15. spil. — 16. veiki. — 17. káta. — 1Ö. afleit. — 20. afkvæm- um. — 21. daðra. — 23. skömmtunarvara. — 25. ærslabelgjum. — 29. samhl. — 31. frumefni. — 32. beita. — 33. forsetn. — 34. sk.st. — 35. smækka. — 37. borg. — 39. fartæki. — 41. fornafn flt. hvorug- kyn. — 42. góðir. — 43. beiðni. ■— 44. atv.orð. — 45. hvatning. —■ 47. orðtak. — 48. vatnsfall. — 49. tala. — 50. samhl. — 51. eins. — 53. tónn. —5. guð. — 56. snoðaða. — 60. óleik. — 61. hund þ.f. — 63. skordýr. — 64. aukið. — 66. heill. —; 68. há. — 69. hjálpar. — 71. lás. — 72. kona. — 7.3, tímatal. — 74. sting. Lóðrétt skýring: 1. hræðslu. — 2. jörð. —; 3. fór. — 5. samhl. — 6. friði. — 7. hamar. — 8. skraf. — 9. ending. — 10. fornafn þgf. — 11. fyrr. — 12. þreþ. — 14. verkn- I ,aður. — 16. stöldrum við. — 18. messuklæði. — 20. góðgætið. — 22. tvíhl. — 23. fornafn. -— 24. skraut. — 26. hundsh. þ.f. — 27. mökkur. — 28. klaufar. -— 30. las. — 34. blautir. — 36. svipuð. — 38. búist við. — 40. til viðbótar. — 41. mann. — 46. mánuð. — 47. eyða. — 50. ásynja. — 52. sögupersóna þ.f. — 54. fyrirfólk. — 56. fuglamál. — 57. sk.st. — 58. samhl. •—■ 59. blíðulæti. — 60. ílát. — 62. stækka. — 63. smádýr. — 64. fiskur. — 65. dugnaður. ■— 67. drekf. — 69. fisk. —-70. slá. Lausn á 489. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Flár. — C. óc'úl:. — 3. tióta. — 12. Jónas. — 14. andúð. •—-'lö. cma. — 16. áfa. — 18. fín. ‘— 20. óra. — 21. na. — 22. óteljandi. — 25. al. — 26. róður. — 28. arnar. — 31. sir. — 32. sko. — 34. agn. — 36. bákn. — 37. feits. — 39. inni. — 40. skák. — 41. rabb. — 42. töng. — 44. karat. — 46. Jóns. — 48. Eau. — 50. rór. — 61. föl. — 52. ditta. — 54. bárum. -— 56. Ey. — 57. afkáraleg. — 60. eg. — 62. ill. — 64. örn. — 65. gái. — 66. æða. — 67. tjáir. — 69. nýjal. — 71. tagl. — 72. natin. — 73. lall. Lóðtétt: 1. Fjón. — 2. lómar. — 3. ána. — 4. ra. — 6. sjal. — 7. úlfa. — 8. nn. — 9. ódó. — 10. túrar. — 11. aðal. — 13. sátur. — 14. andra. — 17. fer. — 19. ína. — 22. Óðins- gata. —■ 23. jaki. — 24. Ingibjörg. — 27. ósk. — 29. ann. — 30. ábóti. — 32. sekar. ■— 33. otrar. — 35. hissa. -— 37. fák. — 38. sat. — 43. nei. — 45. róar. — 47. ólu. — 49. útför. — 51. fáein. — 52. dylja. — 53. akr. — 54. blá. — 55. meðal. — 56. eitt. •— 58. ánna. — 59. agni. ■— 61. gall. — 63. lág. — 66. æja. — 68. il. — 70. ýl. um ekki tíma til þess að hlusta á neitt öl- æðisblaður. Reval var skotinn klukkan nákvæmilega 4,56, það er að segja, þegar þér sátuð hérna á stöðinni. Ein kúlan lenti í úrinu hans og það hefur stanzað á þess- um tíma.“ Girard hló beisklega. Hvílík sönnum, sem forsjónin lét honum í té! Hann mundi að Reval hafði haft þann sið að flýta úr- inu um fimmtán mínútur til þess að vega Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. 1492. 2. 11%. 3. Fúsijama. 4. Arabíuskaginn. 5. Verdi. 6. 2450°C. 7. 4,5. 8. 1926, Otto B. Arnar. 9. 1929. 10. 1 Hólmavík 1887. Varðstjórinn bölvaði og greip heyrnar- tólið. En allt í einu breyttist svipur hans. Kann varð æstur og undrandi. Hann fleygði frá sér tólinu og kallaði til lög- regluþjónanna: „Fleygið þið þessu fyllisvíni út! Nú verðum við að láta hendur standa fram úr ermum. Það hefur verið framið morð. Jean Reval var myrtur fyrir tíu mínút- um.“ Girard brosti. „Tuttugu og fimm mínút- um, ef við viljum vera nákvæmir. Það var ég, sem gerði það.“ Varðstjórinn leit undrandi á hann. Síðan drundi í honum: „Af stað! Við höf- upp á móti óstundvísi sinni. Hann settist niður á bekk og hugsaði málið. Þá mundi hann allt í einu eftir skamm- byssunni, sem rak niður fljótið, beint í flasið á lögreglunni. Þegar hún fyndist, mætti sjá að fingraför hans væru á henni og þá mundi allt ganga eins og í sögu. Hann hafði engan til þess að lifa fyrir og átti enda ekki nema 10 franka í vasanum. Fallöxin var hans eina von, það eina, sem br.nd'ð gat enda á sorg hans út af Marc- elle. Hann sat á bekknum við lögreglu- stöðina og beið þess, sem koma skyldi. En hann var þess óvitandi, að sápu- kassinn hafði aldrei komizt í námunda við lögreglubátinn. Honum hvolfdi í straumiðu tólf kílómetra frá borginni, og þar sökk skammbyssan til botns á fimm- tán feta dýpi í sex feta leðjulag. Veslings Girard! Nú er hann hálfátt- ræður og selur dagblöð fyrir sultarkjör. Hann þreytist aldrei á því að segja frá þessari undarlegu fjarverusönnun, sem tíminn og tilveran létu honum í té og hvernig hann var nauðbeygður til þess að lifa áfram, þótt hann hefði ekki átt nema tíu franka að ávaxta. Og ef hann verður þess var', að sögu hans er ekki trúað, verður hann ákaflega hnugginn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.