Vikan


Vikan - 26.01.1950, Qupperneq 8

Vikan - 26.01.1950, Qupperneq 8
8 VIKAN, nr. 4, 1950 Önœðisamt kvöld. Rasmína: Finnst þér ekki yndislegt að sitja eima í ró og næði? Gissur: Jú, ef svo er! % Rasmína: Eigum við ekki að skrúfa frá sjón- varpinu. Hvernig ætli dagskráin sé núna? Gissur: Sjálfsagt við okkar beggja hæfi, vona ég- Rasmína: Yndisleg ópera! Svo byrjar kúreka- dagskráin. Gissur: Hvað stendur óperan lengi yfir? Gissur: Sjáðu! Þarna kemur Ivar rauðhaus og rú! Hvað eigum við að gera? Rasmína: Slökktu á tækinu og öllum rafljósum. svo að þau haldi, að við séum ekki heima. Ég vil ekki sjá þau! Gissur: Þau eru farin. En þarna kemur frú Beljan með allan krakkaskarann. Rasmína: Síminn er að hringja, en ég svara honum ekki. Ivar rauðhaus: Gissurarpakkið er ekki heima. Ég ætla samt að hringja einu sinni enn. Konan: Nei, í guðsbænum gerðu þao e!:ki. Hver veit nema þau svari. Gissur: Uss, það er einhver að reyna bakdyrameg- in. Rasmina: Og nú er hringt útidyrabjöllunni aftur. Gissur: Gott! Þau eru farin. Nú þarf maður ekki að búast við neinum, nema, ef það væri lögreglan! Rasmína: Ágætt, ágætt! Nú skulum við koma og horfa á sjónvarpið. Röddin í útvarpinu:-------og nú, herrar mínir og frúr, er dagskránni lokið í kvöld. Góða nótt!

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.