Vikan


Vikan - 23.02.1950, Page 1

Vikan - 23.02.1950, Page 1
Séra Jón Sveinsson og Nonnabœkurnar Það mun varla vafamál, að séra Jón Sveinsson (Nonni), sé víðlestnast- ur allra íslenzkra rithöfimda, enda eru bækur hans yndislegt lestrarefni, jafnt ungum sem gömlum. Frásögnin er afarljós og skemmtileg, hversdaglegir Framhald á bls. 3. Að ofan t. v.: Séra Jón Sveinsson. — Að ofan t. h.: „Við sáum, hvar óhemjustór, bik- svört og gljáandi ófreskja kom upp úr yfir- borði sjávarins", teikning eftir Fritz Bergen, úr bókinni Nonni og Manni.. — Að neðan: ,,— og komu svo mörgum sárum á birnina, að þeir féllu að síðustu“, teikning eftir Halldór Pétursson, úr bókinni Á skipalóni, en Halldór hefur gert allar teikningarnar í þá bók.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.