Vikan


Vikan - 23.02.1950, Side 7

Vikan - 23.02.1950, Side 7
VIKAN, nr. 8, 1950 7 Bréfasam bönd Framhald af bls. 2. Hrafn Benediktsson (við stúlkur 14 —16 ára, mynd fylgi), Reykjaskóla, Hrútafirði. Hólmgeir Björnsson (við stúlkur eða pilta 12—14 ára), Reykjaskóla, Hrútafirði. Kári Tyrfingsson (15—18 ára, mynd fylgi), Leifur Vilhelmsson (15—18 ára, mynd fylgi). Jón Pálsson (15—18 ára, mynd fylgi), allir að Reykjaskóla, Hrútafirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Garðar Árnason (við stúlkur 14—17 ára), Benedikt Andrésson (við stúlkur 14 —17 ára), Guðlaugur Konráðsson (við stúlkur 14—17 ára), æskilegt að myndir fylgi bréfunum, allir að Reykja- skóla, Hrútafirði. <Geröur Jóhannsdóttir (við pilta eða stúlkur 18—20 ára), Guðrún Ingólfsdóttir (við pilta eða stúlkur 18—20 ára), Jónína Halldórsdóttir (við pilta eða stúlkur 17—20 ára), Maddý Jóhannsdóttir (við pilta eða stúlkur 17—20 ára), Hrafnhildur Jóhannesdóttir (við pilta eða stúlkur 17—20 ára), Dana Arnar (við pilta eða stúlkur Úr ýmsum áttum — Hljóðfærasmiðja ein 1 Leipzig smíðaði eitt sinn flygil fyrir ríkan, indverskan höfðingja og er það talið eitthvert dýrasta hljóðfæri i heimi, kostaði um 140 þús. krónur. Ramm- inn var úr silfri, strengir úr gulli eða silfri, tré úr rósavið, gullgreypt og lagt smarögðum og rúbínum. Fætur voru úr fílabeini, útskornu. Auk þess lagði smiðjan til 3 menn til þess að leika á gripinn. ! ! ! Einstein prófessor og vinir hans leika tafl það, er þeir nefna „kúpisk skák“. Mennirnir ganga þar ekki fram, aftur, á ská og til hliðar, held- Draumur fangans! 17—20 ára), allar að Alþýðuskól- anum Laugum, Reykjadal. Halldóra Áskelsdóttir (við pilta eða stúlkur 17—20 ára), Laugarfelli, Reykjadal. Kristin Ólöf Baldursdóttir (við pilt eða stúlku 15—20 ára), Fagranes- koti, Aðaldal, S.-Þingcyjarsýslu. Ásgerður Jónasdóttir (við pilt eða stúlku 15—20 ára), Fagranesi, Að- aldal, Suður-Þingeyjarsýslu. Kristinn Hólm (við pilta eða stúlk- ur 12—14 ára), Grundargötu 5, Akureyri. Ingi Tyrfingsson (við stúlkur 16—20 ára, mynd fylgi), Kálfholtshjáleigu, Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Gisli Guðmundsson (við stúlkur 16 —20 ára, mynd fylgi), Króki, Ása- hreppi, Rangárvallasýslu. Smári Ásgeirsson (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Kálfholti, Ása- hreppi, Rangárvallasýslu. Olý Tryggva (17—20 ára, æskilegt að myn dfylgi), Reykjalundi. Auður Hjörleifsdóttir (við bændur eða sjómenn á aldrinum 19—51 árs), Guðlaug Arngrímsdóttir (við bændur eða sjómenn 19—51 árs), Guðrún Tómasdóttir (við bændur eða sjómenn 19—51 árs), Fríða Hermanns (við bændur eða sjómenn 19—51 árs), allar á Hús- mæðraskólanum, Sólvallagötu 12, Reykjavík. Erla Ásgeirsdóttir (við pilta á aldr- inum 17—21 árs), Sigríður Sigurðardóttir (við pilta og stúlkur 17—21 árs), Bera Kristjánsdóttir (við pilta á aldrinum 15—20 ára), allar að Laugarvatnsskóla, Árnessýslu. Jóhannes Ágústsson (við pilt eða stúlku á aldrinum 13—15 ára), Bergþórugötu 43, Reykjavík. Lórens R. Kristins (við pilt eða stúlku 13—15 ára), Gunnarsbraút 34, Reykjavik. Magnea Jónsdóttir (við pilta eða stúlkur lé—18 ára), Hulda Jónsdóttir (við pilta eða stúlk- ur 16—18 ára), Gugga Kristjánsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—18 ára), Dídí Jóhannesdóttir (við pilta eða stúlkur 16—18 ára), Una Jóhannsdóttir (viö pilta eða stúlkur 16—18 ára), allar að Reykholtsskóla, Borgarfirði. Jóna Gísladóttir (við pilta og stúlk- ur 18—22 ára), Jóhanna Óskarsdóttir (við pilta og stúlkur 18—22 ára), Guðrún Bjarnadóttir (við pilta og stúlkur 18—22 ára), Sigríður Björgvinsdóttir (við pilta og stúlkur 18—22 ára), allar í Netagerðinni, Neskaupsstað. Kristján Halldórsson (við stúlkur 15—17 ára), Gunnar Aðalsteinsson (við stúlkur 15—17 ára), báðir að Reykjaskóla, Hrútafirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Ólöf Sigurðardóttir (við pilt eða stúlku 18—22 ára), Tjamargötu 35, Reykjavik. Kristin Jósteinsdóttir (við pilta 18 —22 ára, mynd fylgi), Fanný Karlsdóttir (við pilta 18 —22 ára, - mynd fylgi), Ingibjörg Eyþórsdóttir (við pilta 18—22 ára, mynd fylgi), Sigriður Böðvarsdóttir (við pilta 18—22 ára, mynd fylgi), Ásta Steingrímsdóttir (við pilta 18— 22 ára, mynd fylgi), allar á Hús- mæðraskólanum Laugarvatni. Ingþór Indriðason (við stúlku 13—15 ára, mynd fylgi),. Hríseyjargötu 21, Akureyri. Kristján Aðalsteinsson (við stúlku 13—15 ára, mynd fylgi), Norður- götu 1, Akureyril. Stefnir Guðlaugsson (við pilta eða stúlkur 15’—17 ára, mynd fylgi), Hverfisgötu 21, Siglufirði. Ásta Björnsdóttir (við pilta eða stúlkur 22—28 ára, mynd fylgi), Hverfisgötu 21, Siglufirði. Bogga Einarsdóttir (við pilta 16— 18 ára, mynd fylgi), Guðrún Sveinsdóttir (við pilta 16— 18 ára, mynd fylgi), Erla Þórarinsdóttir . (við pilta 16— 18 ára, mynd fylgi), Sella Haraldsdóttir (við pilta 16— 18 ára, mynd fylgi), Olga Hjaltadöttir (við pilta 16—18 ára, mynd fylgi), Err.a Nielsen (við pilt 16—18 ára, mynd fylgi), allar á alþýðuskólan- um Eiðum, Eiðaþinghá. ur einnig upp og niður. Þetta þriðju- víddar tafl hefur 256 reiti. ! ! ! Til þessa hefur ekki tekizt að búa til mjög stóra spegla. Stærstu speglar hafa til skamms tíma verið 5 m. í þvermál, en nú standa vonir til að hægt verði bráðlega að búa til helmingi stærri spegla, og ber að þakka það nýjum uppfundningum í gleriðnaði. ; ; ; Aztekarnir, sem forðum bjuggu í Mexicó, blönduðu byggingarefni úr járni og leir. Er Spánverjar þurrkuðu út menningu þeirra, hættu þeir að nota þessa blöndu, og er hún ekki þekkt nú á dögum. ! ! ! Þjóðverji einn bar embættisnafnið obereisenbahnbauamtsdirektionsab- teilungsschienenunterhaltungsin- spektor og ber enginn maður í heim- inum í járnbrautaþjónustu lengra em- bættisnafn, ! ! ! Babyloníumenn hegndu læknum, sem mistókust aðgerðir, með því að skera af þeim hægri höndina. ! ! ! Rakari i Kaupmannahöfn hefur uppgötvað, á hvern hátt hann getur mjög kurteislega sagt viðskipta- vininum, að hann ekki hafi borgað. Hann segir, um leið og hann opnar dyrnar fyrir hinum nýrakaða við- skiptavini: ,,Ef herrann skyldi komast að raun um það, þegar líður á dag- inn, að hann hafi gleymt peninga- veskinu sínu, þá þarf hann ekki að koma aftur hingað og leita að því hér — því að hér hefur hann alls ekki tekið það upp.“ Svona er tekið á móti innheimtu- manninum þaraa! Frægur, þýzkur skurðlæknir, að nafni E. F. Sauerbruch, sker alltaf upp menn, án þess að hafa hanzka. Hann heldur þvi fram að hanzkar geri sjúklingana óstyrkari. ! ! ! Þegar hof Salomons konungs var reist nokki-um öldum fyrir Kristburð, heyrðist varla axarhögg eða hamars- slög. Allt efni var tilsniðið víðsvegar um landið og flutt þannig til borg- arinnar. ! | i Fyrr á öldum skreyttu konur og karlar sig með speglum. Konur báru speglabrjóstmen og spegilumsetta blævængi. Karlar settu spegla í hatta sína. Buffalo Bill. Vegna óhapps getur vinsæli myndaflokkurinn Buffalo Bill ekki komið í þessu bíaði. Pat Raphael kvikmyndaleikkona

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.