Vikan


Vikan - 01.06.1950, Blaðsíða 14

Vikan - 01.06.1950, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 22, 1950 „Hann vill ekkert með þig hafa.“ Framhald af bls. 7. unslopp. Hún lítur út um gluggann. Það er enn það snemmt, að enginn er á ferli. En í trjánum syngja árrisulustu fuglar morgunsins. Það eru tæpir tólf tímar frá því hún sá Monu. Klukkan sjö hafði Gunna staðið al- veg eins og nú við gluggann og horft á Monu stíga inn í leigubíl og fara til gisti- hússins. Hún hafði skrifað Allan nokkrar línur og sagzt bíða hans í anddyri gisti- hússins klukkan átta. Áður en hún fór, hafði hún sagt, að hún elskaði Allan, og það hafi verið þess vegna, sem hún vildi ekki giftast honum fyrir ári, því að fátækt eyðilegði alla ást. „En nú er allt á annan veg,“ hafði hún sagt. „Nú er ég rík, og Allan þarf ekki lengur að vera afgreiðslumaður hjá „Kruse & synir". Hann getur gert hvað sem hann vill.“ Á eftir, þegar Mona var farin, stóð Gunna við gluggann og spennti greipar. Hversvegna þurfti Mona endilega að koma einmitt núna? Hversvegna gat hún ekki beðið þar til þau Allan voru gift? Mona hefði skeitt því engu — hún var vön að fá allt, sem hún vildi — án tillits til þess, hvaða afleiðingar það hafði fyrir aðra. Og nú vildi hún fá Allan . . . Lengi stóð Gunna þarna og hugsanir hennar voru bitrar og sárar. En svo hringdi síminn. Auðvitað var það Allan, sem ætlaði að segja henni, að hann mætti ekki vera að því að hitta hana í kvöld. • „Ég fékk rétt áðan skipun um að skreyta einn af stærstu gluggunum,“ sagði hann. „Svo ég get því miður ekki komið í kvöld.“ Gunna, sem skildi, að hann ætlaði að hitta Monu, sagðist vera dálítið þreytt, og að það gerði ekkert til. Hún væri með höfuðverk og ætlaði snemma í rúmið. En þegar hún hafði lagt heyrnartólið á sím- ann, gat hún ekki að sér gert, en brast í grát. Henni fannst öllu vera lokið. Mona hafði aftur tekið Allan frá henni. Klukkustund seinna þvoði Gunna grát- bólgið andlit sitt og púðraði sig dálítið. Hún fór í gömlu slitnu kápuna sína og setti húfu á ljósan, hrokkinn kollinn. Henni fannst hún ætla að kafna. Hún varð að fara út. Það var kalt í veðri, en hún veitti því enga athygli. Hún gekk aðeins hverja göt- una á fætur annarri og veitti engu athygli í kring um sig. Hún gat ekki hugsað um annað en það, sem hafði komið fyrir hana. Allt í einu áttaði hún sig, hún stóð fyrir utan verzlunina „Kruse & synir“. Hún leit inn um gluggann — Var þetta virkilega satt? Hún gekk nær, eins og hún gæti ekki trúað sínum eigin augum. En nei, hún hafði ekki séð ofsjónir. Þarna í miðjum glugganum stóð Allan í hvítum slopp og á sokkaleistunum. Og nú leit hann upp, augu þeirra mætt- 527. KROSSGÁTA VIKUNNAR jCárétt skýring: 1. Hár. — 5. fjarstæða. — 8. fjarlægjast. — 12. mannsn. — 14. bygging’- þýtur. — 72. verzlun í 16. stafur. — 18. mann. -— 20. skyldmenni. — 21. tónn. — 22. matnum. — 25. ending. — 26. kærir. — 28. duglegir. -—■ 31. eins. — 32. lögun. — 34. elska. -— 36. rit. — 37. smækkar. — 39. hávaði. — 40. teymi. — 41. lík- amsttluta. — 42. láð. — 44. hitum. — 46. líkams- hl. þgf. — 48. þrir eins. 50. óhreinindi. — 52. fugl. 54. fugls. — 56. þræll. — 57.- komnar. — 60. sk.st. — 62. gruna. — 64. fæða. — 65. hæglátur. — 66. skemmd. — 67. bækurn- ar. — 69. skýli. — 71. þýtur. — 72. verzlun í R.vík. — 73. kv.n. Lóörétt skýring: 1. Flík. — 2. mannsn. — 3. enda. — 4. frum- efni. — 6. hitti. — 7. fljóti. — 8. frumefni. æða. -—■ 10. dýr. — 11. verkfæri. — 13. gengur. 14. biðja um. — 17. ek. — 19. ræ. — 22. iðnaðar- mann. — 23. fat. — 24. dyr. — 27. óhljóð. — 29. atv.o. — 30. ólátin. —- 32. skemmd. — 33. töl- ur. — 35. vonar. — 37. snót. — 38. borg. — 43. handfanga (danskt) — 45. bættu við. — 47. atv.o. — 49. ögnin. — 51. án vilja. —- 52. húsdýrið. — 53. orka. — 54. eldfæri. -— 55. verður. — 56. kv.n. — 58. seinagangur. — 59. ábyggilegur. — 61. bára — 63. óhreinka. —66. hrúga. — 68. ending. — 70. samþykki. Lausn á 526. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Griðkonu. — 6. kylfur. — 9. Árný. — 10. son. -— 11. seig. — 13. reglan. — 15. hús- grunn. — 17. mey. — 18. Jóna. — 20. kafari. — 24. strút. — 25. mungát. — 27. fala. — 29. rokan. — 31. þulur. — 32. anis. — 33. óknáar. — 35. sefað. — 37. skálda. — 40. núum. — 41. rak. — 43. frakkann. ■— 46. róandi. ■—- 48. menn. — 49. dýi — 50. narr. — 51. kempan. ■— 52. asnaeyru. Lóðrétt: 1. gustuk. — 2. innhaf. — 3. koss. — 4. náir. —- 5. urgum. — 6. kýrnyt. — 7. fíl. — 8. rangalar. — 12. eggin. — 14. Gljúfurá. — 16. nestin. — 19. ótal. — 21. aron. — 22. amasemin. — 26. glóðar. — 28. lund. — 29. ragnarök. — 30. kisu. — 31. þak. — 34. ásókn. — 36. arfinn. — 38. Lundey. — 39. arginu. — 42. kamra. — 44. kers. — 45. Anna — 47. aum. ust, og hann brosti. Hann hrópaði eitt- hvað, sem hún ekki skildi, hvarf úr glugg- anum, og kom allt í einu út í dyrnar. „Gott kvöld, ástin mín,“ hrópaði hann glaðlega. „Það var gott, að þú komst. Farðu inn í veitingahúsið, ég kem eftir augnablik." Gunna brosir, meðan hún stendur við gluggann og lítur niður á götuna. Hún hugsar um það, sem Allan hafði sagt við hana, á meðan þau drukku kaffi í veit- ingahúsinu. Hann hafði fengið skilaboðin frá Monu, en hann kærði sig ekki um að hitta hana. Hann elskaði aðeins hana, Gunnu, sem átti að verða eiginkona hans. Hún hafði kennt honum að þekkja ástina. Allan hafði sagt margt fleira en þetta. Orð, sem fengu hana nú til að brosa. Það er svo undarlegt að standa hér og hugsa um liðna atburði. Einu sinni áður hafði hún legið vakandi heila nótt, en þá var það af örvæntingu. Nú hafði hamingjan haldið fyrir henni vöku. „Er það ekki undarlegt," hugsar hún, um leið og hún lagar morgunkaffið sitt, „að bæði ég og Mona fengum það, sem við vildum. Mona vildi verða rík og það varð hún. Ég vildi fá Allan og ég fékk hann — En nú spyr ég bara — Hvor okkar er hamingjusamari. Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4: 1. Afríku-fíllinn hefur stór eyru og lítil augu —Asíu-fíllinn hefur lítil eyru og stór augu. 2. 1 Harz-fjöllunum í Þýzkalandi. 3. Múldýr. 4. 500 km'. 5. Hann var þýzkur og var uppi 1833—1897. 6. I Suður-Afríku. 7. Hækka um hálftón. 8. 1 k g. 9. Það þýðir pro tempora, það er latína og þýð- ir um stundar sakir. 10. Blágrænn. r Verkstjóri á vinnustað — þjónn heima!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.