Framtíðin - 11.03.1923, Qupperneq 3

Framtíðin - 11.03.1923, Qupperneq 3
FRAMTÍÐIN 3 Siglufjarðarprentsmiðja Talsími 42 Grundargötu 2 Leysir af hendi allskonar prentun bæði fljótt og vel. Blaða- og bókaprenlun, prentun á vinnubókum, síldar- bókum, kvittanabókifm, vinnusamningum o. fl. o. ÍI. Fyrirliggjandi allskonar pappír og umslög. hannsson setti skenitunina og var síðan snætt úr trogum. Að lokinni niáltíð var dansað fram undir morgun. Skemtunin var ágæt og fór hið besta fram. Út í Grínisey fóru þeir Flóvent Jóhanns- son [og Guðm. Skarphéðinsson kennari. Flóvent fór sem erindreki bæjarins til þess að fá Grímseyinga til að senda á- skorun til Alþingis um að loftskeytastöðin yrði reist hér á Siglufirði. Flóvent leysti starf sitt vel af hendi og kom með hið umbeðna skjal í vasanum — og fékk 50 kr. — fimmtíu króuur — fyrir. Rausnar- lega var nú borgað. — Borgarafundur var haldinn hér á mið- vikudaginn var, aðallega til þess að fá tillögu sainþykta sem mótniælti sainein- ingu Siglufjarðar við Eyjafjarðarsýslu. — En eftir þeim undirtektum sem fruinvarp- ið hefur fengið í þinginu, er lítil hætta á að það verði að lögum. Hér út á Grandanum er stór haugur af gamallri skeindri síld. Er hann lítt til þrifa, og væri best að koma lionúm burtu senr fyrst. Jarðarför Marsibil Baldvinsdóttur er lést úi berklaveiki á Akureyíarspítala, fór fram á finitudaginn var. Nýlega er látinn Þórður Þórðarsön bóndi og vitavörður á Siglunesi. Hann dó úr krabbameini. F’órður heilinn var hinn mesti sæmdarmaður. Styðjið innlendan iðnað. Hreins- Biautasápa — Handsápa Skósverta — Gólfáburður í verslun Sig. Kristjánssonar. Þakpappi, fri 6,00 rúllan, Saumur og ymislegt annað Byggingarefni, er ávalt fyrirliggjatidi. Friðb. Níelsson. Tilkynning. Þeir er þuifa að taka möl í Staðarhólslandi verða að fá leyfi hjá undirrituðum, og greiða malar- tökuna fyrirfram. Andrés Hafliðason. Umboðsmaður Staðarhóls Smellur Vetrarsjöl Lásnælur Lífstykki Títuprjónar Teygjubönd nykomið í verslun Síff. Kristjánssonar. íslenskt! Pvottasápa, Handsápur, Smjörlíki. Friðb. Níelsson. Sætsaft er best frá Finni Níelssyni. Laukur fæst bjá Finni Níelssyni. Auglýsið í „Framtíðinni“. Lesið! Fátæki fjölskyldumaðurinn hefur sannarlega ekki ráð á að deyja ó I í f t r y g ð u r og skiija konu og börn alslaus eftir við náðarmola fátækralaganna! Einhleypi unglingurinn — fyrir- vinna lasburða foreldra — hefir sannarlega ekki ráó á að deyja ó 1 í f t r y g ð u r frá eignalausum foreldrum, og launa þeim þannig ástríka umönnun og langt og erfiít uppeldi. — Ert þú líftrygður? — Nei. — Gerðu það þá áður en það er of seint! „Andvaka“ er best. Umboðsmaður Friðb. Níelsson. Blautasápa á 1,40 kg. lakari teg. 0,00 kg„ margsk. Handsápnr, Skó- sverta, Ofnsverta, Fægllögur, Edik, Brauðdropar, Rjól, Suðusúkkulaði, Kaffibrauð margar teg., »GaffeIbit- er«, Sulta, The, niöurs. Ávextir. — — Ennfr. margsk. Vefnaðarvara og smávörur, sem seljast með afslætti eftir sainkomulagi gegn peningum út í hönd. Kynnið yður verð og vörugæði! Stefán B. Kristjánsson. Áteiknaöir Dúkar og ísaums- garu selst með 20% afslætti í versl. St. B. Kristjánssonar. Munið að þar fást einnig ódýrir Vasak/útar í miklu úrvali.

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.