Framtíðin - 16.06.1923, Blaðsíða 4

Framtíðin - 16.06.1923, Blaðsíða 4
f 42 F R A M T í Ð I N E.s. „VARANQER“ áður eign Eiíasar sál. Síefánssonar er til leigu. Skipið er vel failið til síldveiða. Nánari upplýsingar gefur H. Thorarensen læknir. Uppboðsauglýsing. Pilskipið „Flink“, er strandaði í Haganesvík 28. apríl, verður boðið upp á strandstaðnum föstudaginn 22. júní kl. 11 f. h. Krisíján Linnet. norðurfara er kominn lil Spitsberg- en, eru í bonum 7 flugmenn með 2 ílugvélar. Foringi leiðangursins heitir Hermansen. Ruhr. Frakkar auka herlið sitt í Ruhr. Tyere Loty látinn. Franska skáldið Tyere Loty er dáinn. Siglufjörður. » E S J A N « kom hingað í gær. Með skipinu komu lyfsali O. C Thorarensen og frú, Anton Jónsson útgerðarm. Rögnv., Snorrason út- gerðarm. Steinjjór Árdal kaupm. o. fl. Með skipinu fóru hjeðan frk. Emilia Bjarnadóttir til Blöndós, til Rvíkur O. T. Hallgrímsson hjeraðs- læknir og frú og Sig. Kristjánsson katipm. sem fulltrúi stúkunnar á Stórþingið er halda á í Rvík næstu daga. »17. J Ú N í«, afmælisdagur Jóns Sigurðssonar er á morgun. Er von- andi að eitthvað verði gert til að halda daginn hátíðlegan. Er sjer- staklega ástæða til þess, þegar svo hittist á, að hann ber upp á sunnu- dag. Cyíenderolía best og ódýrust í stærri og smærri kaupum hjá Sophusí Árnasyni. Steinolía ódýrust hjá Sophusi Árnasvni. Rauðmagi (reyktur) fæst hjá Sophusi Árnasyni. Handsápur ágætar tegundir Ostar fleiri tegundir fá'-t í LWubúðinni. Siglufjarðarprentsmiðja. NVKOMIÐ: Fyrir herra: Blá Cheviotföt ein og tvíhveft Rykfrakkar, Regnkápur Fataefni ö teg. frá 22 kr. efnið Bláar ullarpeisur 6 teg. Vinnustakkar og verkamannaföt mjög ódýr Kakiskyrtur (brúnar) Nærfatnaður stórt úrval frá 7,75 sett. Manchettskyrtur hvítar og mislitar Hálsbindi, Flibbar, Silkitreflar Sokkar stórt úrval Enskar húfur frá kr. 3.00 Kaskett húfur Stígvjel brún og stört 8 teg. frá kr. 18.50 pr. par. Fyrir dömur: Kjólatau 9 teg., Alklæði 2 teg. Sokkar stórt úrval, margir litir Hanskar, Hattar Nærfatnaður Ijerefts og ullar Peisur (»Jumpers«) mjög ódýrar og fallegar Stórt úrval af mjög ódýrUm og vönduðum Skófatnaði og margt fleira. Hvergi meira úrval! Hvergi betra verð! HAMBORO. Húsmæður! Notið þið Persil þvotta- duftið? Ef svo er ekki þá ættuð þið sjálfra ykkar vegna að reyna það. Verð pr. pakki 0,65 í Hamborg. Mikið úrval af allskonar Eldhúsáhöldum og ýmiskonar járnvörum er komið í Hamborg.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.