Vörður - 14.12.1923, Page 2

Vörður - 14.12.1923, Page 2
2 VÖHÐOR Smásökverð í Reykjavík í október 1923. Hjer á eftir fer yfirlit yfir smásöluverð á flestum matvörum og nokkrum öðrum samkynja vörum i byrjun októbermánaðar 1923. Er það tekið eftir októberhefti Hagtíðindanna. Til saman- hurðar er tilgreint verðið í júlí 1914 er heimsstyrjöldin hófst. í þriðja dálki er sýnt hve miklu af hundraði verðhækkunin nemur síðan stríðið byrjaði. Vórutegundir uktóbr. 1923. 1 Júlí 1914 Hækkun af hndr. Rúgbrauð (3 kgr.) *7 au. 130 au. 50 % 160 Franskbrauö (500 gr.) ... sí. 65 23 183 Sigtibrauð (500 gr.) — 45 14 221 Rúgmjel kg- 48 19 153 Flórmjel (hveiti nr. 1) ... — 71 31 129 Hveiti nr. 2 — 60 28 114 Bankabyggsmjöl ... ... — 72 29 148 Hrísgrjón — 71 31 129 Sagógrjón (almenn) — 128 40 220 Semoulegrjón — 133 42 217 Hafragrjón (völsuð) — 72 32 125 Kartöflumjel — 94 36 161 Baunir heilar — 94 35 169 Baunir hálfar — 95 33 188 Kartöflur — 38 12 217 Gulrófur (íslenskar) •— 33 10 230 Purkaðar aprikósur — 538 186 186 Purkuð epli — 346 141 145 Ný epli — 214 56 282 Rúsínur — 196 66 197 Sveskjur — 159 80 99 Kandfs — 158 55 187 Melís högginn — 150 53 183 Strausykur — 139 51 173 Púðursykur — 140 49 186 Kaffi óbrent — 299 165 81 Kaffi brent — 417 236 77 Kaffibætir — 258 97 166 Te — 925 471 96 Súkkulaði (suðu) — 494 203 143 Kakaó — 358 265 35 Smjer íslenskt — 442 196 125 Smjerliki... — 219 107 105 Palmin — 241 125 93 Tólg — 238 90 164 Nýmjólk lit. 64 22 191 Mysuostur kg. 195 50 294 Mjólkurostur — 374 110 240 Egg st. 28 8 250 Nautaket kg- 250 100 150 Kindaket nýtt — 140 50 137 Kindaket saltað — 142 67 112 Kindaket reykt — 142 100 133 Kæfa — 229 95 141 Fiskur nýr, ísa óslægð... — 50 14 257 Fiskur nýr, þorskur ... — 40 14 186 Lúða ný — 110 37 197 Saltfiskur, þorskur — 71 40 78 Trosfiskur, óverkaður ... — 24 13 85 Sódi — 41 12 242 Brún sápa — 126 43 193 Gtæn sðpa — 127 38 234 Stangasápa (almenn) ... — 230 46 400 Steinolía lit. 36 18 100 Ofnkol 100 — 781 288 172 Eins og sjá má af yfirliti þessu hefir stangasápa langmest hækk- að af öllum vörutegundum eða um 400®/o. Er yfirleitt alt mjög dýrt enn sem til þvotta og hreinlætis heyrir. Mestöll matvara er enn meira en tvöfalt dýrari en hún var 1914. Einna minsta hækkunin er á hveiti 114®/0, hrísgrjónum 129°/o, keti 112—137o/o, saltfiski 78—81%. Munaðarvörur eru og margar enn mjög háar. Kaffi er þó ekki rneira en 77—81 °/o dýrara og kakaó að eins 35°/o og er þarlang- minstur r.iunurinn af öllum vörutegundunum. Te er 96°/« dýrara. Nýr fiskur er ein af þeim vörulegundum sem einna mestu munar á eða 257% á ísu. Ostar eru einnig mjög dýrir og nýmjólk er 191% dýrari en 1914. Er fróðlegt og full ástæða til að athuga þetta vel, því að nokk- uð má af þessu sjá á hverju ódýrast er að lifa. Auðvitað verður að gæta þess vel, að sumar þær vörutegundir sem tiltölulega lægri eru nú en aðrar voru ef til vill til muna dýrari 1914, þegar nær- ingargildis þeirra er gætt, en þær sem nú hafa lækkað minna. Fróðlegt er einnig fyrir menn að bera smásöluverðið hjer í Reykjavik saman við verðlag í smærri kaupstöðunum og sjá hverju munar. Eru sennilega isl. afurðir víðast hvar ódýrari en hjer og má vel vera að sama verði raunin á um margar útlendar vörutegundir. Veld- ur því hin geysiháa húsaleiga sem verslanir verða að borga hjer. Einnig mannahald dýrara en víðast annarsstaðar og álögur allar þungar. Ef verðið á öllum þeim vörum sem yfirlitið tilgreinir er talið i 100 í júHmánuði 1914 þá hefir það að meðaltali verið 460 í okt. 1920, 2861 okt. 1922, 277 í júlí 1923 og 268 í okt. 1923. Hafa þá vörur þessar hækkað að meðaltali í verði um 168%"síð- an stríðið byrjaði, en lækkað um 42% síðan í október 1920, er verðhækkunin var mest. Var verðhækkunin i október þ. á. álíka eins og í október 1917. Ef matvörur eru teknar sjer, hafa þær að meðaltali hækkað í verði um 162°/0. 1916—1920. Árin 1916—20 var tala borg- aralegra hjónavígslna svo sem hjer segir: Af öllum Tala. hjónavígslum. 1916 ... 14 ... 2,4 % 1917 ... 14 ... 2,5 - 1918 ... 23 ... ... ...3,8 — 1919 ... 39 ... 4,8 - 1920 ... 41 ... 6,6 — Eftir 1917 fer borgaralegum hjónavigslum mjög fjölgandi og er það eðlileg afleiðing af því, að með lögum nr. 80, 26. okt. 1917 var rýmkaður mjög að- gangur að borgaralegri vígslu, þar sem öllum hjónaefnum, sem það vildu, var skilyrðislaust heimilað að taka borgaralega vígslu, en annars var hún ekki heimil nema annað hjónaefna að minsta kosti, væri utan þjóð- kirkjunnar. Af öllum borgaralegum hjóna- vígslum 1916—20 voru 29 fram- kvæmdar í Húnavatnss., 28 í Reykjavík og 16 Pingeyjarsýslu. Á þessum 3 stöðum fóru þannig fram :i/f> af öllum borgaralegum vígslum á land- inu, á þeseu tfmabili. (Hagtfðindin). árið 1922. Vinföng. Af ómenguðum vín- anda og Cognaki, var s. 1. ár flutt til landsins 33161 lftrar (talið í 8°). Er það líkt oginn var flutt 1917, en miklu minna en öll áriu síðan. Er þó nú tekið að menga innanlands því nær allan vín- anda, sem notaður er til elds- neytis og iðnaðar. Frá þvf að- flutningsbannslögin gengu í gildi hefir þess innflutningur verið 1913 ... 6000 lítrar 1914 ... 12000 — 1915 ... 19000 — 1916 ... 24000 — 1917 ... 30000 — 1918 ... 53000 — 1919 ... 116000 — 1920 ... 82000 — 1921 ... 88000 — 1922 ... 33000 — Hjer eru þessi vfnföng talin í 80, svo að hver Htri af hrein- um vínanda er talinn 2 lítrar. Árið 1922 er talið, að ipnflutn- ingurinn skiftist i 15,680 litra af vínanda (I60) og 1801 lítra af Cognaki (8°). Af Cherry, Portvíni og Mal- aga, var innflutningur 1922 alls 87,386 litrar. Er það margfalt á við undanfarin ár. 1917: 1000 1., 1918: 3300 1., 1919: 142001., 1920: 5300 1., 1921: 5500 1.). Pessi mikla aukning innflutn- ingsins stafar sjálfsagt mest af undanþágunni sem veitt var frá bannlögunum með lögum 31. maf 1922, því að hann er mest- allur siðari hluta ársins. Af öðrum vínföngum, svo sem rauðvíni, messuvfni o. fl. svo og af ávaxtasafa fluttist inn árið 1922 alls 34.3731. Er það líka töluvert meira en undan- farið og meira sfðara missiri ársins en hið fyrra. Innflutn- ingur á öllum þeim vínföngum, sein nefnd hafa verið að ávaxta- safa undanskyldum, er í hönd- um áfengisverslunar ríkisins. Af öli (óáfengu) fiuttist inn 70.930 1. Er það mun minna en næstu ár á undan (1919: 247.000 1.). Af sódavatni fluttust inn 1316 1. Árið áður aðeins 224 1. Af menguðum vinanda til elds- neytis og iðnaðar voru að eins fluttir inn 945 1., en árið áður 40,000 1. og 24,000 1. árið 1920. Af ilmvötnum og hárlyfjum voru fluttir inn 685 lítrar. Tóbak og vindlar. Af tóbaki fluttist inn 57835 kg., og af vindlum og vindlingum 12995 kg. Tóbaksinnflutningurinn er litlu minni en árið á undan en vindlainnflutningur næstum því helmingi minni. Á sfðastliðnum 5 árum hefir innflutningur á tóbaki og vindl- um verið þessi: Vindlar og Tóbak vindlingar 1918 37 þús. kg . 34 þús. kr. 1919 126 — — 45 1920 118 — - 19 — — 1921 56 — — 22 — — 1922 52 — — 13 — - Kaffl og sykqr. ‘C« a oc I 1 ub d 1n 1 1 fl fl C-l O co O co •c3 •o 10 *o uo Ol l> C'l , 03 vH rH <N co 00* tO rH »H 0- en 'm co 0 . (n tuo I I tt) *QJ í2 M 1 l a ‘E 03 co tO O 0J *H 03 00 Tt< CI 03 rH 00 to co 2 u rH có to t*; cfl co h* 0 a> fl co TH lO <0 a tJD 1 I UX) •0 a 1 1 fl *fl O co <N 03 0 fl C'l co 00 O Ofl 03 CO 03 03 »0 u* cfl a 0 rH 0 03 00 O O QJ ,fl ■*-» a rH <M ca •J5 fl 1 I t ö a 1 1 M eQ QJ »C ifl lO tO 03 co rH (M > 03 00 cs O CJ •fl rH 03 rH <N 0ó c6 vH T* H 0 8* 1n M 0 QJ rH 1 V* Ú) I 1 t& cT M 1 1 M cfl 00 co 03 00 03 H <M O M Tt< ‘Cfl 03 fH to G3 co iH 00 rýi 03* cd J* to 0 fl tJD fl cfl vH M a 03 o U) 3 •rN fl • CQ fl fl fl a QJ f-H •fl ‘O 1 t-4 • H u a C8 C/D CÖ CJ kOS cfl CQ 1 rUi C « O 10 Innflutningur á sykri var 3.151.725 kg. Er það nokkru meira heldur en árið á undan, en annars heflr innflutningurinn undanfarin ár verið harla mis- jafn. Síðustu 5 árin heflr hann verið: 1918 . . 1.421.000 kg. 1919 . . 3.436.000 — 1920 . . 1.919.000 — 1921 . . 2.978.000 kg. 1922 . . 3.152.000 — Te, súbbnlaii og brjóstsybur. Af tei fluttust inn 5.790 kg. Er það meir en tvöfalt á við 2 næstu ár á undan, en lítið í samanburði við árin þar á uudan. (1918: 5200 kg. 1919: 12000 kg. 1920: 1500 kg. 1921: 1500 kg.). Af sukkulaði fluttust inn 78.- 383 kg. og af kakó 13.844 kg. Er það hvorutveggja meira en næstu 2 ár á undan. (Innflutningur á undanförnum 5 árum hefir verið svipaður). Af brjóshykri og konfekt flutt- ust inn 23.902 kg. Er það likl og undanfarin ár, að undan- skildu árinu 1919 er hann var nálega tvöfaldur, og 1921 er hann var nálega helmingi minni. Verðmæti útflnttrar og inn- flnttrar vðrn 1922. Verðmæti útflutningsins áætl- ast 48,2 milj. kr., en innflutn- ingurinn 47,2 milj. kr. Árið 1921 varð innflutningur- inn heldur meiri en útflutning- urinn eða 45,5 milj. kr. en út- flutningurinn 44,3 milj. kr. — Tölurnar fyrir hvorutveggi árin eru ekki algerlega áreiðanlegar en geta ekki breytst að stórum mun. Útflutningsgjald Með lögum nr. 60 27. júnf 1921, var útflutningjald eftir þyngd afnumið frá ársbyrjun 1922 af öllum vörum nema sfld, fóðurmjöli, fóðurkökum og á- burðarefni. Árið 1922 nam út- flutningsgjaldið af þessum vör- um alls 400 þús. kr. Par af 383 þús. kr. af sild en 17 þús. kr. af hinum vörunum. Árið 1921 var útflutnings- gjaldið af sfldinni 387 þús. kr. en 540 þús. kr. árið 1920 og 272 þús. kr. 1919. En á þess- um árum hefir tollgjaldinu ver- ið breytl hvað eftir annað. Framan af árinu 1919 var það 50 a. á tn. en f ágúst 1919 var það hækkað upp i 2 kr. og 1. aprfl 1020 upp i 3 kr., en i júní 1922 var það aftur lækkað niður kr. 1,50. Með lögum nr. 70, 27. júnf 1921 var lagt á útflutningsgjald eftir verðmœti á allar aðrar is- lenskar útflutningsvörur frá árs- byrjun 1922, 1% af verðinu. Petta útflutningsgjald var ár- ið 1922 403 þús. kr. Nemur það miklu meiru en útflutningsgjaldið eftir þyngd, sem burtu var felt, þ. e. út- flutningsgjaldið eldra að frá- dregnum sfldartollinum. Pað var 268 þús. kr. 1921, 256 þús. kr. árið 1920 og 168 þús. kr. árið 1919. HjúkrunarfJelagtA Likii hefir gefið út brjefspjald, sem gert hefir Jóhannes Kjarval mál- ari. Ættu menn að kaupa það fremur en útlend brjefspjöld, því ágóðanum ver fjelagið til þess að vinna bug á mesta mein- vœttinu hjer — tæringunni. Hefir þetta fjelag unnið mjög ölullega og á hinar mestu þakk- ir skildar fyrir starf sitt.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.