Vörður


Vörður - 02.02.1924, Side 3

Vörður - 02.02.1924, Side 3
VÖRÐUR 3 og bryggi með ódýrum tækjum og dettur mjer í hug, hvort ekki mætti finna upp ódýrar kvarnir, knúðar með vatns- eða vind- afli.1) Loks hygg jeg að öll af- beita (síld, skel og ljósabeita) mætti verða besta fóður, ef hún væri hirt (söltuð eða hert) til þess. Ef vel væri á haldið hygg jeg að mikið mætti spara af út- lendum fóðurbæti, sem nú er keyptur fyrir tugi þús. kr. á ári. 3. Til áburðar má hafa alt sjófang, alt það sem er talið hjer að framan og ekki er hægt að gera neitt betra við, og svo auk þess slorið (o: meltingar- færi fiskanna), með öllu því sem það kann að geyma í sjer af meira eða minna meltri fæðu og skeljabrotum (kolsúru kalki), annað hvort á þann hátt, að það sje breitt nýtt út um tún, eða í garða, eða lagt undir þök- ur; eða þá safnað sumar, haust og vetur í heldar gryfjur (slor- forir) og borið á á vorin. Allur þesskonar áburður er mjög sterkur og gæti sparað eigi lítið af útlendum áburði, sem nú er keyptur árl. fyrir tugi þús. kr, 4. Loks má hafa til elds- neytis alt sjófang, þegar það hefir veriö þurkað nægilega, jafnvel slor, hryggi og hausa, sem legið hafa og ringl úti sem áburður alt vorið. Menn mega hafa það hugfast, að í öllu þess- konar rusli, full þurru, er meiri hlutinn kolaefni — fínustu kol — og kol eru enn dýr, þó að þau sjeu komin »niður« í 80—100 kr. smálestin.2 3 * * * *) Jeg hefi nú gefið örstutt yfir- lit yfir, hvernig hagnýta má alt það, sem úr sjónum kemur, og jeg tala hjer, get jeg vel sagt, af reynslu, því að flest af því, sam jeg hefl nefnt, var gert í ung- dæmi minu í átthögum mínum, og fiesta þá fiska, sem jeg hefi 1) það er eins og menn hafi alveg gleymt því í svipinn, að aíl sje i vindi og vatni slreymanda, afl sem ekki þarf að kaupa dýrum dóraum frá útlöndnm. 2) Mjer blöskrar oft að sjá, hve víða jafnvel á myndarheimilum, er kastað í öskuna feiknum af hálf- brendum kolum — kókes —, sem eru besta eldsneiti. Þetta var gert mikiö í Reykjavík, meðan kola- verðið var 325 kr. svona hugsa menn litið um að spara. nefnt hjer, hefi jeg smakkað í einhverri mynd. Þá er eftir að íhuga tvent: Hvernig má kom- ast yfir að hirða þetta, og hvað á að gera við allan áburðinn, sem úr þessu getur orðið, ef ekki er auðið að hafa alt æti- legt til fæðu handa mönnum eða skepnum. Þar sem og þegar lítið berst að af úrgangi, ætti að mega komast af með þann mannaafia, sem vinnur að aðgerð fisksins, til þess að koma raskinu fyrir, eftir því sem við það á að gera, hengja eða breiða til þerris það sem þurka á, salta það sem salta á, bera slorið i gryfjur o. s. frv. en væri um nokkuð meira að ræða, mundu ungling- ar og aðrir liðljettingar geta hjálpað til aö koma hverju á sinn stað. Meðan skólatfminn stendur yfir á haustin og vet- urna, er ekki að búast við miklu af þeim unglingum, sem skóla sækja, en á sumrin er það annað mál, þá virðist það ekki nema sjálfsagt, og ofboð hæfi- legt verk fyrir krakka, að vinna að slíku, undir umsjón eldra fólks. t*au hafa ekki öll svo mikið að gera bfessuð börnin, þann tfma ársins, þau sem ann- ars eru heima; þau hefðu ekki nema golt af því, aö ganga að svona verkum — og vel væri ef kennarar þeirr vildu hvetja þau til þess. — Jeg og mínir æskufjelagar máttu gera þetta og meira, jafnvel greiða lóðir og beita, skera úr skel og tina hana í fjörunum, þegar aðrir höfðu ekki tima til þess, og höfðum bara gott af. Þar sem mjög mikið berst að og stöðugt, þá veitir ekki af sjerstökum mönnum til þess að vinna að þessu (ef vjelar gera það ekki) og það ætli að geta borgað sig, ef vel væri á haldið. í stórum veiðistöðum gæti jafn- vel hið opinbera o: bæjar- eða sveitarstjórnin, tekið að sjer að láta hirða allan úrgang, með því t. d. að safna honum i hæfileg- ar gryfjur og selja hann svo út til áburðar á vorin, þeim sem hans þyrftu við. En sist ættu bæjarfjelögin að gera mönnum erfiðara fyrir eða jafnvel hanna alveg að hagnýta sjer aflan, eins og á ísafirði, þar sem hannað á er að hengja upp fisk til þerris utanverðum Tanganum, þar sem annars er leyft að kasta öllu skarni í fjöruna. Bæir og þorp, sem lifa mest á fiskveiðum og fiskverkun, verða að þola fisk- lyktina líka. Þá er siðari spurningin, hvað á að gera við hinn mikla áburð, sem orðið getur um að ræða, og þá kem jeg að hinu stór- merka atriði, sem augu manna virðast nú loks vera að opnast fyrir (sbr. tillögur Magnúsar Gíslasonar, sýslumans, og greinar Grímólfs Ólafssonar í Vísi og Hjeðins Valdimarssonar í Al- þýðubl. í sumar), þvi nfl., að bráða nauðsyn beri til þess að gefa þurrabúðarmönnum í sjó- þorpunum o: fiskiverunum eða veiðistöðunum, þar sem fólk hefir safnast saman til fastrar búsetu, kost á þvi að fá sjer jarðarskika til ræktunar. Það er ekki mitt að finna ráðin til þess. en þegar það er komiö í kring og menn teknir til að rækta landið, þá þarf áburðarins með, og um það skal jeg fara nokk- urum orðum. Eitt af aðalatriðunum i allri ræktun er áburðurinn og ein- mitt mundi jarðræktin kringum sjóþorpin fá mikinn stuðning í þvi, að þar má fá mikinn og afarveigamikinn áburð úr ofan töldu sjófangi. Það er ágætur áburður á tún, það þekki jeg úr átthögum mínum og víðar frá. í*ar sem nú þurrabúðarmenn- irnir i flestum sjóþorpum eru einmitt tíðast fiskimenn, þá mundu þeir varla láta annað eins dýrmæti og úrgangur aflans er, fara forgörðum. ef þeir ættu túnblett eða matjurtagarð eða helst hvorttveggja, sem þyrfti áburðar raeð. Hve mikiis virði það væri fyrir fiskimannsheimili að eiga matjurtagarð, nægilegan handa heimilinu og túnblett, sem fram gæti fleytt einni kú, eða geilum, þarf ekki að fara að lýsa hjer. Við sem erurn vaxnir upp á grasbýlisjördum í veiðistöðum, vitum það ósköp vel, og oft hefir það gefið mönn- um efnalega kjöifestu, þegar Ægir hefir verið of fastheldinn á sínu. Með þessu álít jeg sið- ari spurningunni svarað. Skal jeg svo ekki þreyta les- endur »Ægis« á fleiri orðum um þetta mál, en vildi að lokum óska þess, að það sem hjer hefir verið sagt, mætti vekja alla hlut- aðeigendur — og þar með deildir Fiskifjelagsins — til um- hugsunar um það, hvað gera mætti, og þvi næst til verulegra framkvæmda. »Ægir«. B. Sœm. Utan úr heimí. Baiidaríkln. í Norður- Ameríku framleiða 70°/o af eirn- um í heiminum, 75°/o af oli- unni, 74#/o af kornvörunum, 56°/o af kolunum, 40°/o af járn- inu og stálinu, 20°/o af gullinu, 60% af allri baðmull sem vex í Norður-Ameríku og 28% af silfrinu sem kemur frá Banda- rfkjunum og Kanada. Par eru búin til 85% af öllum bifreið- um heimsins. Par eru 40% af járnbrautunum og 99% af þráð- lausu talstöðvunum. (Sindri). Hafbátaflotar stórveld- anna. Samkv. skýrslu sem ný- lega var lögð fram í neðrideild breska þingsins eiga Bandaríkin 76 kafbáta, England 02, Japan og Ítalía 45 hvort og Frakk- land 41. Að eins eru taldir þeir b&tar sem eru yfir 1500 smálestir að stærð, hafa meira en 15 milna hraða og geta farið meira en 5000 mílur i einu. TeknUkebl. Gtull og silfurvinsla helmsins, Gull og silfurvinsla heimsins hefir farið minkandi síðustu 10 árin. Transvaal er aðal gulllandið og framleiddi 1921 gull fyrir 16,7 milj. doll- ara, sem var rúmur helmingur allrar framl. Kanada framleiðir um 7% af allri gullvinslunni sem er 310 milj. dollara árlega. Bandarikin framl. um 50 'milj. doll. á ári. Borið saman við 1912 hefir framleiðslan minkað um 33%. Talið er að alls hafi verið fram- leitt gull fyrir 16 miljarða doll. siðan farið var að halda skýrsl- ur um það. Af því hefir helm- ingur verið notaður til mynt- sláttu. þekkja eldri Vestm.eyingar og aðrir út með suðurströndinni.1) Svo er lifrin úr þorski og ýsu liklega hollasta viðbitið, sem við hðfum, jafn auðug og hún er aö vitamínum. Alkunnugt er, hvern- ig ungir fiskimenn og gamlir styrktu sig hjer áður á þorska- hrálýsi, bæði á undan og eftir róðri, og voru ekki sviknir. Nú er víst margarfnið komið í stað- inn; það er fínna. Svo mega menn muna, að öll hrogn eru egg, með svipuðu næringargildi og fuglaegg.*) Hrognin má eta ný, reykt, eða söltuð, eða jafn- vel þurkuð og blönduð saman við mjöl (hrogna-soðkökur).8) Loks má benda á að súrsaðir sundmagar eru sælgæti, þó að næringargildi þeirra sje ef til vill ekki mikið. Þeir eru nú reynd- ar oft dýr verslunarvara, eins og nú í ár. Lifraðir kútmagar og mjölmagar (mjelslóg) eru heldur engin fantafæða. Alt þetta sem nú var talið, er í rauninni eins kjarngóð fæða og sjálfur bolurinn, og með því að nota það rækilega, má spara eigi litið af bolnum (af t. d. ýsu og smá- fiski) og »leggja því meira inn« af verðmætum fiski, sem oftast mun ekki af veita, ef verðið er annars fyrir ofan kostnað. 2. Skepnufóður má gera úr flestu af því, sem nú hefir verið talið, og ekki er auðið að gera að mannamat, og þar vil jeg sjerstaklega nefna hrogn og svil úr öllum fiski, þar á meðal úr hrognkelsum, soðinn eða þurkuð söltuð eða ný, sömuleiðis smá- ufsa, sili og loðnu, háf (þó ekki nýjan?) og hausa allskonar, soðna eða herta og barða. Enn- fremur allskonar hryggi (dálka) á sama hátt. Gott væri, ef mala mætti niður öngullausa hausa 1) Um síldina ætla jeg ekki að tala hjer, Jón Bergsveinsson for* maður Fiskifjelagsins gerði pað rækilega i fyrra haust, í 11, tbl, Ægis. 2) Samkvæmt nýgeröum rann- sóknum í Noregi eru í nýjum porskhrognum 22—25°/o eggjahvítu- efni, 3,6°/o köfnunarefni og 1,7—2,17« feíti. 3) í Norsk Fiskeritidende þ. á., bls. 148, er vakið máls á gildi hrognanna sem fæðu sem einmitt af þvi, hvað þau eru vitamin-auðug, sjeu sjerlega holl fæða handa skóla- börnum. 41 nokkuð stórl keraldið á Flugumýri, sem Gissur þorvaldsson faldi sig i þeg- ar átti að brenna hanninni. Sýranhefir vafalaust haft sömu þýðingu fyrir melt- ingarfærin og súra skyrið. Það er lfka úrannsakað mál nema að súrinn hafi lika ennþá viðtækari áhrif sem heilsu- bætir, á líkamann. Af fornsögunum má sjá að i fornöld heflr verið talsverð ostagjörð hjer á Is- landi. Nú mun hún því nær horfin nema gráðaostarnir. sem enginn vill jeta, og má telja það stóra afturför. Velgerð- ir ostar eru efalaust holl fæða. Frá því sögur fara fyrst af hafa lslendingar ver- ið miklar kjötætur. í veislum i fornöld var kjötið aðalrjetturinn og í blótveisl- um mest hrossakjöt, það segir sig sjálft, að hjer hefir verið neytt mikils af kjöti, þar sem aðalatvinnuvegur íslendinga hefir frá því landið bygðist verið gripa- og sauðQárrækt, sjerstaklega þegar þess er gætt, að framanaf lengi var mjöglit- ið flutt inn af kornvöru. t*á lifðu lands- menn nær eingöngu á mjólk og mjólk- 42 urafurðum, kjöti og tiski. Lengí fram eftir hefir kjötið verið geymt reykt, senni- lega hefir lítið vcrið flutt inn af salti. Nýtt hefir það auðvitað verið á haust- in og fram eftir vetri, því að þá fór slátrun á skepnum eins nú aðallega fram á haustum. Nóvember var kallað- ur gormánuður. Nýtt kjöt er ríkt af bætiefnum, en við mikla suðu eyðileggj- ast bætiefnin, og kjötið verður þá óholt. Fað er kunnugt, að hundar hafa sterka mellingu, og þrffast vel af kjöti einu saman sjerstaklega ef það er hrátt, en tilraunir hafa sannað það, að ef hund- ar eru fóðraðir á útlendu niðursoðnu kjöti eingöngu, veikjast þeir og drepast ejtir 2—3 vikur. En það er aðgætandi að mest af útlendu, niðursoðnu kjöti, er hitað langt upp fyrir suðuhita, og haldið lengi á því hitastigi til þeás að drepa alla gerla í þvf. Að hundar veikj- ast og drepast af þessu kjöti stafar af því, að öll bætiefni eyðileggjast í þvf við svo mikinn hita. Svo mikla þýð- ingu hafa bætieínin fyrir öll dýr, ekki 43 að eins fyrir raeíin. Sennilega eyðileggj- ast bætiefnin lika að miklu eða öllu leyti við söltunina, sjerstaklega við mikla og langvinna söltun. Fiskur hefir frá því í fornöld verið mikið notaður til fæðis hjer á landi, þess er getið í fornsögunum að allir firðir hafi verið fullir af fiski, og ár og vötn full af silungi og laxi. Salt fluttist þá lítið eða ekki til landsins, allurfisk- ur sem ekki var borðaður nýr var hert- ur. Harðfiskur var þvi ein af aðalfæðu- tegundum bæði til sjávar og sveita, og skiftust sveita- og sjávarbænduriðulega á vörum. Harðfisksátið stælti tennurn- ar, enda þekktist þá ekki tannpína. Tyggingin er nauðsynleg fyrir meltingu magans, hún er hið fyrsta stig melting- arinnar. Alt mælir með þvi, að harð- fiskur sje holl fæða, og þrungin af bæti- efnum. Nú er það orðið mjög fátítt að harðfiskur sjáist á borði sveitabænda. Margir læknar úti í heimi eru jurta- ætur, og halda þvf fram, að menn eigi alls ekki að neyta kjöts eða fiskjar, þvf 44 þessar fæðutegundir hafi ofmikla eggja- hvitu, en að eggjahvituefnin rotni í þörmunum og framleiði með rotnuninni, eitur, sem verki skaðlega á likamann, og komi því til leiðar, að kalk safnist í æðaveggina, þeir verði lausir í sjer og hætt við að rifna. menn verði gamlir fyrir tímann. Þeir minna á það, að ap- arnir, sem eru skyldastir manninum af öllum dýrum, sjeu hreinar jurtaætur, og bæði tennur og önnur meltingarfæri mannsins, benda á það, að af náttúr- unni sje manninum áskapað að nærast á jurtafæðu en ekki kjöti eða fiski. t útlöndum er fjöldi manna jurtaætur (vegeterianer), þeir borða aldrei kjöt eða fisk, og því verður ekki neitað, að þeir þrífast eins vel og kjötætur, eru engu úthaldsminni til allra erfiðisstarfa, jafn- vel úthaldsbetri, og hafa að jafnaði betri heilsu, eru kvillaminni. í norðlægum löndum, eða þar sem loftslag er kalt eins og bjer á sjer stað, er erfitt að lifa eingöngu sem jurtaæta (vegeterian) af þvf, að landið, sem viði

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.