Vörður


Vörður - 02.02.1924, Blaðsíða 4

Vörður - 02.02.1924, Blaðsíða 4
4 V O R Ð U R CAR4 SímHr: 21 & 821. Símn.: Höepfner. Eflirtaldar vörur höfum vjer venjulega fyrirliggjandi í Reykjavík: Rúgmjöl frá Havnemöllen, Rúgsigtimjöl, Hálf- sigtimjöl, Hafra, Haframjöl, Hænsnabygg, Bankabygg, Baunir, Karöllumjöl, Kartöflur, Maismjöl, Mais, heill & mulinn, Hrísgrjón, Rúgur, Hveiti, Sagogrjón, Kex, allskonar. Sykur, höggvinn & steyttan, Púðursykur, Flór- sykur, Kandis, Kaffi, Exportkaffi L. D., Eld- spýtur »Spejder«, Mjólk »Dancow«, Maccaroni, Osta allsk., Pylsur allsk., Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Epli, Aprikosur, Marmelade, Lauk. Pakjárn nr. 24 & 26, 5 til 10 f., Þaksaum, Saum allskonar, Þakpappa »Víking«, Panel- pappa, Gólfpappa, Ofna, Eldavjelar allskonar, Rör bein & bogin, Eldfastur steinn 1" & 2", — — — — Ofnsteinn o. m. fl. -----------— — „V öpðurM kemur út á laugardcgi í viku hverri. Verö 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. — Ritstjóri til viðtals dagl. kl. 10—12 f. h. Simi 1191. Afgreiðsla á Berg- þórugötu 14, opin 11—1 og 5—7. Sími 1432. — Kaupendur snúi sjer til afgreiðslumanns með borgun fyrir blaðið og alt sem að afgreiðslu pess lýtur. Mesta silfurlandið er Mexiko. Framl. þ ð helming alls silfurs. Næst koma Bandaríkin með 28°/o en þá Kanada og Peru. KífrciAar í ISamlarikj- *»ínsam. Af öllum bifreiðum heimsins eru 85°/o í Bandaríkj- unum eða nál. 10. milj. Ef hver þeirra tæki að jafn- aði 10 manns, gæti helmingur þjóðarinnar farið samtímis í bifreið. A þriðja hverjum sveitarbæ er að minsta kosti ein bifreið. Til samanburðar má geta að 40°/o af amerískum bændum hafa síma en 10% vatnsveitu. (Stytl úr Sindra). Sæiisk ui»pg:ötvuii er .nueríír uioviuiilu. Fundin heflr verið upp í Svíþjóð ný aðferð lil að gera móvinslu í stórum stil arðvænlega. Eru bakteríur lálnar koma af stað gerð í móinn eftir að hann hefir verið tekinn upp, og jafn- framt er hlandað í hann ýmis- konar efnum til þess að efna- hreytingin geti gengið fyrir sig. Enn þá eru tilraunirnar ekki svo langt komnar að hægt sje að segja um, að hve miklu gagni þessi uppgötvun getur orðið, en stöðugt er unnið að því að rannsaka þelta á vís- indalegan hátt. J. J. on: Fjetur lilnkup. J. J. reit í Tfmann fruntalega árás á Þorv. sál. Thoroddsen. Magnús Iielgason skólasljóri svaraði með mjög hógværri grein í sama blaði. Nú er J. J. byrj- aður á svari, sem mjög snýst um Pjetur biskup, af því að hann var tengdafaðir Thorodd- sens. Er þar fylgt hinni gömlu reglu J. J. um að níða ekki einungis þann, sem hann á í höggi við heldur og ættmenn hans og venslamenn. J. J. og kyuliæiui*. J, J. segir í Tímanum: »Ef ættvisin sannaði nokkuð umaf- burði, væri það helst, að ná- lega aldrei væru tveir miklir menn skyldir«. Eftir þessu er ekki til mikils að hugsa um kyn- bætur manna og dýra. Hingað til hefir þó svo verið álitið og erfitt mun að neita því, að á- kveðnar ætlir manna og dýra skari fram úr. En nú neitar .1. J. öllu þessu af því, að hann þarf að narta í Pjetur hiskup i gröf sinni. Bæjarstjórnarkosningarnar hjer í Reykjavík fóru svo, að jafn- aðarmenn komu að 2, Ágúst Jósefssyni og cand. jur. Stefáni Jóh. Stefánssyni, frambjóðanda Tímamanna og bolsevikka í Eyjafjarðarsýslu í haust, en borg- arafiokkurinn kom að þremur, Jóni Óiafssyni, Guðmundi Ás- björnssyni og Þórði Sveinssyni. — Vantaði borgaralistann um 200 atkv. til að koma 4. mann- inum að. Grænland. Samningum míllum Dana og Norðmanna um Grænlandsmál- ið er nú lokið. Halda báðirfast við stefnu sína í öllum aðalat- riðum. Samningurinn hefir ekki verið birtur ennþá. Haupið þjer Iduuni? Hún kostar aðeins 7 kr. Af- greiðsla Bergst.stræti 9 Reykja- vík. Prentsmiðjan Gutenberg. MiMiwisjliir Kennarar barnaskólans í Reykjavík hafa ákveðið að gangast fyrir því, að stofnaður verði sjóður í minningu Morten Hansen skólastjóra. Beri sjóðurinn nafn hans og sje ákveðnum hlula árs- teknanna varið í þarfir fátækra skólabarna í Reykjavik. Vjer teljum það víst, að fjölmargir ungir og gamlir nemend- ur skólastjórans, vinir hans og kunningar hjer í Reykjavik og annarsstaðar, sjeu fúsir að heiðra minningu hans og sýna það í verki með því að leggja fje í sjóðinn. Morten Hansen vann æfistarf sitt í Reykjavik og bnr sjer- staklega fyrir brjósti heill ungmenna. Vildum vjer, að sjóðurinn gæti að einhverju leyti fullkomnað hugsjónir hans. Pykir oss því rjett, að æskulýður Reykjavíkur njóti góðs af sjóðnum. Leyfum vjer oss hjer með að kynna almenningi þetla mál- efni. Þeir, sem vilja slyðja það og leggja fje til stofnunar sjóðsins, eru beðnir að snúa sjer til einhvers af oss undirrituðuni fyrir lok marsmánaðar þ. á., og er gefendum veittur kostur á að gera tillögur um starfsemi sjóðsins innan þeirra takmarka, sem áður er vikið. Munu tillögurnar verða teknar til greina, svo sem auðið er, í skipulagsskrá sjóðsins, sem samin verður, þegar stofnfjársöfnun er lokið. Reykjavík 16. janúar 1924. Sigiirður Jóneson, JElallg-r. Jón^on, Frikirkjuveg 1. Grundarstig 17. Gluórán JL. UlöiKlal, Miðstræti 6. £ Allir þeir sem ekki hafa vátrygt eigur sínar gegn eidsvoða ættu að gera það í dag. Á morgun getur það orðið of seint. Iðgjöid hvergi lægri en hjá: MAG DEBUHGEIt Brandforsikrings-Selskab, N 0 B I) ó) S Y Ð Forsikrings Akiieselskab, A/S. Forsikringsselskabet „VIK l N G“, Forsikrings Aktieselskabet „AUT()“. Aðalumboflsmenn fyrir Island: 0. J0HNS0N & KAABER. 45 lifum á getur svo fátt framleitt úr jurta- ríkinu, að það verður mjög einhæf fæða. Hjer vex aðallega grasið, og fátt annað. Grasið er notað á heppilegastan hátt með því, að breyta því í mjólk, smjör eða skyr, eða til að framleiða kjöt. Reynsla okkar Islendinga virðisl líka henda á það, að kjötneysla geri Htinn skaða, að minsla kosti ef neytt er súr- skyrs jafnframt. íslendingar hafa lil jæssa náð svipuðum eða ekki lægri aldri en nágrannaþjóðir okkar, sem eiga hægri aðstöðu með jurtafæðu en við. Pað er lika nokkurnveginn víst, að sú }>jóð bjargast best, bæði hvað heilsufar og efnalegt sjálfstæði snertir, sem lifir mest af sínu eigin, notar sína eigin framleiðslu sjer til framfæris og kaupir sem minst af öðrum. Síðan við íslend- ingar tókum þann sið upp, að fiytja mesl af okkar eigin framleiðslu burl úr landinu, og kaupa útlendar fæðutegundir i staðinn, hefir heilbrigðisástandinu i iandinu mjög bnignað. Pað er heldur ekki olíklegt að vjer í hinu kalda landi 48 voru þurfum kröftugri og bllameiri fæðtt heldur en J>eir, sem sunnar lifa á hnett- inum eða í blíðara loftslagi. Pað er lika skiljanlegt, að þeir menn, er hafa inikið likamlegt erfiði, þoli þyngri og kröftugri fæðu en hinir sem kyrsetur hafa og litla líkamlega áreynslu. Pegar menn hafa kyrsetur og lítið líkamlegt erfiði, verða efnaskiftin í likamanum ekki eins fjörug. Þeir menn draga ekki eins djúpt andann, og likaminn fær ekki eins mikið af súrefni og þegar erfiði er drýgt. Af- leiðingin af þessu verður sú, að inni- setumenn þola ekki eins þunga eða eggjahvítaríka fæðu, kjötið eða fiskur- inn brennur ekki til fullnust í likam- anum, eiturefni myndast í þörmunum í þeim leyfum, sem meltast ekki til fulls, og berast með blóðinu út um lík- amann, orsaka þrota í slimhúð innýfl- anna, kaikmyndun í æðum, gigt og nýrnabólgu og fleiri kvilla. Yfir höfuð mun það lítið standa mönnum fyrir þrifum á íslandi að þeir neyti of þungrar fæðu, heldur hitt, að 47 þeir neyti ýmissar fæðu, sem gerð er ó- holl með »kunstugri« matreiðslu. Rúgmjöl og rúgur hefir verið flutt hingað til lands frá byggingu þess, en fram að siðustu áratugum mjög af skornuni skamti. En siðustu áratugina heílr notkun þess aukist stórkostlega. Þannig hefir verið fluttur inn rúgur og rúgmjöl árið 1919 fyrir meira en 2'/* miljón kr., en kornvörur fyrir meira en 7 miljónir kr. alls. Rúgmjölið er mest notað í brauð. Iíins og áður befir verið' tekið fram, eru bætiefnin (vitaminefni) undirhýði á kornlegundunum, svo rúg sem öðrum korntegundum, ennfremur, að bætiefnin þola illa mikla eða lang- varandi upphitun, þau eyöileggjast þá. Nú eru brauð einmitt bökuð með langvarandi upphitun f bökunarofnum. Er sennilegt að bætiefnin eyðiieggist að miklu leyti við þessa bökun. Pað er eitt víst, að börn sem borða mikið af rúgbrauði, fá snemma holar tennur. Vera má að eitthvað af þeim tann- skemdum stafi af utanaðkomandí ábrif- 48 um á tennum, en hitt er þó miklu lík- legra, af því sem við annars vitum um bætiefnin, að fyrir skort á þeim verði kulkskortur í öllum likamanum, þó hann komi fyrst í ljós á tönnunum, því þær eru berar og þess utan meira út- settar en önnur bein fyrir áverkun, hita og kulda. Af þessu verður það ráðið, að brauð, eins og það er bakað bjá okkur sje ekki eins holl fæða eins og alment hefir verið taliö, að minsta kosti ef þess er neytt í stórum stíl og ekki nægilega miklu af smjöri neytt með því. Rjettast gerðum vjer íslendingar að kaupa ekkert rúgmjöl, heldur rúg ómalaðann og mala hann sjálfir hjer heima. Áður var þetta svo, Paö var mylna á öðrum hverjum bæ, og þá míklu meira keypt af rúg en nú er orðið. Á striðsárum 1914—1919 var mjölið sem hingað fluttist meira og minna svikið, blandað ýmsum framandi efnum, svo sem berki, hálmi o. fl. Pað er auðveldara að svikja það heldur eu rúginn, þess utan ei mjðg sennilegt að

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.