Vörður


Vörður - 17.05.1924, Page 4

Vörður - 17.05.1924, Page 4
4 V ö R Ð U R Innlendar frjettir. Gengi erlendn gjalrt- eyrls í Reykjavík uh,. Sterl. pund kr. 32,50, danskarkr.126,96, sænskar kr. 201,16, norskar kr. 106,73 dollar kr. 761. Gengið hefir veriö stöðugt nú langan tíma hjer í Reykjavík. Skráning ísl. vöru í 14- höfn 1. maí. Stórfiskur skpd. . kr. 165.00 Smáfiskur — . — 140.42 Isa — . — 130.35 Labrador — . — 125.00 Rorskalýsi 100 kg. — 90.00 Síld —-----------48.50 Sundm. kg. — 4.85 Vorull norðl. — — 3.50 Vorull sunnl. — — 3.40 Dúnn — — 55.00 Verðið á þessum vörum hefir verið stöðugt undanfarinn mán- uð. Dúnn hefir þó hækkað í verði um 5—7 kr., en þorska- lýsi fallið um 5 kr. 100 kg. Hjer í Reykjavík hafa verið gefnar 190—200 ísl. kr. fyrir skippd. af stórfiski, en fyrir la- bradorfisk 150—160 kr. Fyrir iðnaðarlýsi var gefiö fram undir miðjan aprilmánuð kr. 1,05 fyrir kg. en nú mun vera gefin 1 kr. fyrir kg. Markaður fyrir gufubrætt með- alalýsi hefir verið mjög daufur bæði hjer og erlendis. Fyrir blandaða ull (1. og 2. fiokks er nú gefið kr. 4,50 fyrir kg. og fyrir dún kr. 55 kg. Vertíðln í VeitmanneyJ* um. Hún hefir orðið mjög góð að þessu sinni. Þann 24. april s. 1. voru komin um 22,000 skpd. af fiski í land og talsvert mikið hefir aílast siðan. Um 70 bátar hafa gengið það- an og hefir hæsti netabáturinn fengið um 67 þús. fiska, en hæsti línubáturinn 15 þús. Fyrir vesturlandi hefir verið aflalitið til þessa, en mun nú heldur vera farið að glæðast. Veöráttan. Hún hefir ver- ið köld upp á siðkastið um land alt. Hefir vetur sumstað- ar orðið mjög harður og inni- stöður miklar, enda viða orðið litið um hey. Mest hefir verið uia heyskort talað í efri hluta Árnessýslu og á Fjöllum norður. Siðustu dagana hefir brugðið til batnaðar hjer og eru tún nú óðum að grænka i bænum. Finsk söngkona. Hánna Granfelt að nafni kom til bæj- arins hjer fyrir skömmu og hef- ir skemt bæjarbúum með söng sínum. Þykir sumum söngur hennar undur fagur en öðrum finst minna um. Hefir ungfrúin orðið merkum mönnum hjer að deiluefni og er það ekki í fyrsta sinni sem ungar og fallegar stúlkur koma jafnaðargeði karlmanna úr skorð- um. Flnar Jónsson myml- höggvari. Hann átti 50 ára afmæli 11. þ. m. Dvelur hann erlendis nú, en vinir hans hjer heima mintust hans með því að stofna sjóð á afmæli hans, sem verja á til þess að varna þvi að verk hans eyðileggist. Er svo eun, að ílest verk hans eru- í gipsi, en það þolir illa tönn tímans og er því mik- il nauðsyn á að þau verði steypt i traustara efni og haldbetra. Einar er nú vafalaust mesti listamaður vor, enda víðfrægur orðinn. Fleiisborgar skólanum var slitið siðasta dag aprilmán. Voru 66 nemendur á honum þenna vetur. Skólinn lagði 18 nemendum sínurn til húsnæði og ljós og höfðu þeir heimavist. Allur kostnaður við hana, fæði, hitun, þjónusta og ræst- ing varð 61 kr. og 40 aurar um mánuðinn og mun mörg- um þykja það furðulega ódýrt. Ferslunarskólanuin var sagt upp 1. mai. Luku 18nem- endur burtfararprófi. Einn nem- anda, Konráð Gíslason úr Rvík, hiaut ágætiseinkunn. 37 nem- endur luku prófi í öðrum deild- um. Kannsóknin út af birgða- þurð vínverslunarinnar heldur enn áfram og mun ekkert hafa orðið uppvíst hverir valdið hafa. Forstöðumaður og gjaldkeri hafa báðir látið af starfi sinu við vínverslunina og gegnir einn maður nú störfum beggja. lítsvörin í Rvík. Reyk- víkingar hafa nú fyrir skömmu fengið niðurjöfnunarskrána. Er það lagleg bók á að líta en mörgum hnykkir í brún er þeir sjá innihaldið. Hæstu útsvörin eru hjá á- fengisverslun rikisins 50 þús. kr., landsverslun 40 þús. kr., Kveldúlfi 40 þús. kr., Belgaum 27 þús. kr., skóverslun Lárusar G. Lúðvigssonar 16 þús. kr., heildverslun Johnsen & Kaaber 10 þús. kr„ Porsteini Scheving lyfsala 12 þús. kr., JensenBjerg Vöruhúsið 17 þús. kr. Duus- verslun 10 þús. kr., Hrogn og lýsi 10 þús., Geo. Copeland & Co. 10 þús. kr. Alliance 14þús. kr. Fjöldi einstakra manna eru með 4—6 þús. kr. og heill hóp- ur með 2—3 þús. Kaupendur Varöar eru beðnir velvirðingará því, að blað- ið kom ekki út síðastl. laugar- dag. Olli því pappírsekla. Stýrimannaskól. Burtfar- arprófum við hann lauk um siðastl. mánaðamót. 25 nem- endur útskrifuðust. Tóku 22 al- menna stýrimannsprófið en 3 fiskiskipa prófið. Hljómleika hafa þeir Páll ísólfsson og Pjóðverjinn Ernst Schact haldið tvívegis nú fyrir skömmu. Viðfangsefni þeirra voru erfið og tilkomumikil tón- verk eftir Bach og Sinding. Ljeku þeir mest af þvi á 2 slag- hörpur í senn og þótti takast mætavel. Guðni Hjörleifsson hefir verið settur hjeraðslæknir í Hróars- tunguhjeraði. Steinn M. Sleinsson verkfræð- ingur hefir verið ráðinn forstjóri Flóaáveitunnar, i stað Jóns Por- lákssonar fjárinálaráðherra. 250 tunuur ai' sílrt kom m. k. Haraldur hingað nýlega. Hafði hann veitt sildina í Jök- uldjúpinu, og íengið alt í einu, virðist þvi vera gengin allmikil síld i Djúpið. „Ijagarfoss^ fer frá Iiafn- arfirði í kvöld til Leith og K.- hafnar. Meðal farþega verða Árni Jónsson alþingismaður frá Múla, og fjármálaráðherra Jón Porláksson fer með skipinu til Vestmanneyja og tekur þar »Merkur« til Noregs og Kaup- hafnar. Ennfrímur fer Sökjær blaðamaður með skipinu. En pá verða veið- týgin og stjórntaum arnir að vera frá Mun þá ferðin vel sækjast og greiðlega. — Aktýgfi, reiðtýgi, þverbaktösknr, hnakktöakur, tieisli og allskonar ólar tilheyrandi söðla- og aktýgja- smíði. Aðgerðir ávalt fljótt og vel af hendi leystar. Sendið pantanir j'ðar tímanlega, því á vorin — — er ávalt yfirfljótanlegt að gera. — — Krfiðisvatinar á^œtir. Eggert Kristjánsson. Simneini: Slelpsiir. Sími 046. Laugaveg 74. Björn Jónsson hreppstj. og dbrm., frá Veðramóti. F. 14.júni 1848. D. 23. jan. 1294 Minn aldni vinur, æfileiðin þín að opnu hliði sumarlands er gengin Og þar sem kærleiksbirtan heturskín er höli gleymt en ljúfur sigur fenginn. A laugri ferð er Iöngum þrautasamt og lófar sárna titt meö ýmsum hætti, en hugstætt er mjer hversu þjer var tamt. að liafa stjórn á öllu, hvaö sem mætti. Umboðsmenn fyrir Vacuum 6il Gompariy erix m m B. Bíisliflssoi k Co. Pú áttir hug og æskusterka þra um örðugleikans fjall að ryðja’ og lierja. og hlaust þVí oft að bylta björgum frá, sem hugað hefðu miðluugsorku hverja. Að »vera trúr og vinna« hjer i heim í verki’ og orði fylgdir þeirri kenning Og heildarvöxtinn ber að þakka þeim sem þróttinn leggja best í rækt og menning. En kaldan biæs um kvikan æfisjá, og kulið sorga nístir fast að vonum að standa þá, ef stoðum kipt er frá er styrkmannlegt af fósturjarðar- sonum. Svo mild og auðug eiginkonan var af öllu þvi, sem verður best aö liði. En fyr en varöi, hrygð að hjarta bar, þvi hún var kölluö hurt að næsta sviði. En hann, sem bæði roða og rökkur skóp ljet renna dag aö nýju’ úr tímans hárum; því gott var oft i glöðum barna- hóp að gleyma bðli’ og sorg frá liðnum árum. Nú bíður þín hin varnia vinarhönd, sem veitti þjer svo kærleiks djúpa hlýj u> er ílytur þú á ósjeð undralönd, með yngdan hug að framtaksverki nýju- Jeg kveð þig vinur, veit hin nýju kjör. þjer visku, máls og handar stæla tygi. — Ad guðdómslind vjer allir eigum för, póll áfram miði hœgan, stig frá sligi. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbaksteg- undum, en hjer segir Bielimoud í 'p (Br. American Tobacc Co.) Kr. 12.65 pr. 1 lbs. do, '/8 -- — 13.25------ Westward H«> -- — 13.25 —--- Capstan IV. C. med í'/« — 18.40 — Capstan BJix. — —V4 — 16.70 — «lo. — — —V®—- — 1725.-- do. — — —l/g ' — 17.85- (Richmond) -- — 9.20- Utan Reykjavikur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Rvlk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverslun íslands. Þeir sem eigi enn Liafa endursent samskolalista til rjnirmis- varða H. Haísteins eru beðnir aö senda þá hið allia bráðasta :::: til gjaldkera samskotanefndarinnar. :::: (§. *5ForBerg landssimastjóra. Fmbættaveitingar. Jón Benediktsson hefir verið skipað- ur hjeraðslæknir í Hofsóshjer- aði frá 1. júnl að telja. Árni Vilhjálmsson hefir verið skipað- ur hjeraðslæknir í Vopnafjarð- arhjeraði, sömuleiðis frá 1. júní. Margeir Jónsson. Kaupið og útbreið- ið „Vörð“. Prentsmiðjan Gutenberg. KOtVO^Iir * Hafnahreppi í Gullbringusýslu er 1 vv-^ ^ v til Sölu frá næstu fardögum. Skifti á góðri húseign í Reykjavík geta komið til mála. Lysthafendur snúi sjer til Magnúsar Guðmundssonar bæstarjett- málaflutningsmanns i Reykjavík eða til eiganda, ekkjufrúar Hildar Jónsdóttur. r

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.