Vörður - 26.07.1924, Blaðsíða 2
2
V Ö R Ð U R
danskrar kr. hefir haldist miklu
lengur en eðlilegt var vegna inn-
anlands kaupmáttar hvors gjald-
eyris fyrir sig. 1917 er kaup-
máttur ísl. kr. orðinn miklu
minni en .danskrar og enn stór-
feldari verður mismunurinn ár-
in þar á eftir. En jafnvel þótt
gert sje ráð fyrir, að mismun-
urinn á kaupmætti hvors gjald-
eyris fyrir sig hafi f raun og
veru eigi verið svo mikill, sem
þessar tölur sýna, þá er þó ber-
sýnilegt, að með jafngenginu er
ísl. kr. haldið uppi á óeðlilegan
hátt, og hefir það greitt fyrir
auknum vöruinnflutningi, en
hamlað framleiðslunni og þá um
leið vöruútflutningi.
Frá 1. oktbr. 1922 til 30. júní
1923 voru forvextir bankans 6°/o.
1. júlf voru forvextirnir hækk-
aðir upp í 7°/o og hjeldust þeir
forvexiir óbreyttir árið út.
Tekjur bankans síðastliðið ár
hafa alls numið kr. 2493998,23
(að frádregnum kr. 145025,80 er
fluttar voru frá fyrra ári), og
eru þær nær jafnar tekjunum
1922, er námu kr. 2510579,21.
Innborgaðir vextir hafa numið
á árinu kr. 1187278,33 (1922:
kr. 1060994,90) og forvextir af
víxlum og ávísunum kr. 971181,-
10 (1922: kr. 1059798,70. Ágóði
af rekstri útbúanna nam kr.
45086,19 (1922: 85090,58) og
ýmsar tekjur námu kr. 137416,-
84, en tilsvarandi tekjur 1922
voru kr. 202936,79. Þegar dregið
er frá tekjunum greiddir vextir
og kostnaður við rekstur bank-
ans, alls kr. 2078813,41, verður
afgangs af tekjunum kr. 415184,-
82. Verðbrjef hafa verið lækkuð
í verði um kr. 21354,00, afskrif-
að tap bankans sjálfs á víxlum
og lánum kr. 33338,10 og úti-
búsins á ísafirði kr. 659437,51.
Gengistap hefir orðið kr. 812150,-
90 og þar af stafa kr. 351210,-
38 frá hluta bankans í breska
láninu 1921. Er lánsupphæöin
nú £ 87802 : 11 : 11 færð í
reikningi bankans með gengi kr.
30,00. Loks eru lögákveðin gjöld
kr. 15000,00 og alls nema gjöldin
kr. 3620143,92. Rýrist því vara-
sjóður um kr. 981119,89.
Viðskifti
BandaríkjannaogJapan,
Fyrir nokkrum mánuðum sið-
an, eins og getið hefir verið um
hjer í blaðinu, samþykti þing
Bandarikjanna að banna allan
innfiutning Japana til Banda-
ríkjanna.
Vakti þetta hina mestu gremju
í Japan og var almenn viðleitni
hafin í þá átt, að hætta öllum
viðskiftum við Bandarikjamenn
og hafa margir spáð því að
þetta mundi auðveldlega geta
orðið að ófriðarefni millum þess-
ara stórvelda áður en mjög langt
um liði.
En það sýnist vera hægara
sagt en gert fyrir þessar tvær
þjóðir að hætta viðskiftunum
hvorar við aðra því að þau
hafa alt til þessa verið geysi-
mikil eins og sjá má af eftir-
farandi.
Ameríka er langsamlega stærsti
viðskiftavinur Japans og af öll-
um útflutningi þess fara 45°/o
til Ameríku. Næst í röðinni er
Kina með 24%, þá Indland með
6%, Frakkland með 5% og
England með að eins 3°/o.
Af öllum útflutningi Japans
nemur hrásilkið 41% og fara
90% af því til Ameríku, te flytja
þeir einnig mikið út og fara
sömuleiðis 90°/o af því til Ame-
rikumanna.
Alls námu þær vörur sem
Ameríka keypti af Japan 1922
366 milj. yen (1 yen=kr.l.86)
Á hina hliðina mun innflutn-
ingur Japana frá Ameríku 31%
af öllum innflutningi þess og er
það tvöfalt meira en innflutn-
ingur frá nokkru öðru landi.
Indland er það næsta með 14%
stóra Bretland með 13%, Kína
með 10%, Rússland með 8%,
Þýskaland, með 6°/o og önnur
lönd samanlögð með 18%.
Af óunnri bómull fluttu Jap-
anar inn frá Ameríku 40%,vjel-
um og vjelahlutum 41%, trmbri
60%, ýmiskonar járni 60°/o,
ammonieum sulfati 95% og
byggingarefnum 80%. Námu
þessar vörur 1922 202 miljónir
yena og við það bættust ýmsar
aðrar vörur, bifreiðar pappír o.
fl. sem námu 96 milj. yena.
Sumar at þessum vörum eru ó-
fáanlegar svo nokkru nemi nema
frá Ameríku.
Af þessu yfirliti sjest það
glögglega hversu föstum við-
skiftaböndum þessi tvö lönd
eru tengd og mundi það valda
afskaplegri röskun og tjóni ef
slilnaði upp úr viðskiftunum.
Einkum mundi þó tjón Jap-
ana verða tilfinnanlegt, þar eð
Ameríka tekur á móti næstum
helmingi af öllum útflutningi
þeirra. Ameríkumönnum mundi
hins vegar verða mun minna
tjón af vin- og viðskiftaslitun-
um, því að eins 6% af öllum
útflutningi þeirra fer til Japans,
enda er það að eins fimtistærsti
viöskiftavinur Atneríku.
Skipar . Stóra Bretland þar
öndvegið, en næst koma Canada
Þýskaland og Frakkland.'
Er vonandi að hinn mikli
hagnaður, sem ríki þessi hafa
af viðskiftum sínum hvort við
annað, varni þvi að til ófriðar
dragi enda þótt geigvænlega líti
út sem stendur.
Brjef úr Skagafirði
29. júní 1924.
»Vörður« sælll
Af því að jeg tel, að þú sjert
sjerstaklega blað Skagfirðinga,
þó þú sjert blað alls landsins
og allra stjelta, af þvi að þú
lætur alla njóta sannmælis og
ræðir um landsins gagn og nauð-
synjar frá almennu sjónarmiði,
þá finst mjer vel við eiga, að
vjer Skagfirðingar sendum þjer
öðru hvoru línu, svo að þú getir
fært öðrum lesendum þínar sann-
ar fregnir um það sem við ber
hjerna hjá okkur, sem búum
hjer norður frá í fásinninu, en
byggjum þó eitt hið fegursta og
gagnauðgasta hjerað landsins.
— Annars dylst mjer það ekki
að það er einn af göllunum á
nútíðarmenningunni, — sem síst
ber vott um framfarir þrátt
fyrir alla alþýðumentunina —
hversu almenningur tekur litinn
þátt í blaðamenskunni, hversu
alþýðumenn eru sparir á það,
að láta til sín heyra í blöðun-
um. Það er öðru vísi en áður
var á dögum gömlu blaðanna
»Þjóðólfs« og »Norðurfara«; þar
voru »aðsendu« greinarnar oft
og tíðum aðalkjarninn; það
hvíldi þá ekki einvörðungu á
herðum ritstjóranna, að veita
blöðum sínum anda og Jíf, því
að sjálfboðaliðarnir lögðu fram
krafta sina til þess að hjálpa
þeim. Þeir skildu það gömlu
mennirnir, að það er ofætlun
einum manni, ritstjóranum, hver
sem hann er, að halda uppi
umræðum af heilbrigðu viti um
öll -dægurmál þjóðarinnar, og
að ræða þau svo að kalla við
sjálfan sig eða þá við aðra rit-
stjóra, andstæðinga síua, sem
ekki gera sjer far um að skýra
rnálin, heldur flækja þau og
rugla skilning lesendanna með
útúrsnúningum og blekkingum.
— Vjer alþýðumenn ættum því
í þessu sem fleiru, að taka oss
gömlu mennina til fyrirmyndar
með það, að leggja sem oftast
orð í belg í umræðunum um
almenn mál; þau mundu frem-
ur græða en tapa á því, því að
betur sjá augu en auga, og þó
að vjer yfir höfuð að tala ekki
höfum yfir að ráða þekkingar-
forða á móts við hina lærðu og
velmentu ritstjóra vora, þá ætt-
um vjer þó á sumum sviðum,
að geta jafnast við þá að reynslu
og þekkingu eða fremur, og þar
gætu tillögur vorar komið að
góðu haldi. —
En — annars kemur það nú
ekki beinlínis tii af góðu, að jeg
tek nú þessa rögg á mig, að
skrifa þjer þennan pistil í dag
á Pjetursmessu og Páls, á sunnu-
daginn í 11. viku sumars, á frá-
færnahelginni gömlu þegar allir
voru önnum kafnir við fráfær-
urnar svo að enginn gat að
heiman komist og messufall var
nálega óumflýjanlegt i öllum
sveitakirkjum landsins. — Nú
eru það ekki fráfærurnar, sem
halda mönnum heima í dag, því
að þær eru alment niðurfallnar
eins og margar aðrar góðar og
hollar venjur, en það er annað,
sem heldur okkur heima og í
húsum inni þennan blessaðan
sunnudag, það er norðan húð-
arillviður, reglulegt haustveður,
og nú að liðnu nóni alsnjóa
niður í sjó, svo að kýr eru
bundnar á básum inni þvi að
þær eru óuýtar að krafsa. Eld-
ishestar standa og við stall hjá
góðum húsbændum, en hjá þeim
lakari hlaupa þeir sjálfir i hús,
standa þar skjálfandi og biða
þess að kastað sje i þá tuggu,
svo að þeir geti tekið úr sjer
hrollinn. — Það er þetta hunda-
veður, sem veldur því, að jeg
tók mjer nú penna i hönd til
að skrifa þjer, og tala jeg þá
fyrst um veðrið. —
Það er nú bráðum komið
heilt ár, sem við böfum átt við
hina verstu ótið að búa, því
að um miðjan júlfmán. i fyrra-
sumar hófust stórrigningar, ros-
ar og illveður, sem ollu þvi að
töðu hróktust alment og urðu
viða nálega ónýtar til fóðurs.
Um engjasláttinn voru þerri-
flæsur með köflum, svo að út-
hey nýttust skár enda var
kuldinn þá svo mikill, að hey
skemdist ekki til muna þó það
lægi lengi blautt, en úrfellin
hjeldust stöðugt með 1—3 daga
uppstyttu, og snjóaöi þá stöð-
ugt í fjöll og oft ofan í bygð.
Fyrir höfuðdag lagði svo mik-
inn snjó í fjöll og niður í búfjár-
haga, að alveg tók fyrir haga
Stjörnuríkið,
Sólkerfið
S61 og stjörnur.
7. Á fyrri öldum hugðu menn að
jörðin stæði föstum fótum í rúminu á
einn eða annan hátt. Þá hugðu menn
að sól tungl og stjörnur lytu henni og
væru til eingöngu hennar vegna. Aukin
þekking varð til þess að kippa fótunum
undan jörðinni. Smátt og smátt sann-
aðist að hún svifi í lausu lofti og ætli
7 systur — reikistjörnurnar — sem
lytu sömu lögum. Þá var fullsköpuð
hugmyndin um sólkerfið. En hugðu
menn líka sólkerfið einstætt i heimin-
um. Það átti engan sinn líka.
En nú er einnig sú skoðun fyrir löngu
oltin um koll. Nú hyggja menn að til
sjeu miljónir sólkerfa og sumir telja
14
fjölda þeirra óendanlegan í óendanlegu
rúminu. Heimurinn er sífelt að vaxa í
hugum manna, bæði út á við og inn á
við.
Sólin er eini hnötturinn í sólkerfinu,
sem lýsir af eigin ramleik svo teljandi
sje. Hinir endurkasta ljósi sólarinnar og
sjást af þeim ástæðum, en þó eigi langt
að. Telst mönnum svo til, að frá næslu
stjörnu utan sólkerfis vors mundi sólin
líta út sem smá stjarna af 5. stærðar-
flokki og naumast sýnileg berum aug-
um. Áður en komið er af þeirri
leið út í rúmið er bæði jörðin og aðrir
hnettir innan vjebanda sólkerfisins löngu
horfnir. Sólin ein getur kastað geislum
sinum yfir hin miklu djúp, alla leið til
fjarlægra stjarna. En um leið er liún
orðin ein á meðal hinna mörgu stjarna,
sem skína á næturhimninum. Á sól og
stjörnum virðist því enginn eðlismunur.
Sólin er stjarna. Eða stjörnurnar eru
sólir. Öll þekking styður þá staðhæfingu.
Stjörnur þessar nefna sumir fasta-
stjörnur en aðrir sólstjörnur. Hvorki
15
millibilum.1) Það álíta menn lfka stafa
eru þær fastar nje kyrrar. Enginn hlut-
ur í rúminu hefir fastan samastað.
Sjálfar sólirnar eru á fleygiferð í geim-
inum með öllu sinu fylgiliði. Er lítið
gætir þessa vegna fjarlægðanna. En þvf
útlit liiminsins næstum óbreytt öld eftir
öld. Alt sýnist í föstuin skorðum.
Sömuleiðis er full ástæða til þess að
ætla að umhverfis sólir þessar sveimi
dimmir hnettir eða jarðir. Miklu er það
sennilegra en hitt, að reikistjörnur sjeu
hvergi til nema í kringum oss, og til
eru atvik sem færa sterkar líkur fyrir
tilveru þeirra: Nokkrar sólstjörnur renna
öldóttar línur í rúminu og aðrar renua
línur, sem Iíkjast teygðum gormi. Þess-
ar háttbundnu sveiflur álíta menn að
stafi af aðdráttaraíli mjög stórra reiki-
stjarna sem halda sig í námunda við
þær. Einnig vita menn um stjörnur, sem
deyfast og skýrast með alveg vissuin
‘) Blik stjarnanna á pó eigi neitt skilt við
petta, pað stafar af Ijósbroti i andrúmslofti
jarðar.
16
frá dimmutn hnöttum sem gengi fyrir
þær og myrkvi að einhverju leyti. Auk
alls þessa virðist myndun einnar sólar
hljóta að hafa í för með sjer myndun
fleiri eða færri reikistjarna.
Einangruu.
8. Fátt hefir stjörnufræðingum reynst
jafn örðugt viðfangs og það að mæla
fjarlægðir út til sólstjarnanna. Þó hefir
tekist að mæla fáeinar slikar vegalengdir
sæmilega nákvæmt. Hafa þær mælingar
leitt í ljós að sólkerfin aðskilur svo
mikið djúp að allar fjarlægðir innan
vjebanda þessa sólkerfís eru mjög svo
litlar í samanburði við þær.
Hraöi Ijósins er þá venjulega tekinn
fyrir mælikvarða.1) En Ijósgeislinn fer
á einni sek. 300 000 km. og 8 mín. og
J) Fjarlægðir út i rúminu milli stjarnanna
eru venjulega mældar í Jjósárum. En ljósár
er sú vegalengd, sem ljósgeislinn berst yfir
á einu árí. Sú leið er: 300.000 km. . 60 . 60
. 24 . 365-/4 = 9 467 280 000 000 km. eða nál,
10 bilj. km. Pað er eitt ljósár.
I