Vörður


Vörður - 26.07.1924, Side 3

Vörður - 26.07.1924, Side 3
VÖRÐUR 3 Prentið alt i Gutenberg. hr er vinnan best og verðið lægst þar efra og liggur sá snjór enn í dag, og mun slíkt fágðett. Haustið var eitt hið versta, sí- feldar bleytuhríðar og rosar og færðist snjólínan (bleytustorkan) sífelt niður á við og um hálfan mánuð af vetri tók alveg fyrir haga á ýmsum fjallabæjum og var innistaða þar úr því og framundir fardaga. í lágsveitum var snjóljett og oftast nægirhag- ar, en þeir nýttust illa sakir storma, illviðraog umhleypinga, og eyddust því hey einnig þar með mesta móti, þó veturinn væri snjóljettur og frostavægur. Mun hans því lengi minst, sem eins hins lengsla og leiðasta vetrar, sem menn hafa lifað hjer nyrðra. Og ekki bætti vorið úr. Með þvi hófustlátlausirnorðankulda- næðingar og um mánuð af sumri er sauðburður hófst, var nálega gróðurlaust, að eins lit- ur á túnum, en þá var um hríð kyrrara veður, sólskyn og frost á nóttum. Undir mánaðamótin maí og júní, fór aftur að fjúka, fenti þá niður í sjó á hverri nóttu, en það tók upp af sól- hráð á daginn svo að lambfje gat oftast verið úti að deginum, þó að það eins og óbornu ærn- ar væri hýst og því gefið á nóttum. Seint i 6. vikunni breytt- ist til batnaðar, var þá kyrt veður og hiti á daginn þó oítast væri írost á nóltunni og hjelst það 7. vikuna og fram í þá 8. Nú var sauðburði lokið;hann hafði þrátt fyrir alt afklæðst vel, lambalif var ágætt og ánum var öllum slept með lömbunum og mörgum með tveimur; hirðarn- ir stóðu sigri hrósandi og gleymdu í sigurgleðinni öllum erfiöleik- unum, sem þeir höfðu haft við að striða í umliðna 8 mánuði. En sú gleði varð skammvinn því að á sunnudagsnóttina i 8. viku sumars skall á norðaustan ofviðri með bleytuhríð og fá- dæma úrfelli, sem hjelst sam- fleytt og látlaust í 3 sólarhringa eða til þriðjudagskvölds. Var þá víðast farið að smala lambfjenu og demba í hús sem fanst, en húsin láku eins ög h'rip þó aldr- ei hefðu leikið fyr. — Dó víða margt af lömbum í þessu ill- viðri og það þó stálpuð væru og undir góðum ám. Hefi jeg ekki vitgð dæmi þess fyr að hálfsmánaðar til mánaðar göm- ul lömb hafi ekki þolað illviðri. Að vísu var þetta veður eitt hið versta og langvinnasta, sem dæmi eru til um þetta leyti árs, en það hygg jeg þó að hafi valdið meiru um lambadauðann, að lömbin höfðu frá fæðingu lifað við kulda og sólsterkju og aldrei fengið vælu á kroppinn fyr en þessi demba kom yfir þau. Þau lömb, sem voru hátt upp í fjalli þar sem snjóaði sakaði ekki. Til dæmis um kyngilcraft þessa illviðurs læt jeg þess get- ið, að í heilum bygðarlögum hrundi hver einasti taöhlaði, af því að þeir blotnuðu svo áveðra, en taðið var áður vel þurt. Nú er hálfur mánuður liðinn frá þessu óheillahreti og síðan hafa verið sífeldir kuldar og bleytur, sífeld kafaldsslydda, þó út yfir tæki í dag. Geldfje hefir verið rúið íyrir nokkru, en eng- um dottið í hug að hreifa við ull á lambám; þakka fyrir með- an hún loöir á þeim. Öll jörð er nú flóandi íVatni, harðvelli sem votlendi; tún víða kalin til skemda, og grasvöxtur mjög rýr, en virðist þó vonum framar eftir tíðinni að dæma. Eins og sjá má af framan sögðu er útlitið ekki glæsilegt, en úr þvi gæti raknað enn, ef maður færi nú að fá sumar. Afiabrögð hafa verið ágæt á Sauðárkróki í vor, og kémur það sannarlega í góðar þarfir hinum atvinnulausa búösetulýð sem þar býr og sem vofir eins og Demoklessverð yfir vinnu- fólkslausum landsveitunum. Hrossamarkaðir hafa nú ný skeö verið haldnir hjer í firðin- um af Garðari Gíslasyni, slór- kaupmanni, er talið að hann bjóði hált verð fyrir hrossin, einkum hestana, 3 vetra og eldri, en eigi hefi jeg frjetl hve marga hann hafi keypt. Væri óskandi að okkur Skagfirðingum lánað- ist, að selja sem flesta hesta í sumar með sæmilegu verði, því ekki múndi af veita að fækka heldur á fóðrunum, auk þess þörfin víða fyrir andvirðið; þó hagur almennings muni vera með betra móti hjer, eftir því sem nú gerist. A~. AOalfundur íslands banka. Hann var haldinn 1. júli. Á- góðinn af rekstri bankans nam siðastl. ár kr. 585,596,00. Sam- þykt var að greiða hluthöfum 5o/o arð. Samþykt var að leggja rúmar 313 þús. kr. frá fyrir tapi, en að öðru leyti yrði arðinum var- ið sámkv. reglugerð bankans. Fulltrúaráð bankans lagði fram á aðalfundinum skýrslu umhag bankans og útlit á n. k. ári. Birtist hún hjer á eftir. Skýrsla fulltrúaráðs íslandsbanka til aðalfundar hluthafa 1924. Eins og drepið var á í síðustu skýrslu bankaráðsins til aðal- fundar 1923, þá var útlitið með aðalatvinnuveginn, fiskiveiðarn- ar, ekki glæsílegt; sumpart vegna þess hve tilfinnanlega fiskiveið- arnar brugðnsl sumstaðar, eins og t. d. á Stokkseyri og Eyrar- bakka og á öllum Vestfjörðum, og sumpart vegna hius gífurlega verðfalls á fiskinum, er fjell úr 170 kr. niður í 125 kr. skpd. Undir árslokin 1923 skánaði verðið raunar töluvert, en þá var mestallur aflinn þegar seld- ur og fluttur út. Að úlkoman ekki var þó verri en hún var, má, að þvi er togarana snertir, þakka mjög sæmilegum afla og sjerstakle^a góðum ágóða á fiski- veiðunum. Skuldir togaranna við bankaun hafa því yfir höfuð fremur lækkað á árinu en hitt, eins og víxlareikningur bankans ber meö sjer; en þar eru við- skifti togaranna við bankann aðallega færð. Um lánveitingar frá bankans hálfu hefir eðlil. verið lítið, nema það semóhjákvæmilegt hefirverið að veita vegna atvinnu- og við- skiftalífsins. Hins vegar hefir af nauðsyn verið farið mjög hóf- lega í að kalla inn eldri skuld- ir; en þó jafnt ðg þjett veriðýtt á það að ná inn svo miklu, sem ástæður leyfðu. Bankinn var við áramótin i allhárri skuld við viðskiftabanka erlendis ; en honum tókst þó að verða skuldlausum á tilskildum gjalddaga þ. 1. april. Ágóðinn af bankarekstrinum hefir orðið töluvert minni en síðastliðið ár, og stafar það sumparl af hækkuðum vöxtum erlendis, en mestmegnis frásölu á erlendri mynt. 1 stað þess að bankinn árið 1922 hafði tölu- verðan arð af kaupum og sölu á erlendri mynt, þá varð nú hreint tap á erlendu myntinni yfir 300 þús. kr. Tap þetta or- sakaðist af sameiginlegum til- raunum beggja bankanna til að halda uppi gengi íslensku mynt- arinnar. Að lokum skulum vjer vísa til yfirlitsins, er fylgir banka- reikningnum, viðvíkjandi hin- um einstöku liðum reikningsins. Um útlitið á hinu yfirstand- andi ári er ekki nema alt hið besta að segja, enn sem komið er. Pað má heita einstakt ár- ferði lil sjávarins og og yfirleilt gott einnig til landsins. Afburöa fiskirí um land alt og fiskverð- ið vel viðunanlegt, frá 185 til 205 kr. skpd., og er þegar selt töluvert af aflanum fyrir um- getið verð. Um útlitið fyrir landbúnað- arafurðir er einnig alt hið beáta að segja. Það befir tekisl að fá lækkaðan kjöttollinn í Noregi og verðið á ullinni hefir kom- ist upp í 5 kr. kg. Verði nú út- koman á síldveiðunum, er stund- aðar verða af allmiklu kappi og af ísfisksölunni sæmilega góð, þá má vænta þess að bankinn fái mikið greitt af því fje, er nú um nokkur ár hefir verið fast í útlánum. öllu þunglegar horfir með útlitið fyrir verslunarstjett- ina. Á henni hvila gömul og þung verðfallstöp og ýmsir örð- ugleikar, er stafa frá gömlum og nýjum höftum, sem nauðsyn- leg hafa þótt. Pað er ekki hægt að vænta þess, að það fje, sem bundið er i henni, geti komið inn aftur fyr en smátt og smátt, en auðvitað bjálpar hið góða árferði einnig þar. Samkvæmt yfirliti yfir hag bankans 31. maí s. 1. voru seðl- ar í umferð þá 6 milj. 270 þús. krónur. G ef j u n. Ársarðurinn af rekslri verk- smiðjunnar árið 1923 nam rúm- lega 62 þús. kr., en yfirfærslur frá f. á. numu tæpum 38 þús- und kr. Ákveðið var á aðalfundi að verja arðinum þannig: Afskrif- að af vjelum og eignum verk- smiðjunnar rúmar 9 þús. og200 kr. Lagt í varasjóð kr. 2452, og er hann nú orðinn tæpar 65 þús. kr. Lagt í slysatryggingarsjóð 4000 kr. Sjóðurinn er nú um 20 þús. krónur. í byggingarsjóð voru lagðar 12 þús. kr. Ágóðaþóknun starfs- fólksins nam 9300 kr. og arður hluthafa 10% nam 12,260 kr. Framkvæmarstjórnin var endur- kosin, en hana skipa Ragnar Ólafsson, Pjetur Pjetursson og Sigtryggur Jónsson. Varastjórn var líka endurkosin og eru í henni Magnús kaupm. Sigurðs- son á Grund, Stefán á Munka- þverá og O. C. Thorarensen konsúll. Er gleðilegt til þess að vita, hve hagur verksmiðjunnar er góður og ekki síður hitt hve 17 18 sek. frá sólu lil jarðar. Á nál. 41/* klt. fer hann til endimarka sólkerfisins eða til Neptúnusar, en á nál. 4^2 ári til nœsta sólkerfis út í rúminu. I Njólu stendur þessi alkunna vísa: »En plánetu Úran til ystu sem menn kenna um (imm hundruð árabil ætti kúla að renna«. Eftir að þessi visa var kveðin fanst Neptúnus. Pangað ætti hún að ná með sama hraða á 750 árum, ef hún byrj- aði við sólina. En til næsta sólkerfis yrði hún þá i 750 . 10000 ár eða 7500. 000 ár. Svo mjög liggja sólkeríin dreift í rúminu. Og hvað hefir svo þetta mikla rúm á millum stjarnanna inni að halda ? Liklega ekki neilt venjulegt efni svo teljandi sje. Flest bendir til þess. Pað virðist alger auðn — grafkyr og bel- köld. En um þessi iniklu djúp þreyla 18 sólkerfin sin löngu skeið, sem enginn veit uyphaf nje endir á. Sjerhverju sólkerfi virðist vera úthlut- að svo mikið rúm, að næstum þvi sje útilokuð öll hætta, sem getur stafað af tilkomu annars sólkerfis og árekstrum huatta. Biljónir ára getur sólkeríi bor- ist um geiminn án þess að reka sig á neitt, sem grandar þvi. Virðist náttúr- an á þennan hátt hafa trygt hinum mörgu veröldum tilveru sina. Húnvirð- ist hafa sjeð fyrir því, að sólkerfin geti runnið sín löngu Hfsskeið hindrunar- laust og komist yfir öll þroskaskeið sem þeim kunna að vera ásköpuð. Ásgeir Magnússon. Prerit5miðjar\ Acta h.í Mjóstrjæti G. — Reykjavík. Simi 048 — Síinneíni; Acta — Pósthóll 553 PrentsiMÍOjnii afgreiöir best og fijótast allskonar prentun við hvers manns hæfi. Verðið og frágangur mælir meö sjer sjálft. BóUbandsstolan hefir ávalt fyrirliggjandi nægar hirgð- ir af efni til að afgreiða band fyrir bókasöfn og einstaklinga. Pappirssalan er birg af allskonar skrif- og prentpappír, umslögum, karton, hvítum og mislitum, pykkum og punnum, auglýsingapappír o. fl. o. fl. Vörur sendar um ult laiut gegn póstkröíu,

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.