Vörður - 20.09.1924, Blaðsíða 4
4
V ö R Ð U R
Prentið alt í Gntenberí. Par er vinnan best og verðið lægsL
1 Tryggingar gegn eldsvoða 1
hvergi ódýrari en hjá ^
^ (sá
@ O. Johnson & Kaaber. ^
^ Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir:
^j| Brunabótafjelögin j§|
1 „Mafldeborg", „Víkmg", „Nord & Syd“ og „Auto". 1
fflnssolíni. Síðan jafnaðar-
mannaforinginn Malteotti var
myrtur á Ítalíu hafa æsingar
miklar vérið þar í landi gegn
Mussolíni og helstu stuðnings-
mönnum hans.
Nýlega skaut ítalskur trjesmið-
ur á Fascista þingmann einn,
Armandó Casalíni að nafni, og
var það gert í hefndarskyni fyr-
ir vig Mattiotti.
Óttast menn, að þetta muni
vera byrjun til almennrar' upp-
reisnar gegn Mussolini. — Til
samkomulags hefir hann boðist
til að breyta kosningalögunum,
en þeim var þannig fyrirkomið,
að þótt þingræðisstjórn ætti að
heita að nafninu til, var Musso-
líni og flokkur hans nær því
einvaldur.
Mikið má þó áganga áður en
mótstöðumönnunum tekst að
koma Mussolini frá völdum,
því að svo mikil ítök á hann
enn bjá þjóðinni og Fascistar
láta ekki steypa foringja sinum
án þess að láta einhverjum
blæða áður. — Er það líka
mála sannast, að ftalia á Musso-
lini mikið upp að unna þótt
stjórn hans hafi veríð ábóta-
vant i sumum greinum.
Frá Danmörku. Á árshá-
tíð »Dansk Kunstflidsforening«
voru Guðrúnu Eiriksdóttur frá
Bakka-Koti veitt 1. verðlaun.
— Fjekk þau engin nema hún
ein.
Forstöðunefnd alþjóða haf-
rannsóknanna hjelt ársfund sinn
í Kaupmannahötn daganna 11.
—18 sept..
Á fundinum voru einkum
rætt um friðun kola í Norður-
sjó og í Eystrasalti og um haf-
rannsóknir við strendur ýmissa
landa, þar á meðal íslands. —
Lif og ganga síldarinnar var
einnig eitt af aðalviðfangsefnum
fundarins.
Dönsku blöðin hafa birt sam-
tal við danska hlutann afdansk-
islensku ráðgjafarnefndinni, eft-
ir að þeir komu hjeðan, ogláta
þeir hið besta af ástandinu bjer
og urðu allstaðar varir velvild-
arhugs í garð Dana. — Ýmis-
legt hafa blöðin haft eftir þeim
um það markverðasta, sem gerð-
ist á nefndarfundunum hjer, en
ærið er sú frásögn ónákvæm,
og hefir próf. Einar Arnórsson
leiðrjett ýmislegt af þvi í dag-
blaðinu »Vísi«.
Pað merkasta sem gerðist á
R ú s í n u r
sætari, safameiri og hreinni
en þ]er hafið notað hingað til.
Nú nota húsfreyjur um endilangt ísland
SUN-MAID rúsínur. Rær hafa þegar
reynt, að þær eru ljúffengari, safameiri
og auðveldari að nota en nokkrar aðr-
ar rúsinur, sem þær hafa áður notað.
Að eins bestu borð-vinþrúgur úr hinum
fræga San Joaquin dal í hinni sólriku
Kaliforniu eru notaðar til að gera úr
þeim SUN-MAID rúsinur.
Þrúgurnar eru látnar vera á vínviðnum þangað til það hefir verið
efnafræðilega athugað, að safinn er orðinn mjög sykurmikill og
rúsinurnar verða þar af leiðandi ljúffengari og sætari.
Það komast eingin óhreinindi að SUN-MAID rúsínum; þegar þjer
opnið pakka af þessum rúsinum, sjáið þjer strax, að þær eru hreinni,
en algengt er um rúsinur. Þær eru svo hreinar að óþarfi er að þvo þær.
SUN-MAID rúsinur vaxa steinlausar; þær eru þykkar, mjúkar,
sætar og safamiklar. Þær eru mesta góðgæti.
Byrjið þegar i dag að nota SUN-MAID rúsínur. í allan þann mat
sem þjer eruð vanar að nota rúsinur i. Athugið hvort SUN-MAID
eru ekki betri i alla staði.
AUar bestu matvöruverslanir á íslandi hafa á boðstólum SUN-MAID rúsínur frá:
SUN-MAID RAISIN GROWES, FRESNO, CALIFORNIA.
Einkaumboðsmenn á íslandi
Friðrik Magnússon & Co.
Sími 144. — Símnefni. »Wholesale«. — Reykjavik,
35
verið mjög þunn þoka, sem náð hefði
út fyrir endimörk sólkerfisins, þá nægir
eigi hitinn, sem stafað hefði af sam-
drættinum til þess að skýra útstreymi
sólarhilans um allan þann aldur, sem
heimur þessi virðist hafa staðið1.
Flest þykir nú benda til þess að'elstu
menjar lifs á jörðu vorri sjeu að minsta
kosti 1500 milj. ára gamlar, og enginn
veit hve lengi sólin hefir þá verið búin
að lýsa heiminum. Má yfirleitt segja að
engin mannleg viska hafi enn þá leyst
úr því hvaðan hiti sólar hefir stafað
um öll þau örófi alda, sem gengið hafa
yfir þennan heim.
1) Margir spakir menn vorra tima telja
sólkerfin fæöast og deyja á sína visu. Til-
verustig og örlög peirra halda menn á þessa
leið:
Á fyrsta skeiöi æíi sinnar halda menn, að
sólir.nar fari hitnandi sökum ákafs samdrátt-
ar. Á öðru skeiðinu mundi svo hitastig þeirra
haldast óbreytt um langan aldur. Virðistsól
vor á því stigi. Á þriðja stiginu kólna þær
og slokna loks. A fjórða skeiöinu mundu
þær vera dimmir hnettir. Löngdauðans nótt
grúfir þá yfir öllu í því sólkerfi. Telja sum-
ir þann dvala, 100 sinnum lengri en líftím-
ann. Áuðvitað er það óvisstala. A fimta stig-
inu sundrast þær með einhverjum hætti. A
sjötta stiginu eru sólkerfin ólgandi óskapn-
aður — annað hvort gasbólstrar eða víga-
hnattasöfn, dreyfð um rúmiö. A sjöunda
skeiðinu sveipþoka. Rúsundir sólkerfa virð-
ast nú á því skeiði lífs síns. En sveipþokan
er sólkerfi á bernskuskeiði, með upprenn-
andi og hitnandi sól.
inrDnr
mhk
Húsmæður:
liafiö þjer reynt
EVERY DAY
mjólkina? Ef cklii þá gerið það
í dag; ogf þjer miiiiuð fljótt koni-
ast að raun um að hún er sú
besta sem hjer fæst.
fundunurn, má telja það, að
nefndin varð sammála um, að
leggja til við stjórnir Danmerk-
ur og íslands að þær ljetu skipa
nefnd, sem rannsakaði hvort
ekki væri ýms skjöl bæði á
söfnum hjer og í Danmörku,
sem hvor þjóðanna fyrir sig
ætti heimtingu á að fá. — Eru
ýms skjöl nú bæði í Arna Magn-
ússonar safninu og í ríkisskjala-
safni Dana, sem íslendingar telja
sig hafa fullan rjetl til.
Gtenglð 16. sept.
pund sterl. . . . kr. 30,00
dönsk kr..........— 113,85
sænsk 178,98
norsk 92,56
,/V örðu r4*
kemur út á laugardegi í viku hverri.
Verð 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. —
Ritstjóri' til viðtals dagl. kl. 10—12
f. h. Simi 1191. Afgreiðsla á Berg-
þórugötu 14, opin 11—1 og 5—7.
Sími 1432. — Kaupendur snúi sjer
til afgreiðslumanns með borgun
fyrir blaðið og alt sem að afgreiðslu
þess lýtur.
Prentsmiðjan Gutenberg.