Vörður - 09.10.1924, Blaðsíða 4
4
V ö R Ð U R
t
Gær u r
Og
Ki ndagar nir
kaupir hæsta verði
(Móttaka í Skjaldborg við Skúlagötu).
ræ* GARNIR
Spyrjið um verðið hjá oss,
áður en þjer seljið öðrum.
<jí ariiahreinsuniii.
(.lénr ÓLAFS§Oi. — Sími 606).
Sínuiefni: Gnítar.
Móttaka í Sjávarborg. — Sími 1241.
GÆRUR
kaupir hæsta verði
J óu ólafsson
sími tJOti, símneíni: Gnitar.
Móttaka Sjávarborg, (simi 1241).
Innlendar frjettir.
Aflinn. Togararnir veiða á-
gætlega bæði þeir sem fiska í
ís og í salt. Verð á saltfiski
helst óbreytt og eftirspurnin er
sífelt mikil. ísfiskssalan er einn-
ig góð.
Tíminn og eilíföin. heit-
ir gamanleikur, sem Guðbrand-
ur Jónsson er höfundur að. Var
hann sýndur hjer s. 1. mánu-
dag í fyrsta sinni og fjekk frem-
ur kaldar viðtökur. — Urðu
áhorfendur hvergi varir fyndn-
innar. Mega höfundar gaman-
leikja vara sig á því að fela
fyndnina jafn vandlega og sprútt-
salar fela vín fyrir lögreglunni.
Húsmæður:
Iiafiö þjer reynt
EVERY DA Y
mjólKina '■ Ef ekki þá gerið þaö
« dag og þjer munuö fljótt kom>
ast aö raun uni aö Iiún er aú
bésta lem lijer fa»t.
8BSJ,n>t6‘S
liög Éslands. Nýlega er
útkomið II. bindi 1.—5. hefti af
lögum íslands, öllum þeim er
nú gilda. Hefir Einar Arnórsson
prófessor unnið að útgáfu þessa
bindis sem hins fyrra og þarf
ekki að efast um, að það starf
sje vel af hendi leyst, því að
hann er vafalaust lögfróðastur
manna hjer á landi. — Bindi
þetta hefst á árinu 1874, þar
sem hið fyrra endaði og nær
fram á árið 1897.
Pappír og frágangur allur á
þessu bindi er hið vandaðasta
og bókin mjög ódýr, kostar að-
eins kr. 6,25 fyrir áskrifendur.
Ætti öll alþýða manna ekki að
láta undir höfuð leggjast að afla
sjer þessa ritverks alls, því að
eins og nú er má heita ómögu-
legt bæði fyrir löglærða menn
og ólöglærða að átta sig á því,
hvað eru gildandi lög og hvað
ekki.
Dr. Fáll E. Olason dvel-
ur erlendis nú og mun ekki von
á honum fyr en í nóvember-
mánuði. — Er erindi hans að
rannsaka ýms íslensk skjöl við-
víkjandi sögu landsins í há-
skólasöfnum i Kristjaníu, Stock-
hólmi og Kaupmannahöfn.
Oengiö 1. okt.
pund sterl. . .
dönsk kr. . . .
norsk — . . .
sænsk — ...
dollar . . .
Franskir frankar
kr. 29,35
— 115,10
— 93,92
— 175,29
— 6,60
— 34,93
Bátstapi. Talið er víst að
bátur af ísafirði með 15 manns
á hafi farist í ofsaveðrinu, sem
skall á þann 3. okt. Hefir ekk-
ert til hans spurst síðan og í
Arnarfirði hefir fundist rekin
fjöl sem merkt var bátnum.
•Jón Jakobion landsbóka-
vörður hefir sagt af sjer embætti
sínu, en Guðm. próf. Finnboga-
son verið skipaður i hans slað.
Jónas Jónsson frá Hriflu
er nýlega kominn heim frá Nor-
egi. Segja þeir, sem tal hafa haft
af manninum, að hann hafi
»ekkert lært og engu gleymt«.
Guðm, Gtuöfinnsson lækn-
ir er nýbyrjaður á augnlækn-
ingum. Hefir hann lækninga-
stofu á Hverfisgötu 36.
II «• Festur>Húnavatn*>
sýsln. Maður nýkominn norð-
an úr Húnavatnssýslu sagði blað-
blaðinu, að grasspretta hefði orðið
þar í meðallagi og nýting sömu-
leiðis Náðu sumir bændur töð-
um sinum nær því strax inn,
en hjá öðrum lágu þær nokkuð
iengi en hröktust lítið vegna
þess íive kalt var í veðri. — í
Austur-Húnavatnss. mun nýting
hafa verið lalsvert lakari og
töður voru þar víðast lalsvert
skemdar er þær náðust.
♦oooooooooooooooooooooo*
V Ö lí I) U K kernur út
á f i ni t u d ö g u m
Ritstjö rinn:
Laufsveg 25. — Ileima
10—12 árd. Sími 1191.
A/greiðs'lan:
Laufásveg 25. — Opin
5—7 siödegis. Sími 1432.
Ve rð:
I. árg, 5 kr. — frá upphafi
til ársloka 1923.
II. árg. 8 kr. — yflr áriö 1924.
Gjalddagi 1. júlí.
♦OOOOOOOQOOOQOOOOOOOOOO*
Prentsmiðjan Gutenberg.
V
17
fyrstur barnaskóla í Bretlandi, og það
voru Rochdalefrumherjarnir, er hjeldu
skóla fyrir unglinga um nokkur ár.
En eftir 1870, er fræðslulögin gengu
í gildi í Bretlandi og rikinu var gjört
að skyldu að sjá um fræðsluna, lögðust
þessir skólar niður hjá samvinnumönn-
unum. Pað er því eðlilegt, að samv.m.
láti sig miklu skifta fræðslumálin, þar-
eð þau frá fyrstu tíð samv. hafa verið
eitt þeirra mála, er þeir beittu sjer fyrir.
Kaupfjelögin bresku leggja allmikið fje
fram til fræðslustarfsemi. Arið 1896
lögðu 586 fjelög í þrssu skyni fram
48.752 str.pd. og 1908 um 91.041 str.pd.
Og nú síðustu árin hafa þau lagt fram
til fræðslumálanna um 100.000 str.pd.
á ári. Sum fjelög hafa lestrastofur til
afnota fyrir meðlimi sína. Verslunar-
skóla halda samvinnumenn ekki. Þeir
verða að afla sjer verslunarfræðslu i
verslunarskólunuin, sem eru sameigin-
legir fyrir alla þegna ríkisins.
En eigi að sfður halda þeir skóla og
námskeið víðsvegar um landið, þar sem
fræðsla um fjelagsmál fer fram. Er sú
fræðsla nær eingöngu veitt með fyrir-
lestrum, og sjerstaklega lögð stund á.
samvinnusögu breska rikisins. Einnig er
mikil áhersla lögð á kenslu í þjóðmeg-
unarfrœði, iðnaðarsögu ríkisins og al-
18
menna mannkgnssögu. o. s„ frv. Til
þessarar kenslu er oft mjög vel vandað.
Fyrirlesararnir eru alt víðfrægir fræði-
menn, hver í sinni grein.
það er einmitt mjög títt, að einhver
kennaranna við Glasgow, Edinborgar
eða Oxfordháskóla sjeu fremstir í flokki
fyrirlesaranna. Manchesler er miðstöð
slikra námskeiða. Eiga samvinnumenn
þar veglegan skóla, sem mjög er sóttur,
víðsvegar að úr ríkinu. Nöfn háskól-
anna, sem margir þessir fyrirlesarar eru
frá, er næg trygging þess, að eitthvað
sje gott á boðstólum hj£ ræðumönnun-
um. Eins og tekið var fram bjer að
framan, verða samvinnum. bresku að
afla sjer hinnar almennu verslunar-
jrœðslu í verslunarskólum. Svona er það
lika í Danmörku. Árin 1916 og 1917
dvaldi jeg i Askov. Jeg spurði þá Jakob
Appel þess, hvort ekki væri sjerskóli
fyrir samvinnufræðslu í Danmörku og
sagði hann það ekki vera. Um þetta
átti jeg einnig tal við Leverin Jörgensen
formann danskra samv.fjel. og sagði
hann mjer það sama og Jakob Appel.
Enda er þetta rjett, því um sama leyti
kyntist jeg Henningsen verslunarskóla-
stjóra í Árósum. Voru i skóla hans
nemendur frá ýmsum samv.fjel. og vissi
jeg, að þeir fóru þaðan með þeim ásetn-
19
ingi að halda áfram í þjónustu fjelag-
anna er skólavislinni var lokið. Á skól-
anum var sem sje ekkert haft fyrir
nemendunum, er truflaði heilbrigða
skoðun þeirra fyrir samstarfi einstakl-
inganna. Hinar almennustu stefnur í
verslunarmálum voru skýrðar hlut-
drægnislaust, af kennurum og svo um
það rætt við nemendur, frá ýmsum
hliðum, en pó ekki neinni sjerslakri
skoðun í vil.
Það er varla þörf á sjerskóla fyrir
danska samvinnumenn. Lýðháskólarnir
hafa tekið sjer þaö hlutverk að styöja
og hlúa að samvinnunni á allar lundlr.
Danskir bændur vita vel hvað lyft hefir
þeim app til menningar og efnalegs
sjálfstæðis. Pað eru Igðháskólarnir og
samvinnufjelögin.
(Þeirrar undantekningar má þó geta,
að Danir hafa fyrir stuttu sett á stofn
skóla í Stövring og er einkum lögð á-
hersla á kenslu i bókfærslu og vöru-
fræði. Þá hafa þeir einnig koroið á fót
vikunámskeiðum í bókfærslu o. fl. við
ýmsa Iýðháskóla, og nú síðast sett á
stofn endurskoðunarskrifstofu fyrir fje-
lög).
u
es
&
©
u
A