Vörður


Vörður - 27.06.1925, Síða 1

Vörður - 27.06.1925, Síða 1
1 ► GS-efinii út af Miðstjórn Íhaldsílolíksins. III. ár. Reykjavík 27. júní 1925. 27. blað. „Með lygum skal land vinna“. Hjer í blaðinu hefir áðurver- ið skýrt allítarlega frá breyting- um þeim á tekjuskattslögunum, sem stjórnin lagði fyrir síðasta þing. Pær fóru í þá áttað Ijetta skattabyrði innlendra hlutafje- laga, og befir þingið með því að samþ3Tkkja einróma sumar þeirra, fallist á að þessi löggjöf bafi komið of hart niður á at- vinnufyrirtækjum landsmanna. Hins vegar fór stjórnarfrum- varpið fram á eina ívilnun til hlutafjelaganna, sem síðar var fallið frá af stjórninni og íhalds- flokknum, eftir að ný rök voru fram komin, en það var ákvæð- ið um að tekjuskattinn skyldi á hverju ári reikna út eftir með- altekjum fjelaganna næstu þrjú ár á undan, þó þannig, að tap á einu ári kæmi ekki til greina. Er þelta ákvæði í enskri lög- gjöf og höfðu báðir bankarnir lagt það til, af ýmsum rökum, að það yrði einnig lögleilt hjer. Eftir að sljórnin lagði frum- varp sitt fyrir þingið komu tekjuframtöl hlutafjelaganna til skattstofunnar, og var þáreikn- að út, að skaltur fjelaganna i Reykjavík yrði samkvæmt gild- andi lögum rúmar 900 þús. kr. fyrir síðasta ár, en eftir meðal- talsreglunni bæri að greiða þar af rúmar 300 þús. kr. á þessu ári. Ekki er bægt að segja með fullri vissu, hve mikið af þeim 600 þús. kr., sem ekki hefðu verið greiddar á þessu ári, ef meðaltalsreglan hefði verið lög- leitt, myndi liafa komið í ríkis- sjóð næslu tvö ár. Rað þykir sýnt að afkomá útgerðarinnar muni vei ða i betra lagi á þessu ári, og ef svipað verður á komandi ári, þá kemur langmestur hluti þessarar upphæðar í ríkissjóð á næslu árum — ef til vill hver eyrir af þessum 600 þús. kr. En svo langt er frá því að rík- issjóður geti lapað upphæðinni allri, að jafnvel þótt öll útgerð- arfjelög slórtapi á þessu ári, þá kemur samt mikill hluti henn- ar til innborgunar þegar á næsla ári — svo framarlega að fjelög- in verði ekki gjaldþrota. Hvernig hefir nú verið skýrt frá tekjuskaltsfrumvarpi stjórn- arinnar í Tímanum? Tryggvi Þórliallsson segir i blaði sínu (23. maí): »Tekju- skallslögunum vildi íhaldið breyta þannig, að á þessu ári hefði skallurinn lœkkað um 613 — sex huftdruð og þrcltán þus- und kr. — á stórgróðajjelögun- lim, [Auökont af grcinarliöf.] Og mjög óvíst að nema lítið kæmi af því aftur í ríkissjóðinn«. Einhver U. segir í Tímanum (6. mai), að með ákvæ§i tekju- skattsfrumvarpsins um að skalt- ur hlutafjelaganna »skuli mið- aður við meðaltal af skattskyld- um tekjum fjelaganna 3 reikn- ingsárin næstu á undan niður- jöfnuninni«, sje »skattborgurum í þessum fjelögum« »heimilað að stinga hinum mikla gróða fjelaganna, síðastliðið ár, skatt- jrjálsum [Auðkcnt af gr.liöf. | i eig- in vasa«. Jónas frá Hriflu segir i Tím- anum (23. maí): »í efri deild fjekst vitneskju frá skatlstof- unni að breyting Jóns Rorláks- sonar á skalti hlutafjelaganna myndi baka landssjóði í Reykja- vík einni saman rúmlega 600 þús. kr. skaða á yfirstandandi ári. En ekki voru nema liðlega 30 gjaldendur sem stjórnin gaf þCSSa gjÖ/«. [Auðkent hjor]. Af þessum þremur greinahöf- undum Tímans er Tr. Þ. næst- ur því að segja rjett frá. Að vísu segir hann það »mjög ó- víst nema lítið« komi aftur inn af þessum 613 þús. kr. — en það er sama og að segja, að mjög líklegt sje að megnið af þessum stórgróðafjelögum, sem hann nefnir svo, verði gjald- þrota á næstu árum. Hins veg- ar leynir hann því ekki, eins og hinir báðir, aö lögin gera ráð fyrir að meira eða minna af þessu fje komi í rikissjóð á | næstu árum. Um frásögn Jónasar frá Hriflu um hina fyrirhuguðu tekju- skatlsbreytingu stjórnarfrv. er það að segja, að vart fær blaða- lygalaupur lengra komistirang- sleitni og fólsku. Hann hefir ný- lega í Tímanum hneykslast á því, að jeg noti »viðvaningsorð« eins og nið og tygi, en jeg vona að jeg venjist aldrei svo blaða- skrifum lians, að andstygð mfn á þeim sljóvgist og slappist og veiði í ljós látin með hálfvolg- um og »penum« orðum. 16 dögum áður en Jónas frá Hriílu laug því í Tímanum, að stjórnin hefði viljað að lands- sjóður biði 613 þús. kr. »skaða« á þessu ári og að þetta fje ælli að »gefa« 30 gjaldendum í Reykja- vík, þá hafði hann undirskrifað nefndarálit fjárliagsnefndar Ed. þar sem svo segir um upphæð þá af skaltinum fyrir 1824, sem ekki myndi hafa borgast á þessu ári, ef meðallalsreglan hefði verið lögleidd : »Hve mikið af skatti þessum kæmi síðar inn, er ekki hægt að segja með neinni vissu, en allmikið kœmi þó i rik- issjóðinn aftur«. [Auðkentbjer]. Frásögn Jónasar um 613 þús. kr. gjöfina er því samkvæmt skjallegri sönnun visvitandi lygi — ein af mörgum, en einhver sú allra ósvífnasla og ódrengi- legasta, sem liann liefir gert sig sekan í um langt skeið. Og nú, meðan sól er hæst á lofti og fegurst er á íslandi, fer þessi síljúgandi, rangláli maður bygð úr bygð og heldur fundi til þess að »fræða« þjóðina um hvað gerst hafi á þingil Ef til vill er sagan um 613 þús. kr. gjöf stjórnarinnar til nokkurra vina hennar í Reykja- vik, eitt af því sem hann endurtekur á hverjum fundi, svo að mönnum hrýs hugur við ó- sköpunum. Þá má og búast við að hann tali um 7000 manna herinn, sem stjórnin vildi hafa »undir vopnum í kauplúnunum«, »til að geta hafið svartliðastjórn að siö ítala« (orðalagið úr grein eftir J. J. í Tímanum 23. maí). Loks má búast við því að hann Svo sem frá var skýrt í síð- asta blaði andaðist Jón Jacob- son þ. 18. þ. m. eftir langa van- heilsu. Hann var fæddur 6. des. 1860 á Hjaltastað í Norður-Múlasýslu. Var faðirhans, síra Jakob Bene- diklsson, prestur þar. Móðir hans var Sigríður Jónsdóttir prófasts Halldórssonar á Breiða- bólsstað i Fijótshlíð* Var Jón heitinn af merku fólki kominn í báðar ættir. Hann var seltur ungur til menta og varð stúdent 1880. Lagði hann stund á grisku og latínu á Hafnarháskóla en lauk ekki prófi sakir vanheilsu. 1887 settist hann að hjá for- eldrum sínum í Skagafirði en reisti 1890 bú að Víðimýri og bjó þar til 1896. Það ár íluttist hann til Reykjavikur og varð þá aðstoðarmaður við Landsbóka- safnið, en síðar yfirbókavörður frá 1906 uns hann ljet af ern- bætti síðaslliðið haust. 1897 — 1907 hafði hann á hendi um- sjón með þjóðminjasafninu. — 1893—1899 var hann þingmað- minnist á »Vörð«, sem hefir gert honum lifið svo örðugt í vetur, segi að hann sje »sendur með hverri póstferð í stórum hrúgum út um land« en komi »jafnharðan aftur eða liggi í haugum á póststöðvunum« og endi stundum »í eldstó póst- hússins« hjer í Reykjavik (sbr. grein eftir J. J. í Tímanum 16. mai). Og margt fleira álika satt má búast við að hann segi bænd- um landsins, bardágamaðurinn harðvítugi, sem virðist hafa »rit- að djúpt á sinn riddaraskjöld« þessi einkunnarorð: »Með lyg- um skal land vinna«. II. A. •>. •> ur Skagfirðinga en 1903—1907 þingm. Húnvetninga og var þá Heimastjórnarmaður. Þingkos- inn endurskoðandi Landsbank- ans var hann árin 1900—1909. Jón var hinn mesti hæfileika- og dugnaðarmaður á marga lund og hafði mikinn áhuga á opin- berum málum. Hann var einn af hvatamönnum þess að Skag- fnðingar stofnuðu kaupfjelag silt og formaður þess um Skeið. Hann var hinn nýtasti þingmaö- ur og ljet til sín taka í fjármál- um og mentamálum. Þegar hann tók við forstöðu Landsbóka- safnsins átli það við þröng húsa- kynni að búa á neðri hæð Al- þingishússins. Gerðist Jón aðal- hvatamaður þess að hin nýja veglega bygging fyrir safnið var reist. Jón var maður ágætalega máli farin og vel ritfær. Merkasta rit- verk hans er minningarrit Lands- bókasafnsins með sögu þess, er hann samdi á hundrað ára af- mæli þess 1918, mikið verk og prýðilega af hendi leyst. Jóni er svo lýst af kunnugum, að hann hafi verið hinn dreng- lyndasti og trygglyndasti maður, geðríkur, gestrisinn og höfðingi í lund. Hann kvæntist 1895 Kristfnu Pálsdóttur Vídalin og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust fjög- ur börn, en að eins eitt lifir, frú Helga Sætersmoen, gift G. Sætersmoen verkfræðingi í Osló. Ræktunarsjóðurinn, Hverjum ber heiðurinn? Af lögum þeim, sem síðasta Alþingi samþykti, eru liklega mestar framtíðarvonir bundnar við Ræktunarsjóðslögin. Vonandi aö þær vonir rætist allar og meira en það. En annað kemur nú samt á undan uppfylling vonanna, og það er raup Tímamanua og látlaus geipan um að lög þessi sjeu þeirra ver-k. Náttúrlega er rjettast að vera ekki orðsjúkur í þessu efni, og lofa þeim Jónasi og Tryggva að skemta sjer við þetta mas. Þeir verða hvort sem er að hafa eitt- hvaö til að kynda undir pott- inum, því að ekkert má gott fljóta til sveitanna nema frá þeim. En þó er ekki með öllu fjar- stælt að lita ögn nánar á þelta atriði, þvi »af ávöxtunum skul- uð þjer þekkja þá«. Og til leið- beiningar kjósendum er nauð- synlegt að rifja upp, hvaða af- stöðu flokkarnir hafa liaft til einstakra stórmála, og hvað hver þeirra á. Það er þá þar fyrst til að taka, að stjórnin lagði þetta frumvarp fyrir þingið. Þetta er strax óþægur Ijár í þúfu fyrir Tímamennina. En þeir verða ekki orðlausir, held- ur segja : En málið var ekki undirbúið af stjórninni. Og þó var það gert af stjórn- inni. Upphaflega hafði stjórnin frekar hugsað sjer jarðræktar- flokk í sambandi við veðdeild- ina til þess að útvega landbún- aðinum lán. Var það og næsta eðlileg lausn á málinu, og í raun rjettri sú eina, sem fær gat sýnst. Ræktunarsjóðurinn var f raun rjettri alls ekki laus fyrir, þar sem hann var orðinn einn lið- ur i stofnsjóði Rikisveðbankans. Og þó að þau lög væru ekki komin til framkvæmda, þá voru þau i gildi engu að siður, og nokkuð bart aðgöngu að höggva slikt skarð í þessa bjTggingu. 1 samráði við Búnaðarfjelag ís- lands var svo af stjórninni skip- uð þriggja manna nefnd til þess að vera í ráðum með stjórn- inni um lausn þessa máls. + Jón Jacobson fyrverandi landsbókavörður.

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.