Vörður


Vörður - 11.07.1925, Qupperneq 3

Vörður - 11.07.1925, Qupperneq 3
V Ö R Ð U R 3 £ram líkingu í því sambandi á þessa leið: Maður þykist sjá vofu eða^draug, og hræðist, en þegar nánar er aðgætt, er vofan eða draugurinn ekkert annað en handklæðisrýja eða einhver dula. Samlíkingin virðist óneitanlega smellin, hvernig sem Jónasi kann að hafa iíkað hún, enda er bóndi þessi allskýr maður og greindur. Sigurður Balduinsson mintist meðal annars á landnámssjóðs- frumvarp Jónasar Jónssonar á síðasta þingi. Sýndi fram á hve það væri að ýmsu leyti skringi- lega vitlaust, og mikil fjarstæða eins og það kemur fram. Hafsteinn Pjetursson gerði grein fyrir afstöðu sinni til flokkanna. Taldi sig ekki geta aðhylst Fram- sóknarflokkinn eða neinn slíkan flokk, sem bygður væri á svo einhliða stjórnmálagrundvelli eða engum raunar. Var þar á móti samþykkur stefnu íhaldsflokks- ins og taldi hann á góðum grundvelli bygðan. Jón i Stóradal talaði um flokk- ana, einkum Ihaldsílokkinn og Framsóknarflokkinn og stefnu þeirra. Taldi stefnu hins fyr- nefnda óljósa, en reyndi að sýna fram á að stefna Fram- sóknar væri skýrari og ákveðn- ari. Ekki færði þó ræðumaður þar önnur rök lii, en þau ein, að Framsóknarflokkurinn styddi eindregið samvinnufjelögin (þ. e. kaupfjelögin) í landinu. Þetta síðasta var öldungis rjett hjá ræðuraanni, og önnur rök um grundvöll Framsóknarflokksins og stefnu eru engin til. Með öðrum orðum, þsssi flokkur, sem alþjóðlegur sljórnmálaflokkur, er ekki bggður á neinum heilbrigð- um stjórnmálagrundvelli. Hvað liggur eftir þennan flokk á stjórnmálasviðinu, alþjóð til hags eða rjettarbóta? Samvinnulögin fyrst og fremst, mundi verða svarið — og síðast, mætti bæta Það er sniðið, sem fyrst og fremst setur svip á klæði manna, en íslenski skraddarinn leitast við að gera þau þannig úr garði að maðurinn sem ber þau sýn- ist sem mest jafnbola, liðamóta- minstur og búralegastur. Þar sem fötin eiga að falla fast að ^ryggnum, fer sjaldnast hjá þvi að belgur komi í jakkabakið í staðinn, ermarnar venjulega helmingi viðari en vera á, og ná undantekningarlaust fram undir hnúal Hvort þessar löngu, íslensku jakkaermar eru upp fundnar af skröddurunum eða tilkomnar af hvöt íslendinga til að spara þvott á handlínum, veit jeg ekki. Hins vegar getjeg trautt hugsað mjer menn, er sjeu jafngersneiddir því að hafa hug- mynd um list sinnar eigin starfs- greinar, eins og íslenskir klæð- skerar og íslenskir iðnaðarmenn yflrleitt, eða láti sig minna skifta hvað uppi er á teningnum í iðju deirra, í hinum útlenda menningarheimi. ís). sjentilmaðurinn er venju- lega skóaður sprungnum box- calf-stígvjelum með látúnsgulum krókum upp eftir leggnum. En þegar hann sest niður, eða ef svo lekst til á annan hátt að buxurnar lyptast upp, þá kemur í ljós mórauður ullarsokkur í mörgum digrum fellingum, og við. Athugi maður svo hinn unga Ihaldsflokk, þá blasir þett- að við: Á þinginu 1923 eru það nokluir þingmenn, einkum í neðri deild, þar á meðal núver- andi þingmaður Vestur-Húnvetn- inga, Rórarinn Jónsson, sem Jónas var á fundinum að brígsla um eyðsluloforðin, sem blöskrar svo mjög hve fjárhagur lands- ins er kominn í öngþveiti, að þeir mynda nokkurskonar sam- tök til þess að reyna að halda aflur af eyðslunni, (sparnaðar- bandalagið svo nefnda). Fessi flokksmyndun, sem að vísu var veik í fyrstu og fjekk litlu áork- að, er bygð á alþjóðar nauðsyn, án tillits til einnar stjettar eða eins atvinnuvegar öðrum frem- ur. þetla var heilbrigður grund- völlur til flokksmyndunar, enda viðurkent af þjóðinni, því á þinginu 1924 er þessi flokkur orðinn svo efldur, að hann tek- ur stjórn landsins í sínar hend- ur og fær þá nafnið íhalds- flokkur. Fyrsta og helsta stefnu- skráratriði flokksins er að rjetta við fjárhag ríkissjóðs, sem kom- inn var i kaldakol á undanförn- um árum, og svo giftusamlega tekst lil að í fjármálaráðherra- sessinn fæst einn hinn viður- kendasti fjármála- og dugnaðar- maður sem landið á til, núver- andi fjármálaráðherra Jón Þor- láksson. Annað stefnuatriði flokksins er að styðja atvinnu- vegi og framleiðslu til lands og sjávar og í því skyni meðal annars afnema hina nú orðið óþörfu og dýru þjóðnýtingu og viðskiftahöft (Landsverslun og innflutningshöft) sem gripið var til sem örþrifaráðs á hinum ó- heilbrigðu tímum er heimsstyrj- öldin olli. Þriðja stefnuatriði flokksins er að vinna sjerstak- lega að stóraukinni ræktun og bygging landsins. Enn hefir flokknum og stjórn þeirri er hann styður farnast væri bersýnilega kominn niður á hæl, ef leggurinn á stigvjelinu hefði ekki staðið í vegi. Jeg hef einu sinni sjeð fót á íslenskum menlainanni, þannig tilhafðan, teygja sig fram undan borði á Vífli1 og jeg verð að játa að það snavt mig illa. En ein- hver helsta óprýðin á íslenska sjentilmanninum er hárlubb- inn. Þar sem erlendur snyrti- maður lætur hárskerann föndra við hár sitt þvi nær daglega, þá lætur íslendingurinn að eins klippa sig fáeinum sinnum á ári. Annars eru íslendingar illa hærðir (sennilega þó meir sakir hirðuleysis en náttúrufars), hár- ið er lint, litlítið, þvalt, sjaldan sveipað, nema ef það er beyglað og dælólt undan höfuðfati eða jakkakraga. Hvort maður kem- ur inn á dansieik, leikhús, kaffi- hús, kirkju eða alþingi, þá mæt- ir hvarvetna auga manus þelta ruddalega, óbragðlega hárafar. Mjer er jafnan i minni þegar jeg fór í fyrsta sinni, sem sext- án ára drengur, að sjá og heyra eitt af ágætustu skáldum lands- ins; hann hjelt fyrirlestur í Bár- unni. Jeg hafði hlakkað mikið til aö sjá persónu hins marg- l) Restaurnnt Wlevel, glæsilcgur gilda- skáli i Khðfn, sem ber svip af al- þjóðlegu samkvæmislíil. vel og staðið við sína stefnuskrá. En skamt er farið og reynslan ein sker úr um framtíðina. En um það verður varla deilt til lengdar, að stofnun flokksins og stefna öll er bygð á alþjóðleg- um, heilbrigðum og traustuin grundvelli, enda aðhjdlast fleiri og fleiri flokkinn og stefnu hans. Er slíkt heldur ekki undarlegt um bændur, sem um þjóðmál hugsa, því ólíkt náttúrlegra virð- ist að þeir geri það, heldur en snúast á sveif með andstæðing- um sínum í skoðunum, sem fyrst og fremst eru kommunist- ar eða hinir róttækari socialistar. 1. júli 1925. Húnvetningur. lldagará,SkaIiagrími\ Niðurl. Mig langaði ekkert heim; jeg var nú orðinn sæmilega sjóvan- ur, svaf eins og steinn, hvað sem á gekk, og gerði það þegar aðra nóttina á skipinu, þegar kaslað var við Ingólfshöfða, án þess jeg vaknaði. Matarlystin var ólastandi og skapið ágætt. Jeg var farinn að kynnast skip- verjum, mjer til mikillar ánægju, allir vildu þeir liðsinna mjer svo að jeg mætti hafa sem mest gagn af ferðinni, og jeg xniðlaði þeim á móti af þeim fróðleik.er jeg hafði fram yfir þá á fiski- fræðissviðinu og fór yfirleitt mjög vel á með okkur — sóma- fólk alt það fólk. — Ferðin var fyrst og fremst gerð ti! þess að safna fróðleik og upplýsingum viðvikjandi lífsháttum þeirra fiska, er kostur yrði á. En á- rangurinn af þeim athugunum mun jeg væntanlega birta á öðr- um stað. Hann varð meiri en jeg gat búist við og var það bæði að þakka ofangreindu lið- lofaða stílsnillings augliti til aug- litis, og þarna kom þá upp á pallinn hið stíllausasta sam- blandsfyrirbrigði sveitamanns og borgarbúa, með hárið stand- andi í allar áttir og ókliptan skeggkraga á efri vörinni eins og skrípakarl í »Strix«, í krypl- uðum kambgarnsfötum, sem litu út fyrir að vera fermingarfötin af syni hans, með stóreflis slaufu, rauða. Hefði maðurinn stigið í stólinn með hár niður á herðar og skegg niður á bringu, klædd- ur í skinnsokka, vaðmálsbuxur og duggarapeisp, mundi manni hafa þótt til um slíkan hreinræktað- an persónuleik og litið á skáld- ið sem ímynd hinnar »kjarn- góðu bændamenningar«. I þess stað leit hann út eins og af- káralegur »parvenu«: sveitamað- ur í húð og hár, sem er að reyna að ganga á mála bjá tískunni. Án þess að jeg ætli að fara að gagnrýna klæðaburðinn á leiksviðinu í Reykjavík (jeg veit að þar ræður fátæktin ríkjum), þá get jeg ekki stilt mig um að minnast þess frá í vetur, hversu mjög var óviðkunnanlegt að sjá uugan glæsilegan Frakka leik- inn þar af pilti með gríðarmik- inn, skolgráan hárlubba, sem hann var stöðugt aðstjrúkaupp með Jingrunum, því í hvert skifti sinni skipverja, og velvild skip- stjóra, sem bæði miðlaði mjer af sinni löngu reynslu og glöggu athugun á háttum fiska og gerði sjer far um að jeg fengi sem mest að sjá og jafnvel gera at- huganir, sem ekki flýttu fyrir, og oft hafði hann tíma til að spjalla við mig og gefa mjer upplýsingar mitt í sínu ábyrgð- armikla starfi. Ábyrgðin sem hvílir á skip- stjóra á nýtísku botnvörpung er eigi lítil. Skipið er eina athvarf manna, eins og skip er ávalt á sjó, en það er meira, það er veiðistöð, sem aflar fisk með tækjum sem þurfa mikillar að- gæslu, ef ekkert á að fara í ó- lag, aflar á við meðal veiðistöð á landi. t*að er líka fiskverkun- arslöð í stórum stíl, þar sem þúsundir skippunda af fiski fá sína fyrstu, mjög áríðandi und- irbúningsmeðferð í saltið. Það er eins konar verksmiðja, þar sem flest gengur fyrir gufuafli, það ex rafmagns og loftskeyta- stöð og stórt heimiii. En alt er þetta á floti og stundum getur skipið, þó stórt þyki, orðið leik- soppur Ránardætra, og margs- konar hættur veiið á ferðum, ekki síst fyrir viðvaninga. Á öllu þessu ber skipstjóri ábyrgð og eftir öllu þessu verður hann að líta, eða sjá um að eftirlitið sje í lagi, og það mörgu af því í einu: útselningu botnvörpunn- ar, meðferðinni á fiskinum, taka eftir öðrum skipum, þegar þau eru þjelt, að ekki verði árekst- ur, athuga fjarlægðina frá landi, þegar nærri er verið laudhelgis- línunni — sjávarlagið, gá að miðum, hugsa um, hvernig best muni að haga næsta drætti, hægja á ferö, ef varpan festist og hver veit hvað — jafnvel rækja loftskeytastöðina, og vera læknir ef slys eða sjúkdóm ber að höndum, og allra mest tekur til hans, ef skipiö kemst i hættu sem hann hreyfði höfuðið, hrap- aði reifið alla leið niöur iaugu. Forn-íslendurinn hefir, að því er sögur segja, verið glæsileg í- mynd snyrtimensku og stílfeg- urðar í fasi öllu, nútiðar-íslend- ingurinn skilur enn ekki menn- ingargildi þeirra hluta. Orðað á öfuga visu mundi sagt vera að menningin hefði enn ekki náð þeim tökum ú islenskri þjóðar- sál, að frarakoma íslendingsins bæri henni vitni í glæsileik, snyrtimensku og siðfágun. íslendingurinn er haldinn þokukendri villukenningarmein- loku um að það vitni um ein- hvern skort á siðferðilegri heil- brigði, að vera glæsilega til fara, og fíkur í hann ef einhver vandar um við hann, fyrir álappalegan útgang. Minnist jeg þess oft hve bálreiður kennari nokkur að norðan varð mjer, af þvi að jeg atyrti hann fyrir aðliafa gúmmí- flibba um hálsinn, í gleðskap miklum, þar sem við vorum staddir, í Þýskalandi; hann sak- aði mig um uppskafningshátt, hjegómaskap og heimsku fyrir tilvikið og gaf mjer alls ekki tækifæri til að rökræða málstað minn. Siðmenningarleg slílatriði er yfirleilt ekki hægt að ræða við íslendinginn. Til þess að vera »finn maður«, finst hon- um aðalatriðið að hafa stígvjel á einn eða annan hátt, eins og til skipstjóra yfirleitt. Jeg ætla ekki að fara að segja, hvernig Guðmundur stendur í þessari stöðu, það vita aðrir betur en jeg. Hann þykir sæmi- legur aflamaður og hefir hlotið opinbera viðurkenningu fyrir og margur hefir fengið hana fyrir minna, hann er búinn að draga mikla björg i þjóðarbúið þau 12—13 ár sem hann hefir ver- ið skipstjóri. En heimtufrekur er hann ekki við gjafarann allra góðra hluta. Hann hirðir »skauf- ann«„ tekur við »slöttungnum«, þykir einskiftur poki góður, er harðánægður með tvískiftan, drepur ekki hendi við tí- tólf- skiftum og hefir jafnvel lagt á sig og menn sina það umsvifa- mikla verk að innhyrða einn nitján-skiftan, en þá sagði hann líka »stopp«. Ef bændur vissu hve mjög hann ann landbún- aðinurn, mundu þeir gera hann að ópólitiskum heiðurfjelaga í Bændaflokkinum, ef sú virðing veitist annars nokkrum manni. Og svo er hann sæmilegur söng- maður og lætur oft heyra lag úr stýrishúsinu, i þetta skifti með góðfúslegri aðstoð gestsins — og þótti það góð skemtun öllum áheyrendum. Kl. næsta morgun, eftir 11 daga ánægjulega útivist lögð- umst við aftur við kolabryggj- una. Kl. 8 komst jeg með far- angur minn upp í borgina, og lá leiðin aftur um Ingólfsstræti. Keldurnar voru eins og þegar jeg fór, nema verri væru, en það bætti úr, að bærinn ljet núloga á öllum týrum með höfn og nefndu stræti, svo að jeg slapp heill á húfi, en litlu munaði að vagninn, sem farangur minn og allur hlutur var á, sykki með hesti og vagni ofan í eina keld- una — nú er loks búið að bera ofan í þær. — Rakka jeg svo skipstjóra og og flibba, en hvort þessi flibbi er með vörumerkinu Radiac eða bara gúmmihólkur, sem maður getur þerrað af óhreinindin með snítuklútnum sínum, á morgn- ana, áður en maður klæðir sig, — það er umræðuefni fyrirhje- gómadýrkendur og uppskafninga I Daglegt látæði íslendingsins er venjulegast dauft, stirt og ó- ákveðið, eins og væri allur lík- aminn í ósýnilegum liömlum, einn af vinum mínum hefirsagt að íslendingar væru ekki komn- ir úr »vaðmálshömlunni«; per- sónuleikann skortir lipurð og mýkt; þó fer sjaldan ver, en þeg- ar íslendingar ætla að dylja hið eðlislæga uppburðarleysisitt, því þá verða þeir venjulega uppi- vöðslusamir, harkalegir og fram- ir. — Kaupmannahafnar-íslend- ingurinn hefir til skams tfma ekki verið af öðru frægari. Islendingurinn er að náttúru- fari seinn að hugsa, og það kostar hann erfiðismuni að segja, þótt ekki sje nenia ómerkileg athugasemd um daginn og veg- inn; hann er málstirður, jafn- vel þegar hann talar sitt eigið mál. fetta kemur ljóst fram er almennur íslenskur borgari rit- ar sendibrjef eða blaðagrein; mál hans skortir alla slíping, glæsileik, auðveldleik. Er t. d. gaman að bera saman kunn-

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.