Vörður - 28.07.1925, Side 1
VORÐUR
Grefinn út af Miðstjórn íhaldsflokksins.
III. ár.
Reykjavík 28. júlí 1925.
31. blað.
Stefnur í skattamálum
[Niðurlag].
Markmiðið.
Til þess að átta sig í skatta-
málunum og finna þar rjetta
stefnu verða menn fyrst að
gera sjer það alveg ljóst, að
hið eiginlega markmið og höf-
uðtilgangur allrar efnahagsstarf-
semi þjóðarinnar er þetta: Að
auðgast, að breyta fátœkri þjóð,
i auðuga þjóð. Á grundvelli
batnandi efnahags byggir þjóðin
svo framfarir sínar í hverskonar
menningarstarfsemi.
Hafi menn nú þetta aðal-
markmið fyrir augum, þá verð-
ur þaö öldungis ljóst, að stefn-
ur í skattamálum verður fgrst
og fremst að dæma eftir því,
að hve miklu leyti þær hindra
efnaaukningu þjóðarinnar. Fyrir
efnalega afkomu einstaklinganna
væri auðvitað best að enga
skatta þyrfti að taka, í neinni
mynd, en slíks er ekki kostur
í skipulagsbundnu þjóðfjelagi.
Allir skattar og tollar hljóta að
draga eitthvað úr efnaaukningu
gjaldendanna, og verður þá að
velja eftir föngum þær tegundir
skatta og tolla, sem gera minstan
usla á efnahag manna.
Fátækt land og ríkt land.
það er erfitt að gera ljósa
grein fyrir því, hve geysimikill
munur er á fátæktinni hjá okk-
ur og auðlegðinni í ýmsum
menningarlöndum vestantil í
Norðurálfunni. Feir sem hafa
komið til útlanda hafa sjeð
mismuninn, og geta gert sjer
grein fyrir honum, en hinum
verður það erfitt. Tilraun má
gera til að skýra þetta, með
því að bera saman sveitahjerað
á Sjálandi og á lslandi.
Á Sjálandi: hver einasti blett-
ur yrktur til þrautar, að undan-
teknum sjálfum húsa- og vega-
stæðunum. Allar skepnur verður
að tjóðra á afmörkuðum beitar-
reitum, því að annars sparka
þeir niður jarðargróðann. Breið-
ir og traustir vegir lagðir um
alt fyrir meir en heilli öld,
járnbrautir allsstaðar, simar
heim á flesta betri bæi. Varan-
leg hús yfir fólk, fjenað og jarð-
argróða hafa verið bygð fyrir
mannsöldrum síðan, húsgögnin
ganga að erfðum mann frá
manni, og hverju býli fylgir
svo mikill kvikfjenaður, sem
hæfilegt er talið. íslenskur að-
komumaður sjer ekki í fljótu
bragði að rúm eða þörf sje fyrir
neina aukningu á fjármunum
í þessu sjálenska sveitahjeraði,
en þó kemur í ljós við nánari
kynningu að svigrúm er fyrir
margvíslegar umbætur í jarð-
rækt, kynbótum, búpeningsfóðr-
um o. s. frv.
Á íslandi: Alt landið óræktað,
að undanskildum smáblettum
við bæina, vegir víða engir,
annarsstaðar ófullkomnir, engar
járnbrautir, mikill meiri hluti
býla enn þá alveg óhúsaður
að varanlegum húsum, innan-
húsmunir mjög fáir og fátæk-
legir, búfjenaður misfóðraður og
víða ónógur fólkinu til þolan-
legrar framfærslu. Útlendur að-
komumaður sjer ekki i fljótu
bragði annað en að í sveitinni*
sje alt ógert enn.
Samanburður á islenskum
kaupstað og erlendum verður
æði svipaður þessu, þó nokkuð
hafi sóst i rjetta átt hjá okkur
siðustu árin.
Vegna fátœktar lands vors
verðum vjer fgrst um sinn að
leggja miklu meiri álierslu á
auðsöfnun, cn nokkur önnur
þjóð hjer nœrlendis.
Auðsöfnun er fyrst og fremst
söfnun nytsamra og arðberandi
fjármuna. Ræktað land, góð og
varanleg hús, kyngóður og
hraustur búpeningur, hentugir
og varanlegir innanstokksmunir,
hagkvæm jarðyrkju- og búsá-
höld — þetta er auðlegð sveit-
anna. Þeirra auðsöfnum er i
því fólgin að eignast þetta. Auð-
legð kaupstaðanna er á sama
hátt: hús, innanstokksmunir,
skip, hafnir, veiðitæki, iðnaðar-
tæki o. s. frv.
Kostir íslensku stefnunnar.
Tollar á munaðarvörum hafa
þann höfuðkost, að þeir eru
teknir af því fje, sem menn
myndu eyða að mestu leyti
hvort sem er. Jafnframt draga
þeir úr eyðslu vörunnar, með
því að þeir hækka verð hennar.
Mikill hluti upphæðarinnar, sem
greiðist í rikissjóð, myndi fara
til aukinna kaupa á óþarfavör-
um, ef tollurinn væri ekki á
þeim. Reynsla allra landa sýnir
þetta, að ef munaðarvörur þær,
sem þjóðirnar annars hafa vanið
sig á, eru ódýrar, þá er þeim
mun meira notað af þeim. Verð-
hækkun, hvort sem er vegna
tollálagningar eða af öðrum á-
stæðum, dregur úr neyslunni
eða notkuninni. Þessir tollar
draga þvf allra skatta minst úr
auðsöfnun þjóðarinnar. Þar við
bætast margir aðrir kostir, sem
meira er um vert, svo sem að
menn borga þá greiðlega og fús-
lega, þegar geta til þess er fyrir
hendi, og geta ljett af sjer birð-
inni, ef ástæður heimta, með
þvi að minka vörukaupin.
ðkostir útlenda stefnnnnar.
Sá er ókostur beinna skatta,
að mikill hluti þeirra er greidd-
ur meö þvi fje, sem ekki mundi
verða að eyðslueyri, heldur not-
að til auðsöfnunar (skulda-
greiðslu, fjármunakaupa eða
innstæðusöfnunar), ef skatturinn
væri ekki krafinn. Gjalddagar
þessara skatta eru hjá oss einu
sinni á ári, og verður þá til-
tölulega há upphæð, sem svara
þarf út í einu. Vegna erfiðleika
á framkvæmdinni er þessu ekki
einu sinni hagað svo, að gjald-
daginn sje á þeim tfma árs,
þegar menn helst gætu haft fje
aflögum. Skattgreiðslan veldur
því oft miklum erfiðleikum fyrir
gjaldandann. Þegar beinu skatt-
arnir eru orðnlr mjög háir, svo
sem nú er hjer á landi, er jafn-
vel algengt að gjaldandi verður
að taka lán til að greiða þá á
gjalddaga, en slikt er algerð
misbrúkun á lánsfje, óverjandi
með öllu á venjulegum tímum,
afsakanleg þá einungis, ef bjarga
þarf rikissjóði úr bættulegum
kröggum. Ef gjaldandi hinsveg-
ar er svo efnum búinn, að
greiðsla hárrar upphæðar í bein-
an skatt bakar honum enga erf-
iðleika, þá má i flestum tilfell-
um fullyrða, að öll upphæðin
sje tekin af þvi, sem annars
mundi auka þá eign, sem fyrir
er i þjóðfjelaginu.
Sparsemi og eyðsla.
Sá er enn munur á íslensku
og útlendu stefnunni, að sú fyr-
nefnda(tollstefnan)iþyngir eyðsl-
unni, en sú seinni (beinu skatt-
arnir) íþyngir sparseminni. Tök-
um dæmi. Tveir menn í svip-
Valeria.
Eflir Guðbr. Jónsson.
Það er ekkert áhlaupaverk að
segja hvar þessi saga gerðist.
En það er ekki nema Berlín og
Reykjavík, sem koma til greina.
Það er liklega heppilegast að
segja, að eitthvað af henni ger-
ist í Berlin, og nokkuð í Reykja-
vík.
Það var uppreisnar- ogstjórn-
arbyltingarárið 1919.
Jeg sat á bekk úti í Tier-
garten.
Það var einn af marmara-
bekkjunum í Siegesallé.
Nábleik marmaraandlitin á
öllum þjóðhöfðingjum Prúss-
lands störðu á mig, hvort sem
jeg leit uppeftir eða niðureftir
götunni. En á ísköldum mar-
marabekkjunum undir þeim,
sátu kærustupar við kærustu-
par í sjóðheitum faðmlögum.
Jeg var nýbúinn að fá Vísir
að heiman, og hafði lesiðihon-
um átakanlegar lýsingar á stjórn-
arbyltingunni í Berlín, og því
hvernig göturnar þar flytu í
blóði.
Og í huga mínum óskaði jeg
þess, að ritstjórinn sæti hjá mjer
og sæi þessa friðsömu stjórnar-
byltingu, sem var að gerast á
bekkjunum í kringum mig, og
uðum kringumstæðum hafa 1000
kr. árlega afgangs lífsnauðsynjum.
Annar kaupir munaðarvöru fyrir
alla upphæðina, hinn brúkar
enga munaðarvöru og eykur efni
sín um sömu upphæð. íslenska
stefnan heimtar nokkuð háan
skatt (tollinn) af eyðslumannin-
um, en lætur hinn halda sínu
óskertu eða sem næst því. En
útlenda stefnan, i sinni fuilkomn-
ustu mynd, vill enga tolla taka,
lætur eyðslumanninn fá ódýra
munaðarvöru fyrir allan sinn
tekjuafgang. En af sparnaðar-
manninum heimtar hún: 1) Sí-
hækkandi eignarskatt, nokkurs-
konar refsingu fyrir það að eyða
ekki öllum tekjum sínum, og 2)
Sihækkandi tekjuskatt vegna
arðsins, sem hin vaxandi eign
færir honum, eða nokkurskon-
ar refsingu fyrir það að gera
sjer samansparaða eign sína vel
arðberandi.
Þannig spornar útlenda stefn-
an á móti auðsöfnun þjóðfjelags-
ins á þrennan hátt:
1. Hún örfar eyðsluna.
2. Hún dregur úr sparseminni
og viljanum til auðsöfnunar.
3. Ef þelta tvent dugar ekki,
þá tekur hún ávöxt spar-
seminnar frá mönnum.
Afstaða flokkanna.
Síðan Ihaldsflokkurinn var
stofnaður hefir ekki verið mikið
tækifæri til að sýna stefnur í
skattamálum á þingi, vegna
blóðstrauminn, sem eldrauður
skaust upp í kinnar elskendanna,
og að hann bæri þessa mynd
saman við hin átakanlegu hryðju-
verkaskeyti, sem hann birti Ies-
endunum dagsdaglega.
Og þó var stjórnarbylting í
borginni.
Pegar sem hljóðast var í
kvöldkyrðinni, gat maður, ef
maður lagði hlustirnar við,
heyrt hvellina í vjelarbyssunum
utan úr Lichterfelde. En svo
var borgin stór, að maður gat
lifað þar vikum og mánuðum
saman, án þess að verða var
við óróann, nema maður legði
sig í framkróka.
Þegar jeg leit í kringum mig
þarna, var eins og færðist yfir
mig byltingarhugur líka, af að
sjá alla ástarviðleitnina á bekkj-
unum. Og jeg reis upp og gekk
í vígamóði í áttina til Branden-
burgertorg. Jeg gekk berserks-
gang yfir Königsgrötzerstrasse og
niður á Unter den Linden.
Pað er ein af fallegustu göt-
um í heimi. Að sögn. — Jeg
hefi aldrei getað sjeð það. Hún
er afarbreið og báðum megin
að henni liggja raðir af húsum,
ógnarlega tilkomulitlum, svo til-
breyt'mgarlausum, að maður
skyldi halda, að þau væru öll
keypt í stórsölu í einu af sama
heildsala, og að fengist hefði á
þeim stór afslátlur. Beggja vegna
öngþveitis rikissjóðs. íslenska
stefnan var þó greinilega ofan á
á þinginu 1924, því að þau úr-
ræði, sem þá var gripið til, rík-
issjóði til viðreisnar, voru toll-
hækkanir eingöngu, en alls eng-
ar hækkanir á beinum sköttum,
og af tollhækkuninni lendir
langmest á munaðarvörum og
öðrum óþarfa eða miður nauð-
synlegum vörum. Stærsta ný-
mælið var auðvitað verðtollur-
inn. Með vexti kaupstaðanna
hefir komið þar upp notkun á
ýmsum skrautvarningi, bæði til
klæðaburðar og annars, sem ó-
þekt var hjer á landi áður, og
ekki tiðkast í sveitum enn þá.
Á allan þennan varning var
lagður 20°/» verðtollur og var
það beint framhald á hinni fyrri
íslensku stefnu. Að tollurinn
einnigj lenti á nokkrum nauð-
synjavörum stafaði jöfnum hönd-
um af öngþveiti ríkissjóðs og
erfiðleikunum á flokkun vöru-
tegundanna.
Pessar tollhækkanir virðast
nú munu nægja til þess að koma
fjárhag ríkissjóðs á rjettan kjöl
á tiltölulega skömmum tíma.
Svo almenn og eindregin hefir
krafa almennings verið um að
sjá hag rikissjóðs farborða, að
bein mótstaða móti þessum á-
kvörðunum hefir lítið komið
fram í þinginu, nema frá sósial-
istum. En stefna Framsóknar-
ílokksins í þessum málum hefir
verið auglýst á annan hátt,
við götuna er tvísett röð af
linditrjám, kyrkingslegum og
skolgráum af ryki, jafnvel í
gróandanum, er alterað grænka
er úr jörðu vex, og er auðsjeð
á stofninum neðanverðum að
hundar bæjarins hafa meira
gagn af þeim en íbúarnir. Fram
undan rússnesku sendisveitinni
er blaðsöluturn í gotneskum stíl,
sem er að reyna að leika dóm-
kirkjuna í Milano eða eitthvert
annað stórt hlutverk, en tekst
það hvergi. Útundan háskólan-
um er eirlikneski af Friðriki
mikla á hestbaki, en ekki er
mjer vel ljóst afhverjujeg nefni
þessi mannvirki — jafnóskyld
og þau eru — í einu andártaki.
Það er fljótt frá að segja, að á
götunni er ekkert fallegt nema
Brandenburgertor og stúlkurnar
sumar, sem um hana ganga.
Þetta gerðist að kvöldi. Klukk-
an var á tíunda tímanum, og jeg
var kominn niður á hornið
hjá Kranzler, og horfði álýðinn
sem reikaði um Friedrichstrasse.
Þar strýkst dygðin og gjálífið
hvað fram hjá öðru, og gýtur
illu hornauga hvort til annars.
Það er slaðfest hyldýpi öfund-
arinnar þar á milli. En gjálífið
er glæsilegast.
Hitinn sem marmarabekkirn-
ir I Tiergarten höfðu hleypt í
mig. var farinn að kólna út, og
þegar jeg hafði horft í mann-